Morgunblaðið - 17.06.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.06.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. JUNl 1977 FRÁ HÖFNINNI TALIÐ var sennilegt að allmörg þeirra skipa, sem voru I Reykjavíkurhöfn I gærmorgun, muni hafa lát- ið úr höfn slðdegis í gær og ( gærkvöldi. Meðal þessara , skipa voru t.d. írafoss, Ála- 1 foss, Urriðafoss og Detti- foss. t gær fór Hvítá til útlanda og í dag er flutn- ingaskipið Eldvfk væntan- legt erlendis frá en skipið hefur losað hluta af farmi sínum í Húsavíkurhöfn. [~FFiÉ-r-riR 1 KIRKJUFÉLAG Digranes- prestakalls efnir til árlegr- ar safnaðarferðar sunnu- daginn 26. júní. Lagt verð- ur af stað kl. 9 árd. frá safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg. Er ferðinni heitið um Hvalf jörð . að Hallgrímskirkju í Saurbæ, þar sem guðsþjónusta verður kl. 11 árd. Siðan verður farið um Dragháls, Skorradal, Uxahryggi og til Þingvalla. Nánari uppl. í síma 40436 kl. 12 til 19 til ■ miðvikudagskvölds 22. júní. PRESTKVENNAFÉLAG tslands heldur aðalfund sinn á Eiðum 29. júni, í sambandi við prestastefnu. SKRIFSTOFA Orlofs hús- mæðra í Reykjavik, Traðarkotssundi 6, tekur nú á móti umsóknum um orlofsdvol í júlímánuði og ágúst milli kl. 3 — 6 síð- degis alla virka daga, sim- inn er 12617. Húsmæður dveljast að Hrafnagils- skóla í Eyjafirði. SÚGFIRÐINGAFÉL. í Reykjavík áformar Heið- merkurferð á morgun, laugardag, 18. júní, kl. 2 síðd. KVENFÉLAG Neskirkju. Síðdegisferð félagsins verður farin á þriðjudag- inn kemur, 21. þ.m. Nánari uppl. eru gefnar í sima 11079, Sigríður, og 17184, Jóhanna. ást er... ... að leyfa honum að leika við börnin. TM R»fl. U.S. Pat. OH — All rlghta raa«rv«d © 1977 Loa Angalas Tlmsa S-23 ARIMAO MEILLA í DAG er föstudagur 17 júnl, LÝÐVELDISDAGURINN, 168 dagur ársins 1977, BÓTÓLFS- MESSA Árdegisflóð er I Reykjavík kl 06 49 og slð- degisflóð kl 19 07 — með stórstreymi — flóðhæð 3,73 m. Sólarupprás I Reykjavlk er kl 02 55 og sólarlag kl 24 55 Sólin er I hádegisstað I Reykjavlk kl 13 29 og tunglið I suðri kl 14 07 (íslands- almanakið) En I þessu skal sáttmálinn fólginn vera, sá er ág gjöri við ísraels hús eftir þetta — segir Drottinn: Ég legg lögmál mitt þeim I brjóst og rita það á hjörtu þeirra, og ág skal vera þeirra guð og þeir skulu vera mln þjóð. (Jer 31. 33. 34 ). GEFIN hafa verið saman i hjónaband í Bústaðakirkju Guðný Jónsdóttir og Óskar Jakobsson. Heimili þeirra er i Strandaseli 1, Rvík. (Ljósmyndast. Gunnars Ingimars) LÁRfiTT: 1. sneiði 5. sting 7. poka 9. sk.st. 10. veiðin 12. samst. 13. gyðja 14. hróp 15. skundar 17. elskaði LÓÐRÉTT: 2. hróp 3. fæði 4. bragðar. 6. rétta 8. kraftur 9. rösk 11. skessan 14. keyrðu 16. samhlj. LAUSN Á SÍÐUSTU LÁRftTT: 1. skakka 5. brá 6. op 9. rukkar 11. PÐ 12. krá 13. NA 14. nón 16. áa 17. asnar LÓÐRÉTT: 1. skorpuna 2. AB 3. krakka 4. ká 7. puð 8. gráta 10. ar 13. NNN 15. ós 16. ár Messur í dag DÓMKIRKJAN. Hátiðarguðsþjónusta í dag, þjóðhátíðardaginn kl. 11.15 árd. Séra Ólaf- ur Skúlason dómpróf- astur. Einsöngvari með Dómkórnum undir stjórn Ragnars Björnssonar er Sigurð- ur Björnsson. GARÐAKIRKJA. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11 árd. SigurðurH: Guð- mundsson prestur Víði- staðaprestakalls mess- ar. HAFNARFJARÐAR- KIRKJA. Hátíðarmessa kl. 2 síðd. Skátar að- stoða við messuna. Séra Gunnþór Ingason mess- ar. KEFLAVlKUR- KIRKJA. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 1 síðd. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA. Hátíðarguðsþjónusta kl. 1 siðd. Séra Björn Jóns- son. Þess skal getið að mess- ur falla niður á sunnu- daginn kemur i Garða- kirkju, Keflavíkur- kirkju og Akranes- kirkju. DAGANA 17. júnf tíl 23. júnf er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavíksem hér segir: í LAUGARNESAPÓTEKI. En auk þess verður INGÓLFS- APÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækní á GÖNGUDEILD LANDSPfTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni I sfma LÆKNA- FÉLAGS REYKJA VÍKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 vírka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f StMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudö^im kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. 0 |H|/na UIIC HEIMSÓKNARTÍMAR OJUIVnAnUO Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 16.