Morgunblaðið - 21.06.1977, Page 7

Morgunblaðið - 21.06.1977, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JUNÍ 1977 7 Líknarsjóður Þjóðviljans Það hefur vakiS undrun og óðnægju rithöfunda, aS á ársfundi norræna rit- höfundaráSsins, sem haldinn var I Reykjavlk. var fjallaS um svonefndan „málfrelsissjóS", sem ætlaS er aS standa undir dómum vegna ærumeiS- inga. aSallega f ÞjóSvilj- anum, á hendur forráSe- mönnum Varins lands, og er ekki aS efa aS frum- kvæSi aS þvl hafa haft einhverjir úr hópi Islenzku rithöfundanna sem fund- inn sátu. Mál þetta var til umræSu á ársfundi ráSs- ins I Noregi fyrir tveimur árum aS frumkvæSi SigurSar A. Magnússonar. formanns Rithöfundasam- bands islands. Er hann kom heim af þeim fundi. var máliS tekiS fyrir I stjórn Rithöfundasam- bands íslands, og kom þð fram, aS þaS var án vit- undar og vilja hennar, aS mál þetta var tekiS fyrír ytra. Einnig var birt sam- hljóSa samþykkt stjórnar- innar þess efnis. aS af- skiptum Rithöfunda- sambands íslands af mál- um þessum væri lokiS. Upptekt málsins I framan- greindu formi kemur þvl flestum mjög á óvart. Um þetta mál sagSi IndriSi G. Þorsteinsson. rithöfundur, I samtali viS MorgunblaSiS: ,.Vílji ein- stakir rithöfundar norræn- ir stofna eins konar LlknarsjóS ÞjóSviljans. sem standi straum af út- gjöldum hinna orShvatari af þeim, sem I þaS blaS skrifa, þá þeir um þaS. Sllkur llknarsjóSur er ekki á stefnuskrá Islenzkra rit- höfunda svo ág viti." Afskipti útlendra af íslenzku réttarfari Jón Björnsson. rithöf- undur, sagSi um sama efni m.a.: „Ég mótmæli sem meSlimur RÍ aS þaS hafi nokkurn rátt til af- skipta af þessu máli, en virSi erlendu fulltrúunum þetta frumhlaup til vork- unnar vegna þekkingar- leysis aS Islenzkum aS- stæSum." Jóhannes Helgi. rithöfundur, segir „ þetta tiltæki grófustu móSgun, sem tslenzku þjóSinni hefur veriS sýnd. Samþykktin feli I sár aS hár rlki ekki málfrelsi..." „ AS fara aS stofna sjóS til aS borga SigurSi A. Magnússyni fyrir aS brúka kjaft. ÞaS væri nær aS stofna sjóS til aS borga SigurSi fyrir aS blanda EKKI saman einkamálum slnum og málefnum Rit- höfundasambands ís- lands, sem er hagsmuna- félag, þar sem kveSiS er á I lögum, aS ekki skuli höfS afskipti af pólitlskum deilumálum". Jóhannes Helgi, rithöf- undur, segir ennfremur: „SigurSi bar lagaleg og siSferSileg skylda til þess sem forseta þessa nor- ræna rithöfundaþings á íslandi aS mælast til þess eSa skipta svo fyrír. . . aS þetta mál yrSi ekki tekiS fyrír, ef þaS er rátt aS hann hafi ekki átt frum- kvæSi aS endurupptöku þess. Auk þess kann ág ekki viS, aS Islenzkar dómsektir sáu greiddar af útlendingum. Þá sýnist næsta stig aS flytja þang- aS (utan) sjálft dómsvald- iS. . ." Jenna Jónsdóttir, rit- höfundur. segir: „Tæp- lega trúi ág. aS hinir norrænu fulltrúar hafi gert sér grein fyrir þvl aS meS þessum umræSum voru þeir aS skipta sár af viSkvæmu pólitfsku innanrfkismáli íslendinga og þessi afskipti þeirra brjóta mjög I Sag viS lög og stjórnarsamþykktir Rit- höf undasambands ís- lands. og eru til þess eins fallin aS ala á sundrung meSal Islenzkra rit- höfunda." Hafnir yfir lögin? Hæstiráttur íslands hef- ur aS undanförnu kveSiS upp dóma I meiSyrSamðl- um