Morgunblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JUNÍ 1977 19 4tlorAimliTntitt> íbróitir Sjaldan fleiri kepp- endur og óvenju góður árangur hjá kylfingum EITT ALSTÆRSTA golfmót, sem haldið hefur verið hérlendis, fðr fram á Nesvellinum á Seltjarnarnesi frá þvf á fimmtudaginn og lauk á sunnudagskvöld. Var þetta Pierre Roberts-keppnin og voru alls 224 kylfingar með t mðtinu að þessu sinni. Af þeim voru 43 f meistaraftokki og sigraði Ragnar Ólafsson þar eftir jafna og skemmtilega keppni. Var árangur einstaklega gðður, eins og sést á þvf, að sigurskorið frá f fyrra, 148 hógg, nægðu aðeins til 10.—12. sætis að þessu sinni. Lék meistaraflokkurinn ailar 36 holurnar ásunnudaginn og fengu þessir fremstu kylfingar landsins mjög gott veður til keppni á góðum Nesvellinum. Framan af leit út fyrir sigur Islandsmeistarans Björgvins Þorsteinssonar, sem lék á pari vallarins fyrstu 18 holurnar, eða á 70 höggum. 1 seinni hringjunum tveimur hlekktist Björgvini þó illilega á á 9. braut, fór hana á 8 og 6 högg- um, sem var of mikið til að eiga nokkra möguleika i hinni jöf nu keppni. Ragnar sótti hins vegar í sig veðrið er Ieið á keppnina og lék seinni 18 á pari og kom inn sem öruggur sigurvegari á 141 höggi. Sagði Ragnar að sér hefði komið sigurinn á óvart, því hann hefði ekki getað æft sem skyldi að undanförnu starfs sfns vegna, en Ragnar sér um rekstur golfskálans í Graf- arholti og framkvæmdir á vell- ínum. Er árangur Ragnars og Björgvins á 18 holum jafn vall- armeti Björgvins Þorsteinsson- ar, 70 högg, en völlurinn er að vísu heldur einfaldari nú en er Björgvin setti met sitt. Þá er árangur Ragnars á 36 holum nýtt vallarmet á Nesvellinum. í öðru sæti I keppninni varð Loftur Ólafsson, sem eins og Ragnar hefur þó litið æft að undanförnu. Þriðji varð sfðan sigurvegarinn í þessari keppni frá í fyrra, Jón Haukur Guð- laugsson, sérfræðingur I Pierre Roberts-keppninni. Unglinga- meistarinn Sigurður Pétursson varð fjórði og kom sfðan hver kempan af annarri, en íslands- meistarinn varð f 9.—12. sæti að þessu sinni. Mót þetta gaf samtals 135 stig til landsliðsins i golfi og fékk Ragnar 44.65 stig. Er hann með flest stig landsliðsmanna, 89.14. Magnús Halldórsson er með 81.39, Sigurður Pétursson hef- ur 77.71, Björgvin 71.47, Hálf- dán Þ. Karlsson 58.88, Loftur Ólafsson 55.85, Þórhallur Hólm- geirsson 46.07, J6n Haukur Guðlaugsson 45.68, Öskar Sæ- mundsson 36.15 og I 10. sæti i landsliðsstiganum er hand- Jcnattleiksrisinn Agúst Svavars- son með 36 stig. — En til hvers landsliðsstig, þegar ekkert er landsliðið, spurði Björgvin Þorsteinsson að keppninni lokinni. Ákveðið var nýlega að senda ekki kepp- endur á Evrópumeistaramót fullorðinna, sem hefst í Hol- landi I vikunni, og eru margir kylfingar mjög óánægðir með þessa ákvörðun Golfsambands- ins. Ástæðan fyrir