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spltali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Helmsóknartfml á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæóingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. LANDSBÓKASAFNISLANDS O U I IM SAFNHÚSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir vírka daga kl. 9—19. nema laugardag^i kl. 9—15. Útlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN* — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a, sfmar 12308, 10774 og 27029 tíl kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard, kl. 9—16 LOKAÐ A SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 sfmi 27029. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, og sunnud. kl. 14—18, til 31. maf. f JtJNf verður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9—22, lokað á laugard. og sunnud. LOKAD f JÚLf. f ÁGÚST verður opið eins og f júnf. t SEPTEMBER verður opið eins og f maf. FARAND- BÓKASÖFN — Afgreíðsla í Þingholtsstræti 29 a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖÍjÍUM, frá 1. maí — 30. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmí 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bókæ og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. LOKAÐ t JÚLÍ. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabóka- safn sfmi 32975. LOKAÐ frá 1. maf — 31. ágúst. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖGUM, frá 1. maf — 30. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð f Bústaða- safni, sfmi 36270. BÓKABtLARNIR STARFA EKKI f JÚLt. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir: ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofabæ 39. Þriðjudag kl. 1.30— 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Venl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli miðvikud. kl. þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESH VERFI: Dalbraut. Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—0,00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — TÚN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BOKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu opið mánu- dagatil föstudagakl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 slðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga k! 13-rl9. ÁSGRfMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga í júnf, júlf og ágúst nema laugardaga, frá kl. 1.30 til kl. 4. ÁRBÆJARSAFN er opið frá 1. júnf til ágústloka kl. 1—6 sfðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar í I 'I Dillonshúsi, sfmi 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16, sími 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi. ÞVZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDVRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið alla daga kl. 1.30—4 síðd., nema mánudaga. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudaga frá kl. 13—19. Sími 81533. SVNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. PH AMA\/AKT VAKTÞJÓNUSTA D I W I borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. *l. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbr&ut mánud. kl. 4.30—6.00. miðvikud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30—2.30. — HOLT — HLIÐAR: Háteigsvegur 2 GENGISSKRÁNING NR. 113—16. júni 1977. 1 Bandarfkjadoilar 193.90 194.40 1 Sterliugspund 333.20 334.20 1 Kanadadollar 183.30 183.80 100 Danskar krónur 3207.90 3216.10 100 Norskar krónur 3671.40 3680.90* 100 Sænskar krónur 4385.60 4396.90* 100 Finnsk mörk 4752.45 4764.75 100 Franskir frankar 3925.15 3935.25* 100 Belg. frankar 537.50 538.90 100 Svis.sn. frankar 7790.30 7810.40* too Gyllini 7817.60 7837.80* 100 V.-Wzk mörk 8234.20 8255.50* 100 Lfrur 21.91 21.97 100 Austurr. Sch. 1156.60 1159.60 100 Escudos 501.50 502.80 100 Pesetar 280.00 280.70 100 Yen 71.20 71.39* * Breyting frá sfðustu skráningu. 17. jtlNl hátfðahöldin hðfust kl. 2 á Austurvelli, en þá gengu Iþróttamenn fylktu liði frá Austurvelli suður á fþróttavöll (Melavöllinn). Á leiðinni var staðnæm/.t við leiði Jóns Sigurðssonar f kirkjugarðinum en Guðmundur Finnbogason landsbókavörður hélt ræðu er blómsveigur hafði verið lagður. „Sfðan verður haldið áfram suður á fþróttavöll. Ben G. Waage setur þar fþróttamót, en ræðu flytur Jóhannes Jósefsson fþrótta- kappi... Á hádegi kl. 12 leggur hlaupagarpurinn Magnús Guðbjörnsson af stað frá Þingvöllum. Mun það óefað lengsta hlaup sem hér hefur verið háð. En búizt er við honum kl. 4 sfðd. inn á fþróttavöllinn. Bifreið fylgir Magnúsi eftir og verða í henni m.a. Guðmundur Björns- son landlæknir.**

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.