Morgunblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐID, ÞRIDJUDAGUR 21. JUNÍ 1977 21 nark sitt f leiknum gegn Vfkingum og Diðrik markvörður Vfkinga á ekki möguleika á að verja. k/IENN VÖKNUÐU í LOKIN pymu er hálfnaB hafa Akumesingar tveggja 9 umferSum. Þetta er mjög góður arangur tum undir þá skoSun a8 George Kirby sé nefur tekizt að laSa fram hjá MSsmönnum g árin 1974 og '75 þegar bikarinn hafnaði á laginn léku Akurnesingar á heimavelli gegn 3:0. Sigur Skagamanna var verSskuldaSur istmannaeyingar höfSu lengst af I fullu tré ti fyrr en sfSustu 20 mfnútur leiksins aS g og á þessum mlnútum skoruSu þeir tvö nn- Þá frá vel rins teig láði yrir og ms- sér alln jm. i að bjó frá Vni að 09 þar call- igar 'run nkil ina ing- inn- orið og fóru að gera harða hrið að marki Skagamanna Börðust þeir af miklum móði og voru mjög harðir í horn að taka, svo harðir að ýmsum þótti nóg um. Hefði Rafn vel mátt veifa gula spjaldinu Ifyrri hálfleík t.d þegar Þórð- ur Hallgrlmsson brá Kristni Björnssyni mjög gróflega úti við hliðarllnu. En Rafn kaus að geyma gulu spjöldin fram í seinni hálfleik Sigurlás Þorleifsson og Karl Sveinsson voru haettulegustu framherjar Eyjamanna I fyrri hálfleik, sérstaklega var Karl skæður og réð Guðjón bakvörður lltt við hann. Tvö góð tækifæri fengu Eyjamenn I hálf- leiknum, Sigurlás og Tómas, en Jón varði skot Sigurlásar mjög vel en gott skot Tómasar strauk stöngina utan- verða Eitthvert slen var yfir Akurnesingum I byrjun seinni hálfleiks. Tengiliðirnir náðu ekki tökum á miðjunni og Iftil barátta var I framlinumönnunum Vest- manneyingarnir léku á þessu tímabili vel saman úti á vellinum en þegar nálgaðist markið stöðvuðust sóknarlot- urnar á geysisterkum miðvörðum Skagaliðsins, þeim Jóni Gunnlaugs- syni og Jóhannesi Guðjónssyni. Fyrstu 25 mínútur hálfleiksins voru lltið augnayndi en þegar 1 7 mlnútur voru til leiksloka færðist fjör I leikinn. Dæmd var aukaspyrna á ÍBV rétt utan vltateigs eftir að brotið hafði verið á Karli Þórðarsyni. Jón Alfreðsson bjó sig undir að vippa boltanum inn I teiginn, en skyndilega tók Árni Sveinsson sig út úr hópnum og vippaði boltanum I hornið nær. Kom hann Sigurði Haraldssyni markverði I opna skjöldu og kom Sigurður engum vörnum við. Tvær mlnútur liðu og Akurnesingar hófu skyndisókn. Hún endaði með stórfallegu skoti Karls Þórðarsonar af vítateig og I markið þaut boltinn. 3:0 Eyjamenn voru brotnir og Skaga- menn hefðu getað bætt við 2—3 mörkum á lokaminútunum. T.d átti Pétur Pétursson skalla yfir af stuttu færi og Kristinn Björnsson skaut yfir þegar hann komst einn inn fyrir vörn Eyjamanna. Tveir menn báru af I liði Akurnes- inga og voru reyndar langbeztu menn vallarins, Jón Gunnlaugsson og Karl Þórðarson Jón var sá klettur í vörn- inni, sem flestar sóknarlotur Eyja- manna strönduðu á og menn urðu jafnvel þeirrar óvæntu ánægju aðnjót- andi að sjá Jón bruna upp kantinn I seinni hálfleik og gefa boltann fyrir markið rétt eins og hann hefði aldrei leikið annað en stöðu útherja. í fram- línunni var Karl hreint óstöðvandi og ósjaldan fékk hann klapp frá áhorfend- um þegar hann hafði platað Eyjamenn- ina sundur og saman. Og til að kóróna frammistöðuna skoraði hann fallegasta mark leiksins Mjög góðan leik áttu IA-1BV 3:0 Texti og mynd: Sigtryggur Sigtryggsson. einnig Jóhannes Guðjónsson og Jón markvörður Þorbjörnsson. Það vantaði einhver brodd í framlin- una hjá Eyjamönnum i