því að is- lenzka Iiðið var dregið út úr keppninni er sú, að sögn Kon- ráðs Bjarnasonar, að peninga skortir til ferðarinnar. Verður hins vegar reynt að koma þrem- ur beztu kylfingunum, sem ekki eru i unglingalandsliði, á golf mót erlendis siðar í sumar. — Okkur fannst réttara að senda heldur keppendur á Evrópumeistaramót unglinga i Ósló f lok næsta mánaðar held- ur en til Hollands, sagði Kon- ráð. — Bæði er ódýrara að senda keppendur þangað og auk þess eru 8 af þeim 12 hæstu I landsliðsstiganum enn á ungl- ingalandsliðsaldrinum, sagði Konráð. Björgvin Þorsteinsson (tv) oskar Kagnari Ólafssyni til hamingju með sigurinn og þakkar honum skemmtilega keppni. URSLIT t EINSTÖKUM FLOKKUM í PIERRE-ROBERTS KEPPNINNI MEISTARAFLOKKUR: Ragnar Ólafsson, GH Loftur Ölafsson. NK Jðn HaukurGuðlaugsson, NK Sigurður Pétursson, GH Júllus R. Júllusson.C.K Magnús Halldðrsson, GK Gunnlaugur Ragnarsson, GK Björn V. Skulason. GS Oskar Sæmundsson, GR Björgvin Þorsteinsson, GA G eir Svansson, GR Ilalfdán Þ. Karlsson.GK l.FLOKKURKARLA: í ftmas Árnason, GR Bjorn V. Skúlason,GS KnúturBjömsson, GK 2. FLOKKURKARLA: Jon Skarphéðtnsson. GS I 1 ^orgeir Þorstefnsson, GS 81 Sverrir Guðmundsson, GR 81 3. FLOKKURKARLA: f cns Karlsson, GK 85 141 Aðalsteinn Guðlaugsson, GR 85 143 JensV.ÓIason.NK 86 144 MEISTARAFLOKKUR KVENNA: 145 Jðhanna Ingðlfsdðttir, GR 81 147 Sigurbjörg Guðnadðttir, GV 86 147 Krlstfn Pálsdðttlr, GK 88 147 1. FLOKKUR KVENNA: 147 Guðrlður G'uðmundsdðttir, GR 98 147 Hannalloiton. NK 98 14« HannaGabrfelsdóttir.GR 104 148 UNGLINGAFLOKKUR1 148 Guðjðn Guðmundsson, GK 76 Eyþðr K rist jánsson. NK 81 75 PáflKetilsson.GS 82 77 DRENGJAFLOKKUR: 77 Magnús StefSnsson, NK 82 Tryggvi Traustason, NK 82 78 Asgeir Þórðarson, NK 8» Hinn bráðefnilegi hástökkvari úr FH, Guðmundur Guðmundsson. (ljðsm. Friðþjöfur). Hreinn vann tangbezta afrek Þjóðhátíðarmótsins LÍTIL REISN var yfir þjðð- hatfðarmótinu f frjálsum fþrðtt- um, sem fram fór á Laugardals- vellinum 16. og 17. júnf. Margt af okkar bezta fþrðttafðlki tðk ekki þátt f mðtinu ýmist vegna dvalar erlendis eða af öðrum ástæðum. Arangur var fyrirleitt slakur en hæst bar kúluvarp Hreins Hall- dðrssonar, 20,35 metrar. Fyrir þetta afrek hlýtur Hreinn For- setabikarinn f ár og var hann svo öruggur um að hljðta bikarínn, að menn þurftu ekki einu sinni að Ifta á stigatöfluna til að bera saman árangur Hreins og annarra f mðtinu. Hreinn á við meiðsli að strfða f hægra fæti og getur hann þvf ekki tekið nákvæmlega rétta atrennu. Er litill vafi á þvf að Hreinn kastar yfir 21 metra ef Landsleikur við Færey- inga 15. júlí? STJÓRN KSÍ hefur ritaS Færeyska knattspyrnusambandinu bréf og ósk- að eftir landsleik milli þjðoanna í Reykjavfk föstudaginn 15. júií n.k. Sem kunnugt er átti leikur þessi a8 fara fram f maf s.l. en honum varS a8 aflýsa