Morgunblaðið - 22.06.1977, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.06.1977, Blaðsíða 1
32 SIÐUR ftQwMábib 134. tbl. 64. árg. MIÐVIKUDAGUR 22. JUNÍ 1977 Prontsmiðja Moriuinbiaðsins. Hótar stanzi London. 21. )ún{. Reuter. ERFIÐAR viðræður um nýjan loftferðasamning Bretlands og Bandaríkjanna drógust á lang- inn í kvöld og báðir aðilar sógðu að beinar flugferðir milli landanna mundu stöðvast kl. 4 í nótt að Greenwichtíma þegar núverandi samningur rynni út ef samkomulag næðist ekki. Bretar sögðu einhliða upp gamla samningnum f fyrra, meðal annars vegna þess að þeir vildu aukinn farþega- fjölda. Bandarfkjamenn hafa verið tregir til að breyta samn- ingnum þar sem þeir telja frjálsa samkeppní bezta við- skiptamátann. James Callaghan forsætisráð- herra sagði á þingi í dag, að samkomulag færðist nær og hann vonaði að farsæl lausn fyndist. Fulltrúar Breta í við- ræðunum voru einnig vongóðir um að viðræðurnar bæru ár- angur. í bandaríska sendiráðinu var haft eftir formanni bandarísku sendinefndarinnar, Alan Boyd, Framhald ábls. 18 Brezhnev ræðst með hörku á vesturveldin Paris, 21. júni. AP. Reuter. LEONID Brezhnev forseti veittist að Frökkum, Bandaríkjamónnum og öðrum vestrænum þjððum á tveggja og hálfs tíma fundi með Valery Giscard d'Estaing Frakk- landsforseta í Rambouillet- kastala 45 km frá París á öðrum degi Frakklandsheimsóknar sinn ar í dag. Talsmaður forsetans, Leonid Zamyatin, kvað Brezhnev hafa tjáð Giscard að enginn verulegur árangur hefði náðst í nýlegum viðræðum við Uyrus Vance. ulan- ríkisráðherra Bandaríkjanna, um takmörkum árásarvopna og að nýr Salt-samningur yrði að byggj- ast ásamningum. Tveimui' klukkusiuiiduni eflir að Brezhnev ók gegnuni Sigurhog- ann i dag kveiktu nokkrir tugir manna i 12 sovézkum horðuni sem höfðu verið hongdir í ljósnstuurn á Chanips Klysces, fleygðu púður- kerlingum i lögreglunn og hróp- Aftur kosið í Israel Jerúsalem, 21. júní. Reuter. NY STJÓRN Menachem Begins tók við völdum í tsrael í dag og jafnframt fóru fram kosningar i verkalýðshreyfingunni Histadrut er geta haft mikil áhrif á framtfð nýju stjórnarinnar. Verkamannaflokkurinn hefur frá gamalli tíð ráðið lögum og lofum i Histadrut, en Likud- flokkur Begins vonast til að geta endurtekið sigurinn úr þingkosn- ingunum í síðasta mánuði í kosn- unni. En skv. fyrstu tölum tekst það ekki, og Verkamannaflokkur- inn fær 56% í stað 58% áður. Áframhaldandi völd Verka- mannaflokksins í verkalýðshreyf- ingunni geta alvarlega hindrað framgangsstefnu Begins í innan- landsmálum. Nær allir launþegar í ísrael eru félagar i Histadrut og nær öll samyrkjubú ísraels eru í tengslum við verkalýðshreyf- inguna. Likud hefur lagt mikla áherzlu á að binda enda á yfirráð Verka- mannaflokksins sem hlaut 60% atkvæða í síðustu Histadrutkosn- ingunum fyrir fjórum árum. Ný- skipaður innflytjendamálaráð- herra David Levi, er frambjóð- andi Likuds í stöðu aðalritara Histadrut er Yeruham Meshel gegnirnú. Hins vegar getur verið að Framhald á bls. 18 uðu nndsovézk vigorð, en öryggis- sveitir skórusl ekki i leikinn. I kvöld varaði Rre/.hnov við þvi að neisti frá einu órónsva'ði gaii kveikl hcimsnfiiðnrhúl neni;i þvi aðeins nð gerðnr v;evn meivi hntt- ;ir i'nðstnl'anir til að sioðvn víg- bi'muðnrknpphlnupið. Ilnun bvntti oinnig Krnkkn til nð tnkn skologg- n'n þált i al'vopmmni'\iði;oðmn Brezlinev sagði nð friður i Evrópu og heinimiiin va-ri langt þvi l'rú eins tiniistiii' og iiieiin vildu hnlda og nð hoiumi stoð.iuði mnrgs konnr li;elln. i'iiikiiin frá víghiinuðarkapphlaupimi. llnnn kvnð „oitraðan áróður Ivermatvj;- nrn og óvinn slökiinar (dolontc)" inagnn vighúnuðarkapphlaupið og sngði þnð vei'n inarkniið þessnrn nl'ln að nln n tortrygftni og fjnml- sknp |)|o<\,i i niilli Brezlme\ \'iðiirkenudi. i við neðillli við p"i;ikklamlsiOi'.