Morgunblaðið - 22.06.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.06.1977, Blaðsíða 9
EINBÝLISHtJS VESTURBÆR Fallegt eirrbýlishús sem er múrhúðað timburhús (sænskt). Á hæðinni eru 3 stofur, borðstofuhol, húsbóndaher- bergi og baðherbergi, eldhús. Parket á flestum gólfum. í kjallara sem er afar snyrtilegur eru hjónaherbergi, bama- herbergi, baðherbergi, geymsla o.fl. Bílskúr fylgir. Ræktuð og góð lóð. Verð 18—19 millj. KAPLA- SKJÓLSVEGUR 3HERB. + RIS Ca. 96 ferm. falleg íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi. 2 svefnherbergi, eldhús og baðherbergi og stofa með hring- stiga upp í manngengt ris. Verð 11 millj. KÓNGSBAKKI 4 HERB. — 2 HÆÐ 3 svefnherbergi, stór stofa, rúmgott eldhús með þvottahúsi og búri. Góð íbúð. Verð 10.5 millj. DtJFNAHÓLAR 4RA HERB. UTB. 6.9 MILLJ. 3 svefnherb., sjónvarpshol, stofa með útsýni yfir borgina, baðherbergi með lögn fyrir þvottavél og þurrkara. Teppi. Verð 10 millj. HRINGBRAUT 3 HERB. + AUKAHERB. íbúðin er á 1. hæð í fjölbýlishúsi og skiptist m.a. í 2 skiptanlegar stofur, með suðursvölum, svefnherb., eldhús og nýstandsett baðherbergi. Aukaher- bergi í risi. Útb. 6 millj. íbUðir óskast Til okkar leítar dagiega fjöldi góðra kaupenda (leit að ýmsum stærðum og gerðum fasteigna. Meðal annars: 2JA HERBERGJA Vandaðar og ódýrari íbúðir, bæði i gamla bænum svo og t.d. í Hraunbæ. 3JA HERBERGJA 1 Heimahverfi m. útb. ca. 5 millj. í miðbænum á 1. eða 2. hæð. í Háaleitishverfi, góð útborgun eða skipti á 6 herb. íbúð í sama hverfi. 4RA HERBERGJA Sérhæð með 2 stofum, miðsvæðis. 5 HERBERGