Morgunblaðið - 21.06.1977, Side 4

Morgunblaðið - 21.06.1977, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JUNÍ 1977 Æ BÍLALEIGAN felEYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL gtmm 24460 • 28810 H6t«l- og flugvallaþiónusta. I CJUt Inu 2 11 90 2 11 38 Hópferðabílar 8—50 farþega. Kjartan Ingimarsson Sími 86155, 32716 BiLALEIGA JÓNASAR Ármúlo 28 — Sími 81315 49. ársfundur Sambands sunnlenzkra kvenna 49. ársfundur Sambands sunn- lenzkra kvenna var haldinn dag- ana 1. og 2. maf að IIvoli. Fundur- inn hófst með guðþjónustu f kirkjunni á Stórólfshvoli. Prestur var síra Stefán Lárusson. í sambandinu eru 29 aðildar- félög með 1370 félagskonum. Starf félagsins er þróttmikið og gott og vinna þau að ýmsum fram- fara- og menningarmálum, hvert f sinni heimabyggð. Erindi á fundinum flutti Sigrið- ur Thorlasíus, formaður Kven- félagssambands islands og talaði um störf K.í. og Steinunn Finn- bogadóttir formaður Landsnefnd- ar oriofs og talaði hún um orlofs- mál. S.S.K. hefur staðið fyrir ýmiss konar fræðslu á sambandssvæð- inu, aðallega í námskeiðaformi og eru au margvisleg, svo sem i brunavörnum, bilaviðgerðum, fatasaumi og alls konar hannyrð- um. Áætlað er að taka á móti grænlenzkum kvenfélagskonum, sem verða hér á ferð í sumar. Margar tillögur og ályktanir voru samþykktar svo sem beiðni til félagsmálaráðherra að láta endurskoða orlofsmál húsmæðra og telur fundurinn mikilvægt að fjárveitingin komi frá einum að- ila og álítur að ríkið sé rétti greið- andinn, einnig að sú fjárveiting verði verótryggð og fylgi gildandi verðlagi í landinu. Fundurinn harmar þá auknu skattabyrði, sem lögð er nú á kvenfélög og aðra félagsstarfsemi I landinu, og óttast að slíkt skatta- álag verði til þess að lama félags- líf í landinu og draga úr sjálf'ooða- vinnu og þvi fórnfúsa starfi, sem víða er unnið. Stjórn S.S.K. skipa: Sigurhanna Gunnarsdóttir, Gunnhildur Þór- mundsdóttir og Ragnhildur Sveinbjarnardóttir. (Fréttatilkynning) LOFTLEIDIR BÍLALEIGAl Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 21. júnf MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfrengir kl. 7.00, 8.15 og 10Í100. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrfður Eyþórsdóttir les sögur úr bókinni „Dýrunum f dalnum" eftir Lilju Kristjánsdóttur (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Christian Ferras og Pierre Barbizet leika Sónötu f A-dúr fyrir fiðlu og pfanó eftir César Franck / Pierre Barbizet og Sinfóníuhljóm- sveit útvarpsins f Parfs leika Fantasfu fyrir pfanó og hljómsveit op. 111 eftir Gabriel Fauré: Roger Albin stj. / Sinfónfuhljómsveit brezka útvarpsins leikur „Beni Mora“, austurlenzka svftu eftir Gustav llolst; Sir Malcom Sargent stjórnar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfrengir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Elenóra drottning" eftir Noru Lofts, Kolbrún Friðþjófsdóttir les þýðingu sfna (5). 15.00 Miðdegistónleikar: John Williams og- Enska kammersveitin leíka „Hug- dettur um einn heiðurs- mann", tónverk fyrir gftar og hljómsveit eftir Joaquin Rodrigo; Charles Groves stjórnar. Anna Moffo syngur Bachianas Brasileiras nr. 5 eftir Villa-Lobos og Vókalísu eftir Rakhmaninoff. Hljóm- sveit undir stjórn Leopolds Stokowskis leikur með. Ffl- harmonfusveitin f New York leikur „Klassfsku sinfón- funa“ f D-dúr eftir Pro- kofjeff; Leonard Bernstein stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 12.00 Dagskráin. Tilkynningar. Tónleikar. ÞRIÐJUDAGUR 21. júnf 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Herra Rossi f ham- ingjuleit. Itölsk teiknimynd. 3. þáttur. Þýðandi Jón O. Edwald. 20.50 Utanúrheimi. Þáttur um erlend málefni. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. Meðal efnis er viðtal við Pétur Thorsteins- son, ambassador, um núver- andi störf hans f þágu utan- rfkisþjónustunnar f ýmsum Asfulöndum. 21.20 EUery Queen. Bandarfskur sakamála- myndaflokkur. 