Morgunblaðið - 17.06.1977, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.06.1977, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. JUNI 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkfræðistofur, Verktakar, Stofnanir 4. árs nemandi úr byggingaverkfræði við H.l. s.l. vetur, (er að Ijúka við lokaverkefni) óskar eftir starfi. Um meira en sumar- vinnu getur verið að ræða. Tilboð merkt: „Verkfræði — 2390" sendist afgreiðslu M.bl. fyrir 23. þ.m. Mötuneyti Starfsmaður, karl eða kona, óskast til að veita forstöðu mötuneytinu í Hafnarhús- inu frá og með 1. ágúst n.k. Nánari upplýsingar fást— á skrifstofu Reykjavíkurhafnar. Umsóknarfrestur er til 1. júlí 1 977. Reykja víkurhöfn. Framkvæmdastjóri Félagssamtök (landssamtök) óska eftir að ráða framkvæmda- stjóra i fullt starf. Þarf að hafa reynslu í félagsmálastörfum. Þarf að geta annast erlendar bréfaskriftir á ensku og einu norðurlandamáli. Þýzkukunnátta æskileg. Starfið krefst þekk- ingar á bókhalds- og fjáröflunarleiðum. Umsækjandi þarf að geta starfað sjálfstætt. Umsóknum sé skilað á afgreiðslu Morgunblaðsins, fyrir 28. júni n.k. merkt: ..Framkvæmdastjóri — 2389". Framkvæmdastjóri Samtök sunnlenzkra sveitarfélaga aug- lýsa hér með lausa stöðu framkvæmda- stjóra samtakanna. Umsóknir um stöðuna þurfa að hafa borist skrifstofu samtak- anna, Austurvegi 22 Selfossi, fyrir 30. júní n.k. Afgreiðslustarf í sérverzlun í miðbænum er laust V2 daginn. Tilboð óskast send Morgun- blaðinu Merkt: „Afgreiðsla — 2401". Prentnemi óskast Nafn og heimilisfang ásamt upplýsingum leggist inn á augld. Mbl. merkt: „Prent- nemi — 2399". Gjaldkeri — Ritari Óskum að ráða starfsmann til gjaldkera og ritarastarfa. Góð vélritunarkunnátta og verzlunarpróf áskilið, ásamt öruggri og þægilegri framkomu. Umsóknir sendist framkvæmdastjóra Verzlunarráðs íslands. I/erzlunarráð fslands, Laufásveg 36, R. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Vífilsstaða- spítalinn Fóstra óskast í fullt starf til að veita forstöðu nýju dagheimili spítalans frá 1. júlí n.k. eða eftir samkomulagi. Umsókn- um, er greini aldur, menntun og fyrri störf ber að senda skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 26. júní. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5 Mosfellssveit Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Markholtshverfi. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 66335 og á af- greiðslunni í Reykjavík sími 101 00. Lausar kennarastöður Nokkrar kennarastöður við Gagnfræða- skóla Húsavíkur eru lausar til umsóknar. Upplýsingar veitir Sigurjón Jóhannesson í síma 41 166, eða Einar Njálsson í síma 41500. Skólanefnd Fulltrúastarf Óskum að ráða fulltrúa til starfa á innrit- unardeild, menntun og starfsreynsla á félags eða uppeldissviði æskileg. Um- sóknarfrestur er til 1. júlí. Framkvæmdastjóri veitir nánari upplýs- ingar. Umsóknareyðublöð fást á skrif- stofu Sumargjafar. Stjórnin. Tollvörugeymsla Suðurnesja h.f. Ósku m eftir að ráða forstöðumann fyrir tollvörugeymsluna. Skriflegar umsóknir, er tilgreini menntun og fyrri störf, sendist í pósthólf nr. 109, Keflavík, fyrir 30. júní. Reiknistofa Húsavíkur. Starf framkvæmdastjóra Starf framkvæmdastjóra hjá Reiknistofu Húsavíkur h.f. er laust til umsóknar. Kerfisfræðimenntun æskileg. Þekking í RPG-forritunarmáli nauðsynleg. Húsnæði getur fylgt starfinu. Uppl. um starfið gefur Páll Ólafsson, sími 96-41519 eða Guðmundur Níelsson, sími 96-41222. Umsóknir sendist til Reiknistofu Húsavík- ur h.f. Garðarsbraut 1 4, fyrir 28. júní. Viðskiptafræðingur Viðskiptafræðingur á Akureyri getur tekið að sér áhugaverð verkefni, 3ja ára starfs- reynsla Upplýsingar í síma 19517, póst- hólf 135 Akureyri. (•uraúí B^RMAVl\'AFÉLAGIÐ SIHWARCJÖF \)&ÞxS-./ FORNHAGA 8. - SlMI 27277 Forstaða dagheimilis Staða forstöðumanns við dagheimilið Sunnuborg, er laus til umsóknar. Fóstru- menntun áskilinn. Laun samkvæmt kjara- samningi borgarstarfsmanna. Umsóknar- eyðublöð fást á skrifstofu Sumargjafar, en þar eru veittar nánari upplýsingar. Um- sóknarfrestur er til 1. júlí. Stjórnin. Viljum ráða starfskraft til skrifstofustarfa. Bókhalds- og vélritunarkunnátta nauðsyn- leg. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf ásamt meðmælum sendist skrif- stofu okkar fyrir 21. þ.m. íslenzkir Adalverktakar s. f. Lækjargötu 12, R. Starfsmaður vörulager Stórt útflutningsfyrirtæki auglýsir eftir starfsmanni til starfa við innpökkun á fatnaði til útflutnings. Hreinleg vinna. Tilboð, er tilgreini fyrri störf, sendist augld. Mbl. merkt: „Á—2383" fyrir 23. júní. Aðstoð óskast á tannlækningastofu í miðborginni strax. Hún skal ekki vera yngri en tvítug rösk, stundvís og áreiðanleg. Umsóknir sem greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „Rösk aðstoð — 2388".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.