Morgunblaðið - 19.06.1977, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.06.1977, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JUNl 1977 5 /MNNUD4GUR 20. júní 1977 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari (alla virka daga vik.). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Þórhallur Höskuldsson flyt- ur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigríður Eyþórsdóttir les sögur úr bókinni „Dýrunum I daln- um“ eftir Lilju Kristjáns- dóttur (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25 Morguntónleikar kl. 11.00: Suisse Romande hljómsveit- in leikur „Leiki", dansljóð fyrir hljómsveit eftir De- bussy; Ernest Ansermet stj. / Vladimir Horowitz ’ og RCA-Victor sinfónfuhljóm- sveitin leika Pfanókonsert nr. 3 í d-moll op. 30 eftir Rakhmaninoff; Fritz Reiner stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Elenóra drottning” eftir Norah Lofts >, Kolbrún Friðþjófsdóttir les þýðingu sfna (4). 15.00 Miðdegistónleikar: ís- lenzk tónlist a. „Hugleiðingar um fimm gamlar stemmur" eftir Jór- unni Viðar. Höfundur leikur á píanó. b. Sönglög eftir ýmsa höf- unda. Svala Nielsen syngur; Guð- rún Kristinsdóttir leikur á pfanó. c. Kvintett eftir Leif Þórar- insson. Blásarakvintett Kammer- sveitar Reykjavfkur leikur. d. Konsert fyrir horn og hijómsveit eftir Herbert H. Ágústsson. Christina Tryk og Sinfóníu- hljómsveit tslands leika; Páll P. Pálsson stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilky nningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.30 Sagan: „Þegar Coriand- er strandaði" eftir Eilis Dill- on Ragnar Þorsteinsson þýddi. Baldvin Halldórsson leikari les (15). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Pétur Guðjónsson fram- kvæmdastjóri talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Afrfka — álfa and- stæðnanna Jón Þ. Þór sagnfræðingur kynnir Eþfópfu. 21.00 Kammertónlist Beaux Arts kvartettinn leik- ur Kvartetta nr. 9 í A-dúr og 10 í C-dúr (K169 og 170) eftir Mozart. 21.30 Útvarpssagan: „Undir Ijásins egg“ eftir Guðmund Halldórsson Halla Guðmundsdóttir leik- kona les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Búnaðarþáttur: Þingeysk viðhorf Ari Teitsson héraðsráðunaut- ur flytur. 22.30 Kvöldtónleikar Tom Krause syngur laga- flokkinn „Svanasöng” eftir Franz Sehubert. Irwing Gage lcikur á píanó. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 20. júní 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.00 Breskt leikrit. Leikrit þetta segir frá vfs- indamanni, sem er f.vrrum geimfari en fékk taugaáfall. Vinnur hann nú að rann- sókn á hvarfi fólks sem tek- ið er að hverfa í stórum stfl. Þess má geta að leikritið er frumsýnt í ýmsum sjón- varpsstöðvum f Evrópu og Bandarfkjunum í kvöld. 21.50 Niragogó. Frönsk fræðslumvnd um fjallið Niragogó f Zaire. 22.45 Dagskrárlok. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Al (iLYSINGÁ SÍMINN KR: 22480 Dregið í bikar- keppni sveita DREGIÐ hefir verið f bikar- keppni sveita sem nú er að fara af stokkunum. Eftirtaldar sveitir spila sam- an: Halldór S. Magnússon Stykkis- hólmi — Björn Eysteinsson Hafnarf. Björn Kristjánsson Rvfk — Guðjón Pálsson Borgarnesi. Þorsteinn Ölafsson Reyðarfirði — Jón G. Gunnarsson Horna- firði. Ríkharður Steinbergsson Rvik — Haraldur Brynjólfsson Keflavík, Unnsteinn Arason Borgarnesi — Ármann J. Lárusson Kópa- vogi. Bogga Steins Reykjanesi — Bogi Sigurbjörnsson Siglufirði Valur Sigurðsson Akranesi — Maron Björnsson Sandgerði Pálmi Pétursson Rvík — Þórar- inn