2E33EHI Dáleidda konan. Þýðandi Ingl Karl Jóhannes- son. 22.10 Islandskynning f Sovét- rfkjunum. Dr. Vladimir Jakúb, prófessor f norræn- um fræðum við háskólann f Moskvu, sem hér er sLáiidur, hefur f heimalandi sfnu kynnt tsland og fslenska menningu með fyrirlestr- um, myndum og sjónvarps- þáttum. Hann lýsir hér út- gáfu fslenskra bóka f Sovét- rfkjunum og annarri starf- semi sem miðar að þvf að kynna fslenska menningu þar f landi. Dr. Jakúb mælir á fslensku. Stjórn upptöku Örn Harðarson. 22.46 Dagskrárlok. 16.20 Popp 17.30 Sagan: „Þegar Coriand- er strandaði" Eftir Eilis Dillon, Ragnar Þorsteinsson Islenzkaði. Baldvin Halldórs- son les sögulok( 16). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Ðagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. ------------------- 19.35 Póstur frá útlöndum. Sigmar B. Hauksson fjallar að þessu sinni um „Söguna af Sámi“ (Beráttelsen om Sám) eftir Per Olof Sundman. Gunnar Stefánsson flytur einnig erindi. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 tþróttir Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 21.15 Lffsgildi; — annar þáttur. Um áhrif gildismats á stefnumótun og stjórnun. Umsjón: Geir Vilhjálmsson sálfræðingur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Vor f verum“ eftir Jón Rafnsson. Stefán Ögmundsson les (26). 22.40 Harmonikulög. Egil Hauge leikur. 23.00 Á hljóðbergi. Banda- rfska skáldið Daniel Halpern les frumort ljóð og ræðir um þau. Hljóðritað f Reykjavfk 14. júnf s.l. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Póstur frá útlöndum - Kl. 19.35: 1 Utan úr heimi —- Kl. 20.50: Fjallad um bók Sund- mans— Söguna af Sámi NÝVERIÐ kom út í Sví- þjóð bók með heitinu Sagan af Sámi eftir Per Olaf Sundman en saga þessi á að gerast hér á landi í nútíma en sögu- þráðurinn er spunninn upp úr Hrafnkels sögu Freysgoða. Um bókina verður fjallað í þættinum Póstur frá útlöndum klukkan 19.35 í útvarp- inu í kvöld. Sigmar B. Hauksson fjallar um bók- ina og einnig flytur Rætt við sendi- herra Islands 1 5 Asíulöndum Per Olaf Sundman Gunnar Stefánsson, bók- menntafræðingur, sem nú dvelur í Svíþjóð, er- indi um bók Sundman. Per Olaf Sundman hef- ur oft komið hingað til lands en í heimalandi á hann sæti á Ríkisdegin- um, sænska þinginu, og einnig hefur hann átt sæti í Norðurlandaráði. í þættinum Utan úr heimi, sem er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 20.50, verður fjallað um tvö málefni. í tilefni af fundum um efndir og framkvæmd Helsinki- sáttmálans í Belgrad verður sýnd mynd er greinir frá afkomu Gyð- inga í ísrael, sem komið hafa frá Sovétríkjunum. Þá ræðir Jón Hákon Magnússon, umsjónar- maður þáttarins, við Pét- ur Thorsteinsson, ambassador, um núver- andi störf hans í þágu utanríkisþjónustunnar í ýmsum Asíulöndum. Pét- ur er nú sendiherra ís- lands í 5 Asíulöndum með búsetu á íslandi en löndin eru Kína, Indland, Japan, Pakistan og íran. Pétur Thorsteinsson ing í Sovétríkjunum — Kl. 22.10: Rússneskur prófessor segir frá ÍSLANDSKYNNING í Sovétríkjunum nefnist hálfrar stundar langur þáttur, sem er á dagskrá sjónvarpsins kl. 22.10 í kvöld. Þar fjallar dr. Vladimir Jakúb um út- gáfu íslenzkra bóka í Sovétríkjunum og aðra starfsemi, sem miðar að því að kynna íslenzka menningu þar í landi. Var þáttur þessi tekinn upp hjá islenzka sjón- varpinu en dr. Jakúb inælir á íslenzku. Dr. Jakúb er prófessor í norrænum fræðum við háskólann í Moskvu og hefur í heimalandi sínu kynnt ísland og íslenzka menningu með fyrirlestr- um, myndum og sjón- varpsþáttum. Vladimir Jakúb var við nám við Háskóla íslands fyrir 11 árum og hann hefur meðal annars skrifað doktorsritgerð um íslenzka setningafræði. Að undanförnu hefur Vladimir Jakúb dvalið hér á landi og hafa meðal annars birzt eftir hann greinar í Morgunblaðinu meóan á heimsókn hans hefur staðið. Vladimir Jakúb

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.