Morgunblaðið - 19.06.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.06.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚNl 1977 BLÖÐ OG TÍIVIARIT FRJÁLS Verzlun, 4. hefti þessa árs er nýkomið út. Ritsjóri þess er Markús Örn Antonsson. Að þessu sinni er ritið alls nær 100 síður. Af efni skal þetta nefnt: Birt er þjóðhagsspá fyrir yfirstandandi ár. Grein er um sumarbústaði „Eftirspurn hundraðföld á við framboð" heitir greinin sem ber undirfyrirsögnina að algengasta verð á sumarbústöðum sé nú 5— 6 milljónir króna. Grein um bankamálin, um starf- semi bankanna sem utan ríkisbankanna starfa. Birt er grein eftir dr. Guðmund Magnússon prófessor um: Horfur í efnahagssam- vinnu Evrópuþjóða. Grein um landbúnaðinn eftir Reyni Hugason verkfræð- ing, sem hann kallar: Að veðja á rangan hest eða: Framtíð landbúnaðar á ís- landi. Þar segir í mynda- texta: „Samkvæmt skýrslu Rannsöknaráðs 1976 hafa 17.000 manns framfæri sitt af landbúnaði eða um 8 procent þjóðarinnar." 1 dálkunum Samtíðarmaður er birt samtal við Björn Hermannsson tollstjóra, sem lætur þess m.a. getið að tollstjóraembættið inn- heimti í fyrra tæplega sem næst 55% af heildartekj- um ríkisins. gjrt eru sam. töl við ýmsa menn fyrir austan Fjall i dálkunum ,,Byggð“ um atvinnufyrir- tæki þar og sveitarstjórn- armálefni ma. Sagt er frá ýmsum fyrirtækjum hér í Reykjavík og þá er kynn- ing á ýmsum vinnuvélum. Ýmislegt fleira er i þessu hefti Frjálsrar verzlunar. | AHEIT OG GJAFIR \ Aheit á Strandarkirkju. Afhent MbL: Halla 2.000.-, E.S. 500.-, B.Ó. 7.000.-, Ó.K. 400.-, I.Þ. 1.000.-, E.S. 1.500.-, Ó.P. 1.000.-, Ónefnd 1.000.-, G.H. 2.000.-, Ó.J. og S.B. 2.500.-, Ebbi 300.-, Gömul kona 3.000.-, G.E. 500.-. N.N. 5.800.-, H.M.B. 5.000.-, A.J. 2.000.-, Sigrún Unnsteins- dóttir 500.-, A.S. 2.000.-, G og E 1.000.-, I.Þ.P. 500.-, S.Á.P. 500.-, L.P. 500.-, P.Á. 500.-, R.E.S. 500.-, V.P. 500.-, Ónefndur 2.000.-, Ásta 2.000.-, G.V. 2.000.-, G.J. 1.000.-, Ingibjörg 300.-, Gamalt áheit 500.-, H.E. Yfirvöldin ráðalaus: Lögin ná ekki yfir tíkina 1.000,- -, Helga 1.000.-, J og Þ 500.-, K og J 500,- ■, S.V., 1.500,- -, N.N. 500.-, N.N. 2.000, S.G. 28 1.000 .-, x/2 1.000,- -, G.G. 500.-, G.Ó.I 1.000. -, S.J. 1.000.-, N.N. 500.-, G.E.G. 1.000,- , N.Þ. 2.500. -, Anna S. 200 .-, I.L. 500.-, Ásgeir 300.-, H.M.P. 1.000,- , G.T.H . 500.-, L.B.Ö. 2.000.-, Gamalt og nýtt 3.500.-, H.V. 1.000.-, Gamalt áheit frá Gunnu 1.000.-, í DAG er sunnudagur 1 9. júní, ANNAR sunnudagur eftir TRÍNITATIS, 1 70 dagur árs- ins 1977. Árdegisflóð í Reykjavík er kl 07 58 og síð- degistlóð kl 20 15 Sólar- upprás í Reykjavík er kl 02 54 og sólarlag kl 24 04 Á Akur- eyri er sólarupprás kl 01.29 og sólarlag ki 24 01. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl 13 29 og tunglið í suðri kl 1 5.43. (íslandsalmanakið) ReyniS yður sjálfa, hvort þér eruð I trúnni, prófið yður sjálfa. Eða þekkíð þér ekki sjálfa yður, að Jesús Kristur er I yður? Það skyldi vera, að þér stæðust ekki prófið: (2. Kor. 13,5.) STRÆTISVAGNAR Reykjavíkur hafa breytt nokkuð leiðakerfi sínu til reynslu á tímabilinu 1. júni til 1. október og er þessi breyting miðuð við að bæta þjónustuna við Breiðholtsbúa fyrst og fremst. í höfuðatriðum eru breytingarnar þannig að leið 14 og 15 eru lagðar niðu, en bætt við vagni á leið 11 og leið 13 er gerð að hraðferð allan daginn með 30 mín. tíðni milli Breiðholts og Hiemms. Hættið að öskra á hjálp fröken — Reynið heldur að bfta á móti!!? Hjálpar- hönd Góðir landsmenn! Verum samtaka um að rétta vinum okkar dýrunum og fugl- unum hjálparhönd. Dýraverndunarfélag Reykjavfkur. DAíiANA frá og með 17. júnf til 23. júnf er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavfk sem hér segir: í LAUGARNESAPÓTEKI. En auk þess er INGÚEFS APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni I s(ma LÆKNA- FELAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT I slma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tanniæknafél. Islands er I HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKUR á mánudö^pm kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. 11'| I/D A U l'l O HEIMSÓKNARTÍMAR U l\llA II U O Borgarspítalinn. Mánu- daga — föstudága kl. 16.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild. kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvltahandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tlma og kl. 15—16. — Fæðingar- beimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spltali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á bamadeild er alla daga kl. 15—17. Landspltalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspltali Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vlfilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. nAril LANDSBÖKASAFNISLANDS OU I lM SAFNHÍJSINU vlð Hvrrfisgölu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Utlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGÁRBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN’ — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. sfmar 12308, 10774 og 27029 tíl kl. 17. Eftir lokun skiptíborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard, kl. 9—16 LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 sfmi 27029. