Morgunblaðið - 17.06.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 17.06.1977, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ 1977 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar tilboö — útboö Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar: 2 Chevrolet 6 cyl. vörubílar með yfirb. vörupalli, árg. 1 958. 2 Chevrolet 6 cyl. vörubílar með yfirb. vörupalli, árg. 1961. 1 Ford Trader 4 cyl. vörubíll (diesel) með yfirb. vörupalli árg. 1 963. 1 Volvo vörubíll með 6 cyl. Chevrolet-vél og (tré)vörupalli, árg. 1 945. Bifreiðarnar, sem eru í eigu Mjólkursam- sölunnar, eru til sýnis daglega frá kl. 8.00 til 1 7.00 á lóð M.S. að Brautarholti 8 — 10. Nanari upplýsingar veitir Helgi Jónasson, verkst. form. bílaverkstæðis M.S. Tilboð óskast send skrifstofu M.S. fyrir kl. 14.00, miðvikudaginn 22. júní. M/ó/kursamsa/an í Reykjavík, Laugavegi 162. ® ÚTBOÐ Tilboð óskast í Rafmagnstöflur fyrir Arnarholt (töfluskápa). Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 29. júní kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKUHBORGAR Fríkírkjuvegi 3 — Simi 25800 ' 1 ®ÚTBOÐ Tilboð óskast í lóðalögun við Breiðagerðisskólann í Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstou vorri Fríkirkjuveg 3, R.V.K., gegn 5.000 - kr skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 28. júní kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Tríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 ®ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja íþróttahús Hlíð- arskóla, í Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuveg 3, R.V.K. gegn 20.000.— kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 12. júlí 1 977, kl. 1 1.00 f.h INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Útboð Tilboð óskast í lagningu aðveituæðar fyrir hitaveitu Akureyrar: Steyptur stokkur og pipulögn, um 1.1. km. á lengd. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu hitaveitu Akureyrar, Hafn- arstræti 88 B. Akureyri, gegn 10 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu Akureyrarbæjar Geislagötu 9, Akureyri þriðjudagínn 28. júni 1977 kl. 14. Hítaveita Akureyrar 1 6. júní 1 977. Útboð Tilboð óskast í að byggja bílahús fyrir Flúðasel nr. 30 — 52. Útboðsgögn verða afhent í Búlandi 5 R. gegn 10.000 kr. skilatryggingu frá og með miðviku- deginum 1 5. júní. Tilboðum skal skila í Flúðasel 40, 2. hæð B fyrir kl. 1 1 þriðjudaginn 28. júní. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Útboð Tilboð óskast í málningarvinnu utanhúss fyrir Ölgerðina. Útboðsgögn afhent á skrifstofunni Þverholti 20. Tilboð opnuð 28. júní kl. 1 1.00. H/ F Ölgerdin EgiU Skallagrímsson. fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Foreldrafélags þroskaheftra á Suðurlandi. verður haldinn í Hótel Selfossi fimmtudaginn 23. júní kl. 20.30. Dagskrá venjuleg aðalfundastörf. Málfundafélagið Óðinn Skógræktarferð verður farin í Heiðmörk á vegum félagsins miðvikudaginn 22. júní. Lagt verður á stað kl. 19.30 frá Valhöll, Bolholti 7. Félagar fjölmennið. Stjórnin Tréskurðarnámskeið Síðasta námskeið fyrir sumarleyfi verður haldið í júlímánuði. Upplýsingar í síma: 23911. Hannes F/osason. Ferðin sem átti að fara 16. júní fellur niður. En farin verður Jónsmessuferð laugardaginn 25. júní og komið til baka sunnudag. Lagt verður af stað frá Hafra- vatnsrétt kl. 1 5.00. Félagar fjölmennið Hestamannafélagið Fákur. Til sölu Lister-diesel rafstöð 1.75 kw. Upp. ísíma 86600. Akranes Fasteignin Mánabraut 4 (Lögberg) er til sölu. Húsið er tvílyft einbýlishús á eignarlóð. Uppl. í símum 1 931 og 1 530. Pappírsskurðarhnífur Gamall pappírsskurðarhnífur til sölu. Rafknúinn. Breidd 78 cm. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn og heimilisfang inn á augld. Mbl. Merkt: „Pappírshnífur: 2400". Til sölu er Stóðhesturinn KOLSKEGGUR 871 F. 1972 frá Brekkum, Hvolhr. Rang. F. Forni 627, M. Fjöður u. Ljúf 353 frá Kirkjubæ. Uppl. á Brekkum, Hvhr. Rang. sími um Hvolsvöll og í síma 1 5800 Rvík. Laxveiði Örfáir stangveiðdagar lausir í góðri á, síðustu viku í júní. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga, vinsam- lega leggi nöfn og símanúmer á afgr. Mbl. merkt: „Veiði — 21 55". Við hjónin færum vinum og ættingjum okkar innilegustu þakkir fyrir allan þann hlýhug sem okkur var sýndur á gullbrúð- kaupsdaginn með heimsóknum gjöfum, skeytum, blómum og öðrum hlýjum kveðjum. Sérstakar hjartans þakkir færum við börn- um okkar og tengdabörnum fyrir allt, sem þau gerðu til að gera okkkur þennan dag ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Guðbjörg Pétursdóttir, Sörli Hjálmarsson. húsnæöi í boöi i íbúð í háhýsi til leigu getur orðið laus strax. íbúðin er á tveimur hæðum stofa, eldhús, snyrtiherbergi, niðri. Svefnherbergi, tvö barnaherbergi, bað og þvottaherbergi uppi. Bílgeymsla. Listhafendur leggi nafn og tilboð inn á afgr. blaðsins fyrir 22. júní, merkt: „góð umgengni — 2391". uppboö Að kröfu Jóns G. Briem hdl., Hafsteins Sigurðssonar hrl., Brynjólfs Kjartanssonar hdl., og Jóns M. Sigurðssonar hrl., verða bifreiðarnar R-4344, og Ö-4172 seldar á nauðungar- uppboði, föstudaginn 24. júní kl. 16. á Vatnesvegi 33, Keflavík. Uppboðshaldarinn í Keflavík og Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð, að kröfu Tollheimtu ríkissjóðs, Hafnarfirði verður haldið nauðungaruppboð við vörugeymslu Eimskipa- félags íslands v/Vesturgötu, Hafnarfirði föstudaginn 24. júní n.k. kl. 1 7.00 Seldur verður ýmiss ótollafgreiddur varningur s.s. vélsög, spónasuga, netaflot, nylon-net, teppastatíf, teppasýnishorn, gúmídúkur og gúmíþéttiefni. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð á v.s. Kristínu MK 14 þinglesin eign Steingríms Kolbeinssonar sem auglýst var í Lögbirtingablað- inu 30. desember 1976 og 12. og 14. janúar 197 7. Fer fram að kröfu Fiskveiðasjóðs íslands o.fl. við skipið sjálft í höfninni í Neskaupsstað fimmtud. 23. júní kl. 1 7.00. Bæjarfógetinn í Neskaupsstað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.