vegna pess aS Fasreyingarnir komust ekki til landsins. Fœreyingar hafa ekki enn svarað stjórn KSf. íslendingar leika landsleik við Svfa á Laugardalsvelli miðvikudaginn 20. júlt. Guðmundur nefbrotinn HINN marksækni leik- maður Valsliðsins, Guð- mundur Þorbjörnsson, nefbrotnaði illa í leik Valsmanna gegn Víking- um síðastliðinn föstu- dag. Mun Guðmundur því ekki leika með Vals- liðinu næstu leiki og varla fyrr en eftir hálfan mánuð. Annan fimmtu- dag er landsleikur gegn Norðmönnum hér á Laugardalsvellinum og er ótrúlegt að Guð- mundur verði í landsliðs- hópnum. þá. hann fær sig gððan af meiðsl- 3000 M HLAUP KARLA: unum. Sigfús Jðnsson lR 8.42.8 mln. KRINGLUKAST KVENNA: Kristjana ÞorsteinsdAttir Vfði 30.17 m Lirslit urðu þessi I elnstökum greinum: 110 M GRINDAHLAUP KARLA: 110 M. GRINDARHLAUP KVENNA Þorvaldur Þðrsson f R 15.4 sek. Þðrdfs Gfsladðttir ÍH 16.5 sek. HASTÖKK KARLA: Elfas Sveinsson KR 1.90 m STANGARSTÖKK: KRINGLUKAST KARLA: Valbjörn Þorláksson KR ».80 m Oskar Jakobsson IR 55.37 m 100 METRA HLAUP PILTA: 100MHLAUPKARLA: Guðni Tðmasson Á 11.7 sek. Björn Bióndal KR 11.1 sek. 100 M HLAUP TELPNA: 100 M HLAUP KVENNA: Rut Ólafsdðttir FH 12.4 sek. Sigurborg Guðmundsdðttir A 12.6 sek. LANGSTÖKK KARLA: 800 M HLAUP KVENNA Jðn Oddsson HVt 6.57 m. Aðalbjörg Hafsteinsdðttir HSK 2.20.5 mfn. SPJÖTKASTKARLA: 400 M HLAUP KARLA: Elfas Sveinsson KR 59.73 m. Þorvaldur Þðrsson lR 51.0 sek. 11ASTÖKK KVENNA: KCLUVARPKARLA: Þðrdfs Glsladðttir ÍR 1.69 m. Hreinn Halldðrsson KR 20.35 m 200 M III. A1 V KARLA: 800 M HLAUP KARLA: Björn Rlóndal KR 23.5 sek. Gunnar Þ. Sigurðsson FH 1.59.4 mfn 400 M HLAUÐ KVENNA: 4x100 M BOÐIILAUP KARLA: Sigrún Sveinsdðttir A 59.6 sek. Sveit Amianns 45.3 sek. KULUVARP KVENNA: 4x100 M BODHLAUP KVENNA: KatrlnAtladðttirlr 8.77 m Sveit Armanns 50.8 sek. Þðrir Lárusson, formaður ÍR, og nýkjörinn heiðursformaður félagsins, Albert Guðmundsson. Albert heiðíurs- formaður ÍR — Magnús heiðursfélagi ÍÞRÓTTAFÉLAG Reykjavlkur bauð nokkrum gestum til hádegisverðar I Þingholti á þjöðhátfðardaginn 17. jtitii. Þar kunngerði Þórir Lárusson, formaður ÍR, kjör nýs heiðursfor- manns félagsins og ennfremur kjör heiðursfélaga, en ÍR varð 70 ára á þessu ári. Stjórn ÍR hefur kjörið Magnús Þorgeirsson kaupmann í Pfaff heiðursfélaga, en hann hefur starfað fyrir félagið um áratuga skeið. Þá hefur stjórn- in kjörið Albert Guðmundsson heiðursformann, en það er æðsta virðingarstaða innan fél- agsins. Tveir menn hafa áður gegnt starfi heiðursformanns, Sveinn Björnsson og Ásgeir Ás- geirsson, en þeir hafa sem kunnugt er báðir gegnt æðstu virðingarstöðu fslenzku þjóðar- innar, forsetaembættinu. íþróttafélag Reykjavíkur hefur nú flutt alla sína starf- semi í Breiðholtshverfi og hefur félagið nú aðsetur að Arnarbakka2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.