Morgunblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JUNÍ 1977 —. 13 Frá Hafréttarráð- stefnunni í New York 1976. Andersen, „og menn vona að sættir takist þótt biliö sé mikið milli þróunarlanda og iðnþró- aðrarlkja." 1 annarri nefndinni, sem okk- ur varðar mestu, byrjuðu óformlegir fundir á mánudag i slðustu viku og þá var ákveðið að einbeita sér að þrem aðalvið- fangsefnum. I fyrsta lagi efnahagslögsög- unni og réttindum rikja innan hennar. Þar er enn um að ræða mikinn ágreining og kljást menn 'fyrst og fremst i svo- nefndri 21-nefnd eða „Klúbbi 21". Þar eru 10 fulltrúar frá strandrikjum, 10 frá landlukt- um og landfræðilega afskiptum rikjum og svo formaðurinn. Hans G. Andersen á sæti í þessari nefnd. Um störf sín þar sagði hann: „Enn er þar samstaða um að réttindi þau sem landlukt og landfræðilega afskipt ríki kynnu að fá mundu ekki taka til Islands. En að öðru leyti voru enn á fundi á miðvikudag mikil átök um almenn réttindi þróaðra rikja enda standa þau innar: Er hætta á að þeim verði eitthvað ágengt? „Engin hætta er fyrir okkur meðan ákvæðið um sérstöðu okkar stendur óhaggað. Strand- rlkin eru inni á þvi að veita aðgang að umframaflamagni, jafnvel á forgangsgrundvelli, en hafna hins vegar kröfum um að landfræðilega afskipt riki fái rétt til veiða þar sem ekkert umframmagn er — eða þar sem strandrikið sjálft getur hagnýtt allt sitt aflamagn. Hitt er ljóst að þvi meir sem 200 milna efnahagslögsagan styrkist í reynd, þvi veikari verður málstaður þessara aðila, enda þótt nauðsynlegt sé að hafa þá með ef takast á að ganga frá hafréttarsamningi." I öðru lagi fjallðr önnur nefnd nú um afmörkun land- grunnsins og arðskiptingu á svæðinu utan 200 milnanna. Umræður halda einnig áfram um þetta i sérstókum undir- nefndum, en ekki er gert ráð fyrir að þetta atriði muni standa í vegi fyri allsherjar samkomulagi. í þriðja lagi fjallar svo önnur nefnd um landhelgi og efna- hagslögsögu milli ríkja, sem liggja saman eða andspænis hvert öðru. Varðandi siðara at- Vel er enn séð fyrir hagsmunum íslands Höfum því efni á að sýna þolinmœði fyrir lægi, né heldur hvarflaði að honum að gera ráð fyrir að stjórn Bandaríkjanna mundi samþykkja það. Kínverski fulltrúinn hellti sér aftur á móti yfir risaveldin sem stefndu að því að undiroka og kúga þjóðir* þróunarland- anna. „Þrátt fyrir þessi hörkuvið- brögð Bandarikjamanna og raunar fleiri, til dæmis Þjóð- verja og Hollendinga, halda við- ræður áfram," sagði Hans G. enn fast á þvi að styðja ekki rétt til 200 milna efnahagslög- sögu nema þau fái þau réttindi innan hennar sem þau telja sig þurfa." Morgunblaðið spurði þá for- mann íslenzku sendinefndar- riðið er yfirleitt miðað við mið- línu, en fulltrúar ýmissa rikja eru óánægðir vegna sérstakra aðstæðna. Eru margir þeirrar skoðunar, að erfiðustu vanda- málin I þessu efni verði ekki leyst nema með sérstökum samningum hlutaðeigandi ríkja. í þriðju nefnd halda áfram umræður um mengun og vis- indalegar