Morgunblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JUNÍ 1977 Æbílaleigan felEYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL #»24460 ¦¦ 28810 Hótal- og flugvallaþiónuata. LOFTLEIDW BÍLALEIGAl B 2 1190 2 11 38 Hópferðabílar 8—50 farþega. Kjartan Ingimarsson Simi8615&. 32716 (táÍÍ\ AUGLVSINGA- \jt)/y TEIKNISTOFA MYNDAMÓTA Adalstræti 6 simi 25810 49. ársfundur Sambands sunnlenzkra kvenna 49. ársfundur Sambands sunn- lenzkra kvenna var haldinn dag- ana 1. og 2. maf að Hvoli. Fundur- inn hófst með guðþjónustu i kirkjunni á Stórðlfshvoli. Prestur var síra Stef án Lárusson. I sambandinu eru 29 aðildar- félög með 1370 félagskonum. Starf félagsins er þróttmikið og gott og vinna þau að ýmsum fram- f ara- og menningarmálum, hvert f sinni heimabyggð. Erindi á fundinum flutti Sigrið- ur Thorlasfus, formaður Kven- félagssambands íslands og talaði um störf K.í. og Steinunn Finn- bogadóttir formaður Landsnefnd- ar oriofs og talaði hún um orlofs- mál. S.S.K. hefur staðið fyrir ýmiss konar fræðslu á sambandssvæð- inu, aðallega í námskeiðaformi og eru au margvísleg, svo sem f brunavörnum, bílaviðgerðum, fatasaumi og alls konar hannyrð- um. Áætlað er að taka á móti grænlenzkum kvenfélagskonum, sem verða hér á ferð í sumar. Margar tillögur og ályktanir voru samþykktar svo sem beiðni til félagsmáiaráðherra að láta endurskoða orlofsmál húsmæðra og telur fundurinn mikilvægt að fjárveitingin komi frá einum að- ila og álítur að rikið sé rétti greið- andinn, einnig að sú fjárveiting verði verðtryggð og fylgi gildandi verðlagi í landinu. Fundurinn harmar þá auknu skattabyrði, sem lögð er nú á kvenfélög og aðra félagsstarfsemi í landinu, og óttast að slíkt skatta- álag verði til þess að lama félags- líf i landinu og draga úr sjálfboða- vinnu og þvf fórnfúsa starfi, sem víða er unnið. Stjórn S.S.K. skipa: Sigurhanna Gunnarsdóttir, Gunnhildur Þór- mundsdóttir og Ragnhildur Sveinbjarnardóttir. (Fréttatilkynning) Útvarp Reykjavík ÞRlÐJUDlVGUR 21.júnf MORGUNNINN____________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfrengir kl. 7.00, 8.15 og 10Í100. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrfður Eyþórsdóttir les sögur úr bðkinni „Dýrunum f dalnum" eftir Lilju Kristjánsdóttur (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Christian Ferras og Pierre Barbizet leika Sónötu f A-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir César Franck / Pierre Barbizet og Sinfónfuhljóm- sveit útvarpsins f Parfs leika Fantasfu fyrir pfanó og hljómsveit op. 111 eftir Gabriel Fauré: Roger Albin stj. / Sinfðnfuhljómsveit brezka útvarpsins leikur „Beni Mora", austurlenzka svftu eftir Gustav Holst; Sir Malcom Sargent stjórnar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfrengir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Elenóra drottning" eftir Noru Lofts, Kolbrún Friðþjófsdðttir les þýðingu sfna (5). 15.00 Miðdegistðnleikar: John Williams og- Enska kammersveitin leika „Hug- dettur um einn heiðurs- mann", tónverk fyrir gftar og hljómsveit eftir Joaquin Rodrigo; Charles Groves stjórnar. Anna Moffo syngur Bachianas Brasileiras nr. 5 eftir Villa-Lobos og Vókallsu eftir Rakhmaninoff. Hljóm- sveit undir stjórn Leopolds Stokowskis leikur með. Ffl- harmonfusveitin f New York leikur „Klassísku sinfón- funa" f D-dúr eftir Pro- kofjeff; Leonard Bernstein stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). A SKJANUM 12.00 Dagskráin. Tilkynningar. Tónleikar. ÞRIDJUDAGIR 21. júnf 20.60 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Herra Rossi f ham- ingjuleit. Itölsk teiknimynd. 3. þáttur. Þýðandi J ón O. Kdwald. 20.50 Utanúrheimi. Þáttur um erlend málefni. Lmsjonarmaður J6n Hákon Magnússon. Meðal efnis er viðtal við Pétur Thorsteins- son, ambassador, um núvcr- andi störf hans í þágu utan- rfkisþjónustunnar f ýmsum Asíulöndum. 