nokkurra aSstandenda Varins lands gegn þjóS- viljamönnum o.fl. vegna ærumeiSinga. Hafa ÞjóS viljamenn veriS dæmdir I þungar fásektir. ViS þvf mátti búast. aS þeir efndu til fjársöfnunar af þvl til- efni. En nafngiftin — ,. Málfrelsissjó8ur"(!) —. bendir til þess aS menn þessir telji sig hafna yfir landslög og er þaS ekki I fyrsta skipti. en illa er far- iS meS þð norrænu rithöf- unda sem láta draga sig inn I þessi mál. ÞaS verS- ur hvorki þeim eSa „vin- um" þeirra hár til sæmd- arauka. Hjúkrunarfræðingaskorturinn: Ekki þurft að loka deildum ef við hefðum fengið að vinna segja læknanemar MORGUNBLAÐINU hefur borizt fréttatilkynning frá Félagi læknanema vegna frétta um skort á hjúkrunarfræðingum, þar sem læknanemar lýsa viðhorfum sín- um til þessa máls. t fréttatilkynn- ingunni segir m.a.: I vetur fór félagið þess á leit að læknanemar sem lokið hafa 3. námsári yrðu ráðnir til starfa á Landspítalanum og Borgarspital- anum til að leysa af hjúkrunar- fræðinga þar vegna sumarleyfa. Var þeirri málaleitan algerlega visað á bug, og læknanemar ekki taldir hæfir f þessi störf. Hins vegar hafa læknanemar leyst af hjúkrunarfræðinga á Landakoti, Sólvangi og sjúkrahúsinu á Akur- eyri, og hefur það gengið snuðru- laust. Auk þess má benda á, að eftir 3. ár hafa læknanemar lokið prófi í lyfjafræði og fleiri grein- um, sem koma að gagni við slík störf, og er þvi ljóst, að þeir hafa allgóðan undirbúning. Sjórn Félags læknanema telur, að hefðu læknanemar verið ráðn- ir í þessi störf, hefði ekki þurft að koma til lokunar deilda á Borgar- spitalanum, og fólk, sem þarf á spftalavist að halda, ekki iátið liggja i heimahúsum. 1 sumar munu 14 læknanemar, sem lokið hafa 3. árs prófum starfa á Landakoti, og verður þvf engri deild lokað þar. Auk þess munu 2 starfa á Sólvangi og 1—2 á Akureryri. Ungmennabúðir HSH UNGMENNABUÐIR varða starf- ræktar á vegum HSH í Lauga- gerðisskóla í sumar eins og und- anfarin ár. Áformað er að halda tvö námskeið fyrir börn á aldrin- um 7—14 ára. Hefst fyrra nám- skeiðið 20. júní og lýkur þvi 25. júni. Hið siðara verður frá 25.—30. júni. Innritun annast for- menn ungmennafélaganna á sam- bandssvæðinu, en kennsluna ann- ast fjórir íþróttakennarar. Ensku síma- borðin margeftír- spurðu eru aftur fyrirfíggjandi í mörgum gerðum. Vinsam/egast vitjið strax pantana. Jðn Loftsson hf. Hringbraut 121. Símar 10600 og 28601. Skjalaskápar Gömlu geröirnar — Nýju gerðirnar 6 LITIR SKJALAPOKAR SKJALAMÖPPUR SKIL VEGGIR TOPPLOTUR: EIK — LAMINAT NORSK GÆOAVARA E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRÐI — SIMI 51888 SUMARHÚS Gísli Jónsson & Co. hf. Sundaborg 41 — Sími 86644 CUMBERLANDI Að innan algjörlega fullbúin: Setustofa, borðstofa, 2 svefnherbergi. eldhús, baðherbergi m. vatnsklósetti og sturtu, allt full innréttað með öllum húsgögnum. Að utan klætt með áli og byggt á stálgrind. Lengd 7.5 metrar til 10 metrar. Breidd 3 metrar. Þyngd frá 1 500 kg til 2200 kg. Auðvelt að flytja með vörubil hvert á land sem er. Verð frá 1.8000—2.980.000 Húsin eru til afgreiðslu strax. Hentug fyrir Starfsmannafélög Hentug fyrir Veiðihús og Verktakahús. jafnt og einstaklinga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.