Morgunblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNl 1977 atvinna — atvlnna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Smjörlíkis- gerðarmaður Óskum eftir að ráða smjörlikis/ smjörgerðarmann eða mann vanan smjörlikisframleiðslu til framtiðarstarfa. Umsóknir. sem tilgreina aldur. menntun og fyrri störf, sendist til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 28. júni n.k. merkt: „Smjörlikisgerð — 2387." Gjaldkeri — Ritari Óskum að ráða starfsmann til gjaldkera og ritarastarfa. Góð vélritunarkunnátta og verzlunarpróf áskilið, ásamt öruggri og þægilegri framkomu. Umsóknir sendist framkvæmdastjóra Verzlunarráðs íslands. Verzlunarráð fslands, Laufásveg 36, R. Kennarar Kennara vantar við grunnskólann í Stykk- ishólmi næsta skólaár. Aðalkenludgrein- ar: Kennsla 6 ára barna. Kennsla, 10—12 ára barna. Handavinna stúlkna og raungre' ig íslenska á gagnfræða- stigi. Húsnæði fyrir hendi. Allar upplýsingar í síma 93-8160 og 93- 8101. Skólanefnd. Tollvörugeymsla Suðumesja h.f. Óskum eftir að ráða forstöðumann fyrir tollvörugeymsluna. Skriflegar umsóknir, er tilgreini menntun og fyrri störf, sendist í pósthólf nr. 109, Keflavík, fyrir 30. júní. Tónlistarskólinn á Akranesi auglýsir: Starf strengjakennara (fiðla, víola, selló). Ársráðning frá 1. sept. n.k. Laun sam- kvæmt kjarasamningum F.Í.H. og Félags tónlistarkennara. Nánari uppl. veitir skólastjóri í síma 93-1098. Sjálfstætt sölustarf Heildverslun óskar að ráða sem fyrst sölumann til starfa að sölu sérhæfðra vörutegunda. Góð vinnuaðstaða Sjálfstætt starf Kynning og þjálfun erlendis Þarf að fullnægja eftirfarandi: Hafa Verzlunarskóla eða hliðstæða menntun Hafa reynslu íinnflutningsverzlun Hafa skipulagshæfileika Geta unnið sjálfstætt Geta annast enskar bréfaskriftir Umsóknir með upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgun- blaðinu fyrir 25. júní n.k. merkt Sjálfstætt starf — 2398. Með allar umsóknir verður farið sem algjört trúnaðarmál. Bifvélavirki óskast strax til bifreiðaumboðs. Þekking á dieselvélum nauðsynleg. Framtíðarstarf. Upplýsingar sendist afgr. Mbl. merkt: „bifvélavirki — 2392". * Afgreiðsla 1 —6 Óskum að ráða sem fyrst starfskraft til afgreiðslustarfa í rafdeild. Vinnutími 1 —6 daglega 5 daga vikunnar. Upplýsingar á skrifstofunni. J. L -húsið Jón Loftsson h. f. Vélaviðhald og eftirlit Fönn h/f óskar eftir að ráða laghentan mann til vélaviðhalds, eftirlits uppsetninga með fleiru. Upplýsingar í Fönn Langholtsvegi 113. Vanir beítinga- menn óskast ái m/b Garðar II. og m/b Gunnar Bjarna- son Jrá ólafsvík. Upplýsingar gefa skip- stjórar í símum 93-6266 og 93-6169. Járniðnaðarmenn Járniðnaðarmenn óskast til starfa sem allra fyrst. Uppl. hjá verkstjóra. Stálver h.f, Funahöfða 17, Reykjavík, sími 83444. Norskt iðnfélagasamband óskar eftir umboðsmanni MOELVEN er víðfeðmt iðnfélagasamband með fjölbreytta framleiðslu. LIMTRE MOELVEN sambandið samanstendur af A/S MOELVEN BRUG, MOELVEN A/S, A/S RINGSAKERKUS og MADSHUS SKIFABRIKKA/S. Sambandið hefir í sjnni þjónustu ca. 1350 fastráðna, framleiðir og setur á markað tilbúin hús, hús á hjólum, einingahús, vörur úr spónaplötum, flutningabúnað, vatnskrana svo og svig — og gönguskíði. Til þess að koma á markað hluta af framleiðsluvörum okkar þ.e. hús fyrir verktaka og iðnað, vörur úr spónaplötum og í sérstökum tilfellum íbúðarhús, óskast samband við íslenzkan umboðsmann frá 1.9. 1977. Skriflegar umsóknir með glöggum upplýsingum um fyrirtæki yðar sendist sem allra fyrst til A/S Moelven Brug, v/ disponent Mikkel Dobloug, 2391 MOELV, NCRGE. MOELVEN 23ára Ungur maður með góða alhliða reynslu við bókhald óskar eftir framtíðarstarfi við bókhald. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nöfn og upplýsingar á afgreiðslu Morgun- blaðsins merkt: „Framtíðarstarf — 2393". Laus staða Staða forstöðumanns Skrifstofu rann- sóknastofnana atvinnuveganna er laus til umsóknar. Viðskiptafræði eða önnur sambærileg menntun æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist sjávarút- vegsráðuneytinu fyrir 1 5. júlí n.k. Sjávarútvegsráðuneytið, I6.júní1977. SAMBAND IÐNSKÓLA A ÍSLANDI Staða framkvæmdastjóra Samband iðnskóla á íslandi er laus til umsóknar. Laun samkvæmt 17. launa- flokki opinberra starfsmanna. Upplýsingar í síma 23730 milli kl. 14 og 1 7 virka daga, nema laugardaga. Umsóknarfrestur til mánudags 27. júni 1977. — Umsóknir sendist til Þórs Sandholt, Iðnskólanum í Reykjavík. Starfskraftur óskast Okkur vantar manneskju í mötuneyti okk- ar á Tálknafirði nú þegar. Tvær samhentar manneskjur koma vel til greina. Ferðir greiddar. Minnst 3ja mán- aðft vinna. Upplýsingar í símum: 91- 2518 milli 9 og 5 og 91-2541 utan skrifstofutíma. Hraðfrystihús Tálknafjarðarh.f. Reiknistofa Húsavíkur. Starf framkvæmdastjóra Starf framkvæmdastjóra hjá Reiknistofu Húsavíkur h.f. er laust til umsóknar. Kerfisfræðimenntun æskileg. Þekking í RPG-forritunarmáli nauðsynleg. Húsnæði getur fylgt starfinu. Uppl. um starfið gefur Páll Ólafsson, sími 96-41519 eða Guðmundur Níelsson, sími 96-41222. Umsóknir sendist til Reiknistofu Húsavík- ur h.f. Garðarsbraut 14, fyrir 28. júní. Frá Fræðslu- skrifstofu Reykjavíkur Við sálfræðideildir skóla í Reykjavík eru lausar til umsóknar stöður félagsráðgjafa sérkennara, sálfræðings og ritara. Umsóknareyðublöð fást í Fræðsluskrif- stofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12. Umsóknir skulu hafa borist fyrir 10. júlí n.k. Fræðslustjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.