Morgunblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JUNÍ 1977 27 smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar .jWL/VK—jtflÍ. Buxur Terelyne dömubuxur. Margir litir. Framleiðsluverð. Saumastofan, Barmahlið 34. sími 14616. Frúarkápur og dragtir til sölu. Kápusaumast. Díana. Mið- túni 78. Sími: 18481. Hjólhýsi til sölu Sími 16223og 12469. óskast keypt Skagaströnd Til sölu 3ja herb. ibúð i tvi- býlishúsi. 100 fm. með 40 fm. bilskúr. Upplýsingar i sima: 95-4709. Brotamálmur er fluttur á Ármúla 28. simi 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði Stað- greiðsla. Steypum bílastæði leggjum gangstéttir og girð- um lóðir. Simi 81081 — 74203 Viðgerðir á rafmagnslögnum Nýlagnir og raflagnateikning- ar. Ljósafoss h/f Laugavegi 27. Simar 16393. 82288, 20399. Munið sérverzlunina með ódýran.fatnað. . . Verðlistinn Laugarnesvegi 82, s. 31330. SIMAR. 11798 og Þriðjudag 21. júnf kl. 20.00 Esjuganganr. 12. Gengið frá melnum austan við Esjuberg. Þátttakendur sem koma á eigin bilum þangað, borga 100 kr. skrán- ingargjald, en þeir sem fara með bilnum frá Umferðamið- stöðinni greiða kr. 800. Allir fá viðurkenningarskjal að göngu lokinni. 2. Sigling um sundin. Frest- að, auglýst siðar. Ferðii um helgina: 1. Þórs- mörk. 2. Gönguferð á Skarðsheiði. 3 Gönguferð á Eiríksjökul o.fl. Auglýst síðar. 25. júníkl. 21.00 Grímseyjarferð. Flogið til Grimseyjar, dvalið þar i ca 2Vi klst. og komið til baka um nóttina. Nánari uppl. á skrifstofunni. Sumarleyfisfer-ir. 1.—6 júli. Borgarfjörður eystri — Loðmundarfjörður. 1. —10. júli Húsavik — i Fjörðu-VIkur og til Flateyjar. 2. —10. júli Kverkfjöll — Hvannalindir. 2. —10. júlí Aðalvik — Slétta — Hesteyri. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Ferðafélag íslands, Kvennadeild Borgfirðingafélagsins fer i skemmtiferð sunnudag- inn 26. júni. Farið verður um Norðurárdal. Þátttaka tilkynn- ist fyrir fimmtudagskvöld 23. til Ragnheiðar, sími 1 7328, Láru simi 75837 eða Ástu, simi 1 2361. — Ferðanefnd. =ARFUGLAR «L 25.—26. júní Þórsmerkurferð Lagt af stað laugardag kl. 9. Miðasala og allar nánari uppl. á Farfuglaheimilinu. Laufásveg 41, simi 24950. UTIVISTARFERÐIR Útivistarferðir Þriðjud. 21 /6 kl. 20 Viðey, sólstöðuferð. Leiðsögumenn Sigurður Lin- dal prófessor og Örlygur Hálfdánarson bökaútgefandi. Fjörubál og hreinsun. Verð kr. 600. Fritt f. börn m. full- orðnum. annars hálft gjald. Farið frá Kornhlöðunni við Sundahöfn. (Flutningur byrjar kl. 1 9.30). UTIVISTARFERÐIR Föstud. 24/6 kl. 20 Grímsey, miðnætursólar- flug á Jónsmessu. Þjónusta um borð. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Farseðlar á skrifstofunni, Lækjarg. 6 simi 14606. Útivist. Föstud. 24/6 kl. 20 Tindafjallajökull — Fljótshlíð. Gist i skála. Fararstj. Tryggvi Halldórsson. Upplýsingar og farseðlar á skrifstofunni. Lækjarg. 6. simi 14606. Útivist Happdrætti íslenskrar Réttarverndar Drætti hefur verið frestað til 18. júli. íslensk Réttarvernd. Fíladelfía Allar samkomur vikunnar verða i Sumarmótinu i Kefla- vik, hvert kvöld kl. 20.30. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðslustarf í barnafataverslun Barnafataverzlun óskar að ráða starfs- mann til afgreiðslustarfa. Vinnutími kl. 9 — 1:30. Uppl. er greini aldur, fyrri störf os frv. óskast sendar Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merktar: Barnafataverzlun 2157. Kennarar Kennarastöður við Klébergsskóla Kjalar- nesi eru lausar til umsóknar. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar veitir skóla- stjórinn. Sími um Landssímann í Reykja- vík. Skólanefnd Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa allan daginn í brauð- búð okkar. Yngri en 25 ára kemur ekki til greina. Upplýsingar ekki gefnar í síma. G. Ölafsson & Sandholt, Laugavegi 36, Rvk. raöauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar titboö — útboö ____________________ e Utboð Tilboð óskast í að byggja bílahús fyrir Flúðasel nr. 30 — 52. Útboðsgögn verða afhent í Búlandi 5 R. gegn 10.000 kr. skilatryggingu frá og með miðvikudegin- um 15. júní. Tilboðum skal skila í Flúða- sel 40, 2. hæð B fyrir kl. 11 þriðjudaginn 28. júní. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Útboð Tilboð óskast í lagningu 3. áfanga dreifi- kerfis Hitaveitu Akureyrar, Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Akur- eyri, Hafnarstræti 88 B, Akureyri, frá og með 22. júní 1977, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Akureyrarbæjar, mánudaginn 4. júlí 1977kl. 14.00. Akureyri 16. júní 1977 Hitaveita Akureyrar ýmislegt Bílskúr óskast í þrjá mánuði fyrir vandaðan bíl, skráðan og skoðaðan '77. Tilboð merkt: „Bílskúr 2396" sendist afgr. Mbl. strax. tH sölu Fyrirtæki til sölu Af sérstökum ástæðum er framleiðslu- fyrirtæki í fullum gangi til sölu. Pantanir bæði innanlands og á erlendan markað liggja fyrir Listhafendur leggi nafn, heimilisfang og símanúmer inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 26. þ.m. merkt Sérstakt tækifæri 2403. Halló Halló Sumarsala mjög ódýrar vörur svo sem kyenkjólar frá 1000 kr. rúllukragabolir frá 750 kr. T- bolir með og án mynda frá 450 kr. kvensíðbuxur á 1 000 kr. sólbolir og topp- ar á 500 kr. tækifærisblússur á 1 500 kr. og sumarblússur á 1500 kr. kvenpils stutt og síð, nærfatnaður í úrvali o.mfl. Lilla h.f., Víðimel 64, sími 15146. Utgerðarmenn — Línuveiðar Höfum til sölu og afgreiðslu strax nokkurt magn af smokkfiskbeitu. Fiskiðjan Frey/a h.f, Súgandafirði sími 94—6105. fundir — mannfagnaðir | i Kvennadeild Reykjavíkurdeildar R.K.Í. Framhaldsaðalfundur kvennadeildarinnar verður haldinn miðvikudaginn 22. júní kl. 20:30 að Hótel Sögu. Dagskrá: 1 Reikningar síðasta árs. 2. Slökkviliðsstjórinn í Reykjavík, Rúnar Bjarnason sýnir og skýrir kvikmyndina „Eðli eldsins." Fyrirhuguð er dagsferð í Þjórsárdal laugardaginn 2. júlí n.k. og hefst ferðin kl. 1 1 f.h. frá Öldugötu 4. Kvöldverður verður snæddur í Skíðaskálanum I Hvera- dölum. Þátttaka tilkynnist í síma 14421, 1 5205 og 37951, eigi síðar en 24. júní. Stjórnin. biiar Til sölu Ford Pick-up árg. '73, 8 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri og vökvabremsur, framdrif. Mjög góður bíll. Uppl. í síma 40352 og 40469.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.