B. Jónsson Akureyri Jón Hjaltason Rvik — Birgir Þorvaldsson Rvík Einar V. Kristj'ánsson Isafirði — Eiríkur Helgason Rvfk. Baldur Kristjánsson Rvik — Jón Hauksson Vestmannaeyj- um. Þórður Björgvinsson Akranesi — Stefán Guðjohnsen Rvik. Vigfús Pálsson Rvík — Hjalti Eliasson Rvík. Guðm. T. Gislason Rvík — Haukur Guðjónsson Vest- mannaeyjum. Steingrímur Jónasson Rvík — Þröstur Sveinsson Ólafsvík Jóhannes Sigurðsson Keflavik — Björn Júliusson Hornafirði. Ætlazt er til að fyrrnefnda sveitin eigi heimaleikinn, og sitji fast, en þó má um það semja. Aðeins þarf að ljúka leiknum fyrir 3. júlí. Hver leikur verður 40 spil, spilist í 8 spíla lotum og skulu spilarar koma saman í lok hverrar lotu. í fjögurra liða úr- slitum eru spiluð 48 spil en í úrsiitaleiknum 64 spil. Athyglisvert er hvernig sveit- irnar raðast saman, en Rvíkur- sveitirnar eiga flestar heima- leiki en það er auðvitað þeirra óheppni. Notaður var beinn úrdráttur úr spilum og framkvæmdi hana Helga Bachmann, ritari BSÍ. Fyrirliðar og fulltrúar þátt- tökusveitanna máttu vera við- staddir og notfærðu sér það nokkrir og höfðu hina bestu skemmtan af. Þátttaka var heimil öllum innan vébanda BSÍ en þátttöku- gjald er kr. 16.000,- fyrir hverja sveit. Allur ferðakostn- aður verður greiddur að frá- dregnum 2000 kr. á mann. Ekki verður greiddur húsnæðis- kostnaður verði hann nauðsyn- legur. Páll Bergsson for- maður Bridge- félags Reykjavíkur Aðalfundur Bridgefélags Reykjavíkur var haldinn þriðjudaginn 7. júnf sl. Dagskrá fundarins var hefð- Brldge umsjón ARNÓR RAGNARSSON bundin og var fundarstjóri Jak- ob R. Möller. Formaður félagsins flutti skýrslu stjórnar og rakti það helzta i starfi félagsins sl. vet- ur. Síðan fór fram stjórnarkjör. Jakob Ármannsson og Guðlaug- ur R. Jóhannsson gáfu ekki kost á sér til endurkjörs, en báðir hafa þeir setið i stjórn félagsins í mörg ár. Einnig gekk Gunnar Þorkelsson úr stjórn að eigin ósk. Hin nýkjörna stjórn er þann- ig skipuð: Páll Bergsson for- maður, Þorfinnur Karlsson varaformaður, Stefán J. Guð- johnsen gjaldkeri, Baldur Kristjánsson ritari og fjármála- ritari Ólafur H. OSON. Endur- skoðendur voru endurkjörnir örn Arnþórsson og Þórarinn Sigþórsson. 27 pör mættu til leiks í sumar- spilamennsku Ása Spilað var i tveimur 14 para riðlum f sumarspilamennsku Ásanna sl. mánudag en alls mættu 27 pör til leiks. Urslit urðu þessi: A-riðill: Sigurjón Tryggvason — Gestur Jónsson 189 J úlíus — Finnur 188 Erla — Kristmundur 176 B-riðill: Einar Þorfinnsson — Sigtryggur Sigurðsson 187 Magnús — Steingrímur 177 Sævin — Vilhjálmur 177 Lárus—Jón 170 Meðalárangur 156 stig. Næst spilakvöld verður á mánudaginn kemur. Stórkostlegt tilboo á framköllun A___________ örugglega það bezta - Ný litfilma c INTERCOLOR II: Myndaalbúm MeS hverri framköllun fáiS þérán nokkurs Og hér er aukabónus: Þér fáiS I hvert sinn aukagjalds nýju Intercolor II litfilmuna mjög skemmtilegt vasamyndaalbúum án sem tryggir bjartari og betri litmyndir en. aukagjalds. nokkru sinni fyrr. 3______________ Allar myndir framkallaðar á PrfPatt nýja matta pappirinn sam atvinnuljós- myndarar nota til aS tryggja bezta írang- ur. Sjáið verðlistann: ViS bjóSum ySur örugglega beztu kjörin og beztu þjónustuna. Og viS ábyrgjumst þaSl Framköllun 20 myndir. VerSlisti meS litfilmu og vasamynda albúmi innifaliS: Venjulegt búðarverð: 2 890 0KKAR VERÐ: 2.450 Verzlið hjá okkur, það borgar sig myndiðjan 'ooc, ' 'O/Io ASTÞORf Hafnarstræti 17og Suðurlandsbraut 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.