21.20 ElleryQueen. Bandarfskur sakamála- myndaflokkur. Dálcidda konan. Þýðandi Ingi Karl Jðhannes- son. 22.10 Islandskynning f Sovét- rfkjunum. Dr. Vladimir Jakúb, prófessor ( norræn- um fræðum vlé háskólann i JWoskvu, sent hér er stáddur, hefur f heimalandi sfnu kynnt tsland og íslenska menningu með fyrirlestr- tiin, myndum og sjónvarps- þáttum. Hann lýsir hér út- gáfu fslenskra béka f Sovét- rfkjunum og annarri starf- Setni sem miðar að því að kynna fslenska menningu þar t landi. I)r. Jakúb ma»lir á íslensku. Stjórn upptöku Örn Harðarson. 22.40 Dagskrárlok. 16.20 Popp 17.30 Sagan: „Þegar Coriand- er strandaði" Eftir Eiiis Dillon, Ragnar Þorsteinsson islenzkaði. Baldvin Halldórs- son les sögulok(16). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Ðagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. kvóldÍ^""""''*'"""^ 19.35 Póstur frá útlöndum. Sigmar B. Hauksson fjallar að þessu sinni um „Söguna af Sámi" (Beráttelsen om Sám) eftir Per Oiof Sundman. Gunnar Stefánsson flytur einnig erindi. 20.00 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 iþróttir Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 21.15 Lifsgildi; — annar þáttur. Um áhrif giidismats á stefnumótun og stjórnun. Umsjón: Geir Vilhjálmsson sálfræðingur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Vor f verum" eftir Jðn Rafnsson. Stefán Ögmundsson les (26). 22.40 Harmonikulög. Egil Hauge leikur. 23.00 A hljóðbergi. Banda- riska skáldið Daniel Halpern les frumort ljóð og ræðir um þau. Hljóðritað í Reykjavfk 14. júní s.l. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Póstur frá útlöndum - Kl. 19.35:1 Utan úr heimi — Kl. 20.50: Rætt við sendi- herra Islands i 5 Asiulöndum með búsetu á íslandi en löndin eru Kína, Indland, Japan, Pakistan og íran. Fjallað um bók Sund- mans— Söguna af Sámi NÝVERIÐ kom út i Sví- þjóð bók með heitinu Sagan af Sámi eftir Per Olaf Sundman en saga þessi á að gerast hér á landi í nútíma en sögu- þráðurinn er spunninn upp úr Hrafnkels sögu Freysgoða. Um bókina verður f jallað í þættinum Póstur frá útlöndum klukkan 19.35 í útvarp- inu í kvöld. Sigmar B. Haukssoníjallar um bók- ina og einnig flytur Islandskynning i Sovétrikiunum — Kl. 22.10: Rússneskur prófessor segir frá Per Olaf Sundman Gunnar Stefánsson, bók- menntafræðingur, sem nú dvelur í Svíþjóð, er- indi um bók Sundman. Per Olaf Sundman hef- ur oft komið hingað til lands en í heimalandi á hann sæti á Ríkisdegin- um, sænska þinginu, og einnig hefur hann átt sæti í Norðurlandaráði. í þættinum Utan úr heimi, sem er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 20.50, verður fjallað um tvö málefni. í tilefni af fundum um efndir og framkvæmd Helsinki- sáttmálans i Belgrad verður sýnd mynd er greinir frá afkomu Gyð- inga í ísrael, sem komið hafa frá Sovétríkjunum. Þá ræðir Jón Hákon Magnússon, umsjónar- maður þáttarins, við Pét- ur Thorsteinsson, ambassador, um núver- andi störf hans í þágu utanríkisþjónustunnar í ýmsum Asiulöndum. Pét- ur er nú sendiherra ís- lands i 5 Asíulöndum Pétur Thorsteinsson ÍSLANDSKYNNING í Sovétríkjunum nefnist hálfrar stundar langur þáttur, sem er á dagskrá sjónvarpsins kl. 22.10 í kvöld. Þar fjallar dr. Vladimir Jakúb um út- gáfu íslenzkra bóka í Sovétríkjunum og aðra starfsemi, sem miðar að því aó kynna íslenzka menningu þar í landi. Var þáttur þessi tekinn upp hjá íslenzka sjón- varpinu en dr. Jakúb mælir á íslenzku. Dr. Jakúb er prófessor í norrænum fræðum við háskólann í Moskvu og hefur í heimalandi sínu kynnt ísland og islenzka menningu með fyrirlestr- um, myndum og sjón- varpsþáttum. Vladimir Jakúb var við nám við Háskóla íslands fyrir 11 ws$ ^^WIWfc l cn 0 f 1 V / "£31 i ^ljffáJ'u./.u.YS'V'í'Ítti % :¦¦¦¦#«**. ¦ .¦¦¦ ./ árum og hann hefur meðal annars skrifað doktorsritgerð um íslenzka setningaf ræði. Að undanförnu hefur Vladimir Jakúb dvalið hér á landi og haf a meðal annars birzt eftir hann greinar í Morgunblaðinu meðan á heimsókn hans hefur staðið. Vladimir Jakúb

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.