rannsóknir. Umræð- ur snúast þar eins og áður um það, hversu viðtæk réttindi strandríkja skuli vera til að setja reglur til viðbótar alþjóð- legum samþykktum — og að því er varðar vísindalegar rann- sóknir, að hve miklu leyti strandriki geti komið i veg fyrir þær. Loks er svo fjórði kafli frum- varpsins, sem fjallar um lausn millirikjadeilumála. Aðeins hafa verið haldnir tveir fundir um þetta atriði. Af íslands hálfu er eins og áður lögð áherzla á að ákvarðanir strand- rikja varðandi hámarksafla og hagnýtingu hafsins verði ekki bornar undir aðra aðila. Ákveðið hefur verið að eftir fimmtu viku fundarins, það er að segja eftir þessa viku, verði forseta ráðstefnunnar falið að ganga frá samræmdu heildar- frumvarpi og mundu þá felld inn í það þau ákvæði, sem sam- komulag hefði náðst um á hin- um ýmsu sviðum og tíminn yrði siðan notaður til lokaráðstefn- unnar, 15. júli, til að ræóa frumvarpið. í upphafi þessa fundar haf- réttarráðstefnunnar tók forset- inn fram að tíminn mundi reyn- ast of naumur til að ganga endanlega frá frumvarpi að hafréttarsáttmála á þessum fundi og yrði því að gera ráð fyrir öðrum átta vikna fundi, væntanlega á næsta ári. 1 lok viðtals Morgunhlaðsins við Hans G. Andersen sagði hann: „Ljóst er að margir og jafnvel flestir eru orðnir dauðþreyttir á þessu endalausa þrasi, en hinu má ekki gleyma, að hér er um að ræða gjörbyltingu á regl- um varðandi svæði, sem tekur yfir 70% yfirborðs jarðar. Og þegar þess er gætt að ráðstefn- an hefur skapað grundvöll, sem 200 milna efnahagslögsagan byggist á, og haft i huga að vel er enn séð fyrir hagsmunum islands, þá höfum við efni á að sýna þolinmæði." Tðnllst eftirJON ÁSGEIRSSON (1923) og Milhaud, Honegger og Paulenc voru að koma undir sig fótunum og varð fyrir áhrif- um af þeirra tónlist, sérstak- lega þó eftir Honegger, einnig af „ný-klassikum" hugmyndum Stavinskys. Eftir hann liggja alls konar verk og mætti t.d. nefna; „Hálfleik" (1925), hljómsveitarverk sem samið er um áhrif af knattspyrnuleik, La Bagarre, sem samið var í minn- ingu um lendingu Lindbergs á Le Bourget flugvelli, en verkið er hlaðið spennu og á að túlka hugaræsingu og hreyfingar múgsins og óperuna Juliette (1937). Það gæti lífgað upp á hljómleikahald ef tónflytj- endur gerðu I þvl að flytja fleiri verk eftir Martinu. TÓNLEIKAft ítal Tínliítr<kíl» Ak~«« mí~J. l3j«Wkl.2l. "3 í Norr»~ W»i~ JrtÍjuJ. 14 J« » kl.iO.30. BERNARD WlLKlNSON Jwfkuli. JoHN CoLLINS uU SvEINNÓR* VlLHJALMiDÓTTIR p(.»4 tfMIMKHAl trío r o nk JlHAídn TKÍ0~.örj«j| ctt«,WEBEfi Jlé------ TRÍO 8.MAR.TINU Pw AlUyrnb AnJuilft -AHtjteHb ScWjjhiJo VORUBIFREIÐASTJORAR ^f,:^^k RIDGESTONE VÖRUBÍLADEKKIN hafalækkaðíverði. Það er margsannað að BRIDGESTONE DEKKIN hafa reynst jafnbest á íslenskum vegum. Þessvegna er ávallt öryggi og þægindi íakstrimeð BRIDGESTONE undirbflnum BRIDGESTONE hjólbarðarfást um land allt. mm&w ^tmMMM Laugavegi 178 - Sími 86700.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.