þessum leik. Þeir léku vel saman úti á vellinum og börðust vel lengst af en þá vantaði styrk til að brjóta niður vörn ÍA á miðjunni Maður hefur það á tilfinning- unni að Eyjamenn þurfi engu að kvlða, þeir ættu örugglega að tryggja stöðu sína i deildinni i sumar Beztu menn liðsins í bessum leik voru Þórður Hall- grimsson, Óskar Valtýsson og Karl Sveinsson. Dómaranum Rafni Hjaltalin voru mislagðar hendur I þessum leik Hann leyfði allt of mikla hörku og þegar hann loksins veifaði gulu spjöldunum var það of seint og á vitlausum augna- blikum Er leitt að svona skyldi til takast þvi Rafn hefur sýnt það að hann er I fremstu röð íslenzkra dómara þegar honum tekst vel upp. í SUTTU MÁLI: Akranesvöllur sunnudaginn 1 9. júnl íslandsmótið 1. deild. Akranes — Vestmannaeyjar 3:0 (1 0). Mörk ÍA: Kristinn Björnsson á 1 5. minútu. Árni Sveinsson á 73. mlnútu og Karl Þórðarson á 75 mtnútu Áminningar: Einari Friðþjófssyni. ÍBV, og Birni Lárussyni, ÍA sýnt gula spjaldið Áhorfendur: 1034. Tíu Þórsarar gerðu 2 mörk en tópuou samt 1:2 gegn FH f MJÖG SVO furðulegum leik á Akureyri á laugardaginn tókst FH að sigra Þór með 2 mörkum gegn 1 f 1. deildinni í knattspyrnu. Úrslitin yoru sanngjörn eftir gangi leiksins en Þðrsliðið var þó klaufskt að ná ekki örðu stiginu eftir þvi hvernig leikurinn þróaðist. Með þessum sigri sfnum þoka FH-ingar sér af hættusvæðinu í 1. deildinni, en Þór er hins vegar mjög illa é vegí staddur er með 5 stig eftir 9 leiki og vermir botnsætið ( 1 deildinni að þessu sinni einn og yfirgefinn. f upphafi bessa pistits sagði, að laikurmn á Akureyri á laugardaginn hefði veríð furðulegur. f fyrsta lagi var fyrsta mark leiksms klaufalegt sjálfs- mark Akureyinga, i öðru lagi náði Þórs- liðið sér ekki á strtk i leiknum fyrr en emum leikmanni Itðsins hafði verið visað af velli. náðtþá góðum sóknarlot- um og skoraði í þnðja lagi vaf það siðan þjálfan FH, Þorir Jónsson. sém tryggði liði Sfnu sigurtnn i leiknum með marki aðeins einni mínútu fyrir leikslok. FH-ingum hafði gengið vel i leikj- unum áður en þeir mættu Þór á Akur- eyri og það var etns og leikmenn liðsins mættu sem einhverjir yfirburða- menn til leiksins á laugardaginn. Nú skyldu Akureynngar fá að sjá hverig ætti að leika knattspyrnu. Baráttan var greimlega skiltn eftir heima, en það er einmitt það, sem afts ekki mé gegn liði eins og Þor. Þ6 svo að FH-tiðið spilaði nettari og skemmtilegri bolta allan tím- ann, þá dugði það skammt gegn vinnsluhrossum Þórs. Nokkur fasri étti FH þo t fyrri hátfleiknum, en Samúel varði eíns og herforingi í þessum fyrsta leik sínum með Þór í nokkurn tima. FH ték undan atlsterkri golu í fyrri hálffeiknum og eina skiptið, sem knött- urinn fór framhjá Samúel, var er Pétur Sigurðsson hugðist gefa á hann á 25. minútu leikstns. Tókst ekkt betur tit en svo að sending Péturs sveif yfír Samúel, sem hafði komið fremst t teiginn tíl að taka við knettinum. Náði Samúel aðeins að btaka við knettinum, jn ekki nóg tit að koma i veg fyrir mark. Markið skrifast þó engan veginn á Samúel heldur á Pétur Sigurðsson. sem eftir nokkurra ára fjarveru hóf að - æfa með Þór í vor og gekk beint inn í tiðið. Á 12. minútu seinnt hálfletksms hitnaðí heldur betur f kolunum er þeim lentt saman Gunnari Bjarnasyni og Árna Gunnarssyni. Var FH-ingnum sýnd guta spjaldið, en Árna visað af leikvelli, enda hafði hann slegið Gunn- ar ruddalega undir bnngspalirnar. Þó undartegt