-mI;i nð samhúð aiisliirs og vestiu'.s IwfiVl hnlnnð i Ijósi lldsmki .sainniiigsiiis en hcl' |i\ i liain að bninnndi pólitiskii samhv'ið > rði nð fylgja slökun (detonle) ;i hii'ii- nðarsviðinu 0.1; ntti |);ir nHií við vnuþnkiiun liússn n nðild liukku nð NATO. llnim gngiii'.widi liu.Liiivndii' f'rnnskin lici.shiil'ðnigju 11111. sinð I ramhald á hls. 18 Sim;itll\ IKl A 1' LEONID BREZHNEV forseti ræðir við Valory Giscard d'Estain^ forseta 0« Raymond Barre forsætisráðherra í Rambouillet-kastala skammt frá París. Útvarpið í Úganda rýfur loks þögnina Nairobi, 21. júni. Reuter. FRÉTTASTOFAN í Kenya sagði ( dag að Idi Amin Ugandaforseti hefði særzt þegar reynt hefði ver- ið að ráða hann af dögum nýlega, en fréttir frá Kafró hermdu að N.vskipaður utanríkisráðherra ísraels, IVloshe Dayan, ræðir við fyrir- rennara sinn, Yigal Allon, í nýju skrifstofunni sinni. simannmt v' hann væri á Itfi og við góða heilsu. Önnur frétt um að Amin forseti væri á lífi og við góða heilsu barst i dag frá Luxemborg þar sem fréttamenn spurðu David Owen, utanríkisráðherra Breta, hvort hann vissi nokkuð um Ugandafor- seta. „Samkva-ml upplýsingum mfnum er hann á lifi og ómeidd- ur," sagði Owen. Uganda-útvarpið sngði i kvöld að Amin forseti hefði rait við Ugandu-sendinefnd við heim- komu nefndarinnai' n laugnrdug, Framhaldábls. 18 Flugvélar- ræningi gefst upp Snnlingo. 21. Jiiní Keuter IARÞFOAÞOTU flugfélags- ins i C.hile al' gcrðiniii Hocini; 727 og með 71 farþega og s.jö manna áhiifii \ar innl í iiwiaii- landsi'lugi i dag og snúið III Argcnlínu. I'ni 'þegaþolan lenti i nrgcntinsku Ixirgililil Mcudn/u 1.000 k 111 vesliir af' linenns Aues, og hcrlið umkrmgdi linnn. Flugv clnii aiiingiiin. vcrkfra'ðingiii' l'i'.-i Nnnlingo. gnfsi upp niötþróalnu-il i kvold og halði aðui' leyft farþegim iini uð yfirgef'a þol iinn l''lug\'élin \nr n leið frá huiiuni .\iilol'uj.'Usl,i i Xorðiir Clnlc lil hi)lii(M)oi',i;unnnni Snnlingo þcgni' licnm \ni raiil l'iiigra'nnigiiinii vitdi verðn llullui lil Alsírs mcð annurri þoln af ycrðimii Boeir!^ 707 Engar EBE-tUlögur til íslands fyrir árslok? Frá fréttaritara Mbl. i Luxenborg. Ole Wurz. KFNAHAGSBANDALAGINU tekst ekki fyrir lok þessa árs að leggja fyrir íslendinga raunhæfar tillögur um fiskveiðar í framtfðinni. Starfsmenn Efnahagsbandalagsins og utanríkisráðherrar aðildar- landanna komust að þessari niðurstöðu I Luxemborg f dag að loknum nýjum tilraunum til að ná samkomulagi um sameiginlega fiskveiði- stefnu. David Owen, utanríkisráðherra Breta, lét i Ijós von um að takast mætti að komast að samkomulagi við islendinga um fiskveiðar þóti hægt miðaði i yfirstandundi við- ræðum samkvæmt skeyti frú AP Hann sagði uð innhyrðis skipl ingu f'iskveiðiréttindu KliK- Inndu mundi cinnig miðn ha-gt. Utanrikisrúðhi'rrarnir ákváðu að framlengja undariþnguhcimild Hússn og unnunn Austur- Kvrópuþjóðu til veiðn i hiniu nýjii 200 milna fiskveiðili)^ siigu KBK i Framhald á hls. 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.