Morgunblaðið - 19.06.1977, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.06.1977, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JUNI 1977 28644 m.m.l 28645 Holtagerði Kópavogi sérhæð í tvíbýli Falleg og notaleg sérhæð á einum besta stað í Kópavogi. Allt sér. Verð aðeins 1 3 millj Kjarakaup Skipasund 3ja herb. 80 fm. kjallaraíbúð. íbúð þessi fæst é góðu verði og góðum kjörum ef samið er strax. Skerjabraut Seltjarnarnesi Járnvarið timburhús c.a. 80 fm. að grunnfleti Húsið er kjallari hæð og ris. Stór eignarlóð fylgir. dfdr6p fasteignasala Öldugötu 8 k símar: 28644 : 28645 SölumaSur Finnur Karlsson heimaslmi 76970 Þorsteinn Thorlacius ViðskiptafræSingur if J5 HOGUN FASTEIGNAMIÐLUN Fífusel — 4ra — 5 herb. 4ra herb. íbúð á 1 hæð, ca 100 fm. ásamt 12 fm. herbergi á jarðhæð sem er innangengt úr íbúðinm Ný rýjateppi á stofu og holi. íbúðln er ekki alveg að fullu frágengin Verð 9,4 milljónir. Útborgun 6 milljónir. Hamraborg, Kóp. — 3ja herb. 3ja herb íbúð á 6 hæð ca 87 fm. íbúðin snýr í suðvestur og er með góðum suðvestursvölum og miklu útsýni. Bílageymsla fylgir íbúðinni. Verð 8,5 millj. Útb. 6 millj Barónstígur — hæð og ris 3ja herb hæð ca 70 fm í tvíbýlishúsi ásamt 40—50 fm. rishæð. Sér hiti, sér inngangur. Nýjar innréttingar. Mikið endurnýjuð íbúð Eignarlóð. Laus fljótlega. Verð 8,5 millj Útb. 5.5 millj Blöndubakki — 4ra herb. vönduð 4ra herb. íbúð á 2. hæð ca 100 fm. ásamt 14 fm. herbergi I kjallara. Vandaðar innréttingar. Mjög gott útsýni, Verð 1 1 millj. Útb. 7 millj. Vesturberg — 3ja herb. 3ja herb. ca 86 fm. íbúðá 5. hæð i 7 hæða blokk. íbúðin er í toppstandi. Hluti í húsvarðaríbúð og fundarherb. í kjallara fylgir. Þvottaherb. á hæðirini. Vönduð frágengin sameign. Verð 8,2 millj Útb. 5,8 millj. Alfaskeið 2ja herb. með bílskúr Snotur 2ja herb. íbúð á 3. hæð ca 65 fm. Vandaðar innréttingar. Teppalagt. Danfoss kerfi. Suðvestursvalir úr stofu. Bílskúr, Verð 6,8 millj Útb 4,8 millj. Fellsmúla — 2ja herb. 2ja herb íbúð á 1. hæð ca 65 fm. Teppi á stofu og holi. Stórar suðursvalir úr stofu. Verð 7 millj. Þórsgata — 2ja — 3ja herb. 2ja herb. íbúð á 3. hæð í steinhúsi ca 70 fm. Stórt ris yfir íbúðinni sem mætti tengja við ibúðina. Þvottaherbergi í íbúðinni. Verð 6 míllj. Útb. 4,5 millj. Bjarnastígur — 2ja herb. 2ja herb. íbúð á 2. hæð í steinhúsi ca 50 fm. íbúðin er nýlega standsett og með tvöföldu gleri Verð 4,8 millj Útb. 3,5 millj. Lítið steinhús við Spítalastíg Steinhús á 2 hæðum samtals 60 fm. Á neðri hæð er eldhús, WC, stofa og geymsla. En á efri hæð eru 2 svefnherbergi og lítil geymsla Sérinngangur. Sérhiti. Eignarlóð Laus strax Verð 4,9 millj. Útb. 3 millj. Opið í dag frá kl. 1 — 6 TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SIMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri , heimasími 44800 Arni Stefánsson viöskf r. Skrifstofu- og verslunar- húsnæði í Múlahverfi Höfum verið beðnír að selja tvær 450 fm skrifstofu og verslunarhæðir og 400 fm geymslupláss á jarðhæð. Húsnæðið afhendist tilbúið u. tréverk og máln. Teikningar og frekari upplýsingar á skrifstofunni. Eignamiðlunin Vonarstræti 1 2, S: 27711 Sigurður Ólason hrl. Fyrirtæki Af sérstökum ástæðum er til sö/u prentsmiðja í fullum gangi. Mjög hentugt tækifæri fyrir þann sem vill skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur. Upp/. aðeins veittar á skrif- stofunm. LAUFÁS FASTEIGNASALA GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3HÍOI SÍMI 82744 BENEDIKT ÓIAFSSON LÖGFR Barnafataverzlun Til sölu er þekkt barnafataverzlun við Lauga- veg. JUtM* ■11 ■ P'OSTHÚSSTR, Fasteignaumboðið. Pósthússtræti 13, sími 14975. Heimír Lárusson 76509. Kjartan Jónsson, lögfr. cín/iAP oncn_oioTfi sölustj.lárusþ.valdimars. oMVIAn 4IIDU Zlo/U lögm.jóh.