kunni að virðast toku Þérs- arar nnkinn fjörkípp við þetta og á 15. mínútiinni tókst Sigþón að skora fyrir Akureyrarliðið. Komst hann upp að endamörkum og virtist aatla að gefa knöttinn fyrir markíð. Þá teiðina fér knötturinn þó ekki, hetdur smaug hann milli stangarmnar og Þorvalds mark- varðar, sem reiknaði með fyrírgjöf út t vitateigmn. Skiptust liðm á um að sækja það sem eftír var og mátti alls ekki á mitti sjá f hvoru liðmu voru fteiri teikmenn. Það var ekki fyrr en é 89. tninútu leiksins að næst var skorað og var þaf að verki Þórir Jónsson, þjálfart FH- inga, sem komið hafði inn á um rroðjan seinnt hátfleikinn. Andrés Knst|ánsson bakvöfður atti gott skot, sem Samúel gerði vel að verja. Ekki hélt hann þó knettinum, sem hörkk út í vitateiginn til Þóris. Sendi hann knöttmn i stöng Þóismarksms og þaðan inn við míkit fagnaðarlæti FH-inga. en Þórsarar voru að sama skapi mðurbrotnir. Leikmönnum beggja fiða voru mis- lagðar hendur í þessum teík. Þórsliðinu liggur svo mikið á að sparka yfirteitt að leikmenn þess mega ekki vera að þvi að spila. FH-ingar hins vegar töldu sig gremilega svo góða Í þessum íeifc að þeir þyrftu ekkért fyrír sigrinum að hafa. Voru t.d. varnarmenn liðsins að einleika með knðttinn jafnvel þó þeir væru öftustu menn á vetlínum. Beztu menn tiðanna voru Gunnar Bjarnason og Þðrir Jónsson hjá FH. Ætlaði Þörir sér bo einum of míkið ér hann kom inn á, eínték um of, eh dró þó vörn Þors vel i sundur og skoraði markið dýrmæta. Af Þðrsurum stóðu þeir sig bezt Sigþor Ómarsson, Samúel markvörður og Sævar Jónatansson. Þá stendur Gunnar Austfjörð alltaf fyrir sinu. f stuttu mali: • íslandsmðtið 1. deild, Akureyrar- völlur 18. júni. Þór—FH 1:2(0:1) MÖrk FH: Sjálfsmark Péturs Sigurðssonar á 25. mínútu og Þðrir Jónsson á 89. minútu. Mark Þórs: Sigþór Ómarsson á 60. minútu. Gult spjald: Gunnar Bjarnason FH. Rautt spjald Árni Gunnars son Þór Áhorfendur 1056 ¦ skoruðu er U B K deildu stigunum ÍFLVÍKINGAR deildu stigunum bróðurlega er liðin mætt- avogi á sunnudaginn. Skoruðu bæði lið eitt mark, sitt í (eflvíkingar fyrri til að skora og allt útlit var fyrir sigur rikssyni tókst að jafna metin á 77. mínútu leiksins. Máttu að ná öðru stiginu í þessum leik, þar sem lið ÍBK var mun nun betri knattspyrnu. :fl- og Tia nn rar rar aði af rri 3th ISU a á sn- ks- tir íar itii Hreiðar Breiðf jörð að marki ÍBK. Fór knötturinn í varnarmann og fyrir fætur Ólafs Friðrikssonar, sem skoraði örugglega af stuttu færi. Sóttu Blikarnir nokkuð eftir þetta mark, en tókst ekki að skapa sér veruleg marktækifæri. Sagt var um lið ÍBK að það væri gott malarlið, en þegar kæmi á grasið myndi barátta strákanna ekki duga langt. Annað hefur þó orðið uppi á tengingnum og liðið lék oft skínandi vel saman í leikn- II XII: Ágúst I. Jónsson MYND: Friðþjófur Helgason. um á laugardaginn. Beztu menn liðsins voru þeir Óska Færseth og Sigurður Björgvinsson, en Gísli Torfason stendur alltaf fyrir sínu þó hann ætti ekki.neinn toppleik að þessu sinni. Af Blikunum bar mest á Vald- imar Valdimarssyni og Bjarna Bjarnasyni, em meðalmennskan var þó mestu ráðandi i leik liðsins að þessu sinni. Á varamanna- bekknum hjá ÍBK sátu þeir Gisli Sigurðsson og HeiðaV Breiðfjörð, tveir af burðarásunum i leik liðs- ins. UBK—ÍBK1:1 (0:1) Ahorfendur: 658. Olafur Friðriksson jafnar fyrir Blikana f leiknum gegn lBK á sunnudaginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.