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, og sunnud. kl. 14—18, til 31. maf. J JÚNÍ verður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9—22, lokað á laugard. og sunnud. LOKAÐ 1 JÚLf. í ÁGÚST verður opið eins og í júní. f SEPTEMBER verður opið eins og I maf. FARAND- BÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29 a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ Á LAUGARDÖtiUM, frá 1. maf — 30. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. LOKAÐ f JÚLf. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabóka- safn sfmi 32975. LOKAÐ frá 1. maf — 31. ágúst. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖGUM, frá 1. maí — 30. sept. BÓKABfLAR — Bækistöð í Bústaða- sa/ni, slmi 36270. BÓKABfLARNIR STARFA EKKI í JÚLf. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir: ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofabæ 39. Þriðjudag kl. 1.30— 3.00. Verzi. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hólæ garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. KJöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. 1.30— 3.30. 1.30— 2.30. 4.30— 6.00. 1.30— 2.30. — HOLT — HLfÐAR: Háteigsvegur þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahllð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. vlð Norðurbrún, þr'ðJutL kL 4.30— 6.00. — LAUGARNESH VERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9,00. Laugalækur / Hrlsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND. Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — TÚN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. SkerjafJörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BOKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið mánu- dagatil föstudagakl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN fSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 slðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kí 13—19. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga f júnf, júlf og ágúst nema laugardaga, frá kl. 1.30 til kl. 4. ÁRBÆJARSAFN er opið frá 1. júní til ágústloka kh 1—6 síðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar f ÆMMi Dillonshúsi, sfmi 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16, sfmi 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi. ÞVZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og #ud. kl. 16—19. NziITÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þrið'ud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRfMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið alla daga kl. 1.30—4 síðd., nema mánudaga. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudaga frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SVNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. Rll ANÁV/AKT vaktwönusta ^ * ** ® ** ■' ■ borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og I þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. kl. kl. Austurver, Háaleítisbraut mánud. 4d. Mióbær, Háaieitisbraut mánud. kl. mióvlkud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1 1 m 100 Kaup 193.70 332.90 183.30 3m80 3673.10 GENGISSKRANING NR. 111 —14. júní 1977 Eiaiag Kl. lZ.Oð 1 Bandarlkjadollar Strrliagspund Kanadadollar Danskar krónur Norskar krónur 100 Sarnskar krónur 100 Elnnskmiírk 100 Fransklr frankar 100 Belg. frankar 100 Svisan. frankar 100 Gytlial 100 V.-þýik mOrk 100 Llrur 100 Auslurr. Sch. 100 Esrudos 100 Pesetar 100 Ven Sala 194.20 XI3.00 183.80 3214.00* 3082.60* 4382.3$ 4393.65* 4749.90 4762.10* 3917.40 537.50 7776.80 7825.05 8222.30 21.88 1155.00 501.50 280.00 71.13 Breytlng frí slóustu skráningu. 3927.50 538.90 7796.80* 7846.15* 8243.50* 21.94 1158.00* 502.80 280.70 71.31* „FURDIJLEGT". „I gær var III111 drengur á aó giska 5 þriója ári að leika sér ofan vlð Frikirkjuveginn fasl upp undir girðingu Thors Jensen (nú Frfkirkjuvegur 11). Flulningsbifreið kom sunnan veginn og heyrði barnið til hennar og hljðp fram á götuna en lenti þá svo nærri bifreiðinni. að enginn kostur var að stöðva hana. Drengurinn varð afskaplega hræddur, skeltti sór niður I götuna og bif- reiðin rann yfir hann. Datt engum, sem á horfðu, annað I hug en hann væri örendur. En hann stóð upp hlæjandi. Klafði hann lent nákvæmlega milli hjólanna á bllnum og hifreiðin ekki snert hár á höfði hans. En furðulegt þótti þeim það er á horfðu." Verið var að skipuleggja fjög- urra daga siglingu með Gullfossi til Breiðafjarðarhafna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.