þóroarsonhdl. TiI sölu og sýnis m.a. Stórt glæsilegt einbýlishús á einum vinsælasta stað í næsta nágrenni borgarinnar Húsið er um 1 50 fm. 4 stór svefnherbergi. Allar innrétt- ingar og tæki af beztu gerð. Rúmlega 50 fm. bílskúr, innréttaður. Stór glæsileg lóð. Fallegt útsýni Upplýsing- ar aðeins veittar á skrifstofunni. Verð kr. 28 milljónir. Útborgun kr. 1 8 milljónir. Fjöldi íbúða á skrá 2ja, 3ja, 4ra, og 5 herb. Kynmð ykkur nánar söluskrána. Ný söluskrá alla daga. Heimsend í pósti. ALMENNA FASTEIGNASAL AN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 r Jl^ 28644 IrWdlftll 28645 Asparfell 2ja herb. 65. fm. skemmtileg íbúð á 6. hæð. Fallegar innrétt- ingar, þvottahús á hæðinni. Verð 6.8 millj. Útb. 4.5 millj. Ránargata 2ja herb. kjallaraíbúð Laugateigur 2ja herb. 60 fm. kjallaraíbúð. Sérinngangur. Verð 5.5 millj. Útb. 3.5 millj. Skipholt. 3ja herb. 100 fm. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Verð 8.5 millj. Útb. 5.5 millj. Bragagata 3ja herb. íbúð i timburhúsi. Verð 7.5 millj. Útb 5 millj. Langholtsvegur. Falleg 3—4ra herb. 105 fm. rúmgóð kjallaraíbúð. Sér garður. Verð 8 millj. Útb. 5.5 millj. Dvergabakki 3ja herb. 90 fm. íbúð á 3. hæð í blokk. Harðviðarinnréttingar. Rauðarárstígur. 3ja herb. 80 fm. íbúð á 2. hæð ásamt 6 herb. i risi. Kaplaskjólsvegur. 4ra herb. 105 fm. endaíbúð i blokk. Verð 1 1.5 millj. Smyrlahraun Hafnarf. Endaraðhús 2x7 5 fm. með 45 fm bílskúr. Stórglæsileg eign. Verð 1 9 millj. Arnartangi Mosfellssveit 135 fm 4 einbýlishús ásamt bílskúr. Fallegar innéttingar Verð 1 8 — 1 9 millj. HÖFUM MIKIÐ ÚRVAL 2, 3, 4, og 5 HERB. ÍBÚÐA ÁSAMT SÉR- HÆÐUM RAÐHÚSUM OG EINBÝLISHÚSUM OPIÐ LAUGARDAG 10—3 SUNNUDAG 1—5 ðSdire f asteignasala Öldugötu 8 símar: 28644 : 28645 SölumaSur Finnur Karlsson heimaslmi 76970 Þorsteinn Thorlacius ViSskiptafræðingur Sjá einnig fast.augl. á bl. 11 Seljendur athugið Vegna mikillar eftir- spurnar höfum við kaupendur að 2 — 6 herb. íbúðum. Einnig að sérhæðum, ein- býlishúsum og rað- húsum á stór- Reykjavíkursvæðinu. Haraldur Magnússon, viðskiptafræðingur, Sigurður Benediktsson, sölumaður. Kvöldsími 4261 8. 16180'28030 OPIÐ í DAG KL. 2—5 Sértilboð Selfossi nýtt endaraðhús, 1 00 fm. ásamt 40 fm. bílskúr. Útb. aðeins 5 millj. Asparfell 2ja herb. ít á 1. hæð 60 fm. Útb. 3,8 millj. Krummahólar 2ja herb. endaíb. á 2. hæð 60 fm. útb. 4 millj. Efstasund 2ja herb. ib. á 1. hæð 60 fm. Útb. 4 millj. Hraunbær 3ja herb. ib. á 3 hæð 85 fm. Útb. 6 millj. Hraunbær 2ja herb. ib. á 3. hæð 65 fm. Suðursvalir. Útb. 4.5 millj. Overgabakki . 3ja herb. íb. á 1. hæð 95 fm. Aukaherb. í kja. Þvottah. og búr á hæðinm, Útb. 6 millj. Langholtsvegur 4ra herb. risíbúð 100 fm. 8 mlllj. Útb. 5—5.5 millj. Krummahólar 4ra herb. endaíb. á 4 hæð 1 10 fm. 9.5 millj. Útb. 6.5 millj. Maríubakki 4ra herb. endaíb. á 1. hæð 1 10 fm. 10,5 millj. Útb. 7 millj. Grundagerði 4ra herb. sérhæð 100 fm. Bil- skúr. 1 1 millj. Útb. 7.5 millj. Hvassaleiti 4ra herb. ib. á 1. hæð 100 fm. Aukaherb. i kj. Bilskúr. 12 millj. Útb. 8 millj. Fellsmúli 4ra herb. ib á 1. hæð 110 fm. Sérlega falleg. 12.5 millj. Útb. 8.5 millj. Kleppsvegur 5 herb. ib. á 5. hæð 118 fm. 1 1,5 millj. Útb. 7.5 millj. Furugrund 4ra herb. ib. á 1 hæð 1 10 fm. 2 herb. i kj. um 30 fm. fylgja. Útb. 8.5 millj. Hjallabraut Hafn. 5 — 6 herb. endaíb. á 1. hæð 143 fm. 11,5 millj. Útb. 8.5 millj. Hrauntunga vandað einbýlishús 180 fm. mikið útsýni. Bílskúr. Útb. 14 millj. Laugavegur 33 Róbert Árni Hreiðarsson lögfr. Sölustj. Halldór Ármann Sigurðss Kvölds. 36113.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.