Morgunblaðið - 19.06.1977, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 19.06.1977, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JUNl 1977 4----------------------------------- 23 Sími 50249 G ullræ ningja rn ir Walt-Disneymynd Bill Bixby Sýnd kl. 5 og 9. Hauslausi hesturinn Sýnd kl. 3. Lögregla með lausa skrúfu Harðneskjuleg og jafnframt hlægileg mynd frá Warner Bros um lögreglustörf í Bandaríkjun- um. Aðalhlutverk: Alan Arkm og James Caan Sýnd kl. 9. Stríösvagninn Hörkuspennandi kúrekamynd Barnasýning kl. 3. ■ Mikið úrval af ■ ■ Svíþjóð sími 0496- ■ í 10760. = ! Við gerum upp mörg J B hundruð Volvo og Scania jj “ vörubíla á ári. Jafnvel 3 ■ nokkra Bedford, Ford, ■ — Hanomag, Henschel og — _ Mercedes. Okkar sérgrein 5 ■ er að endurnýja bílahluta ■ “ svo sem: kambása, leiðsl- ~ ■ ur, startara og rafala. Til ■ Jj endurnýjunar bíla höfum j ■ við fjaðrir „boggie" ofl. ■ Jafnvel varahluti og heila ■ S krana Hiab — Foco — = 5 Jonsered. 2 Velkomin — Skrifið eða _ “ hringið. ■ ■l■ll■ll■ll■ll■ll■ll■i INGÓLFS-CAFÉ Bingó T dag kl. 3 Spilaðar verða 11 umferðir Borðapantanir í síma 12826 Vórslciofc STAÐUR HINNA VANDLÁTU Galdrakarlar og diskótek OpiS 7—1 SpariklæSnaBur. Aldurstakmark 20 ir. Borðpantanir hjá yfirþjóni frá kl 16 í simum 2-33-33 & 2-33-35 (c illuöljutliin B> Póker og diskótek opió kl. 8 — 1 Gestur kvö/dsins SHADY OWENS dægurlagasöngkona Nektardansmærin SUSAN badar sig á 1. hæðinni kl. 11.30 í kvöld Snyrtilegur klædnaður í SÍÐUSTU VARÐARFERÐ VAR UPPSELT Sumarferð Varðar UM SUÐURLANDSUNDIRLENDI, AÐ GUNNARSHOLTI - KELDUM - Úr einni af hinum fjölmennu og vinsælu varðarferðum. Varðarfélagið mun gera allt til þess. að ferðin megi verða hin ánægjulegasta. Stjórn Varðar. SKÓGUM OG UM FLJÓTSHLÍÐ SUNNUDAGINN 26. JÚNI 1977. 0 Eins og undanfarin ár mun Landsmálafélagið Vörður efna til sumar- ferðar. Farið verður um suðurlandsundirlendi að Gunnarsholti, þar sem starfsemi Landgræðslunnar verður kynnt, síðan ekið að Keldum — Skógum og um Fljótshlíð. Fargjald fyrir fullorðna er kr. 3.200 - en fyrir börn kr. 1.600.- Innifalið í verðinu er hádegisverður og kvöldsnarl. Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu, Bolholti 7 kl. 8.00 árdegis og ennfremur frá Hafnarfirði kl. 07:40 og úr Breiðholti (Fellaskóla) kl. 07:45. Komið til Reykjavíkur kl. 20:00. £ Til að auðvelda undirbúning, m.a. matarpantanir og útvegun á langferðabifreiðum, óskast þátttaka tilkynnt sem fyrst I síma 82900. O Ath. að í fyrra urðu fjölmargir frá að hverfa vegna geysimikillar eftirspurnar. 0 Miðasala er daglega í Valhöll, Bolholti 7, frá kl. 9 — 5. 0 Allir velkomnir í Varðarferðina. Kynning á stórmerku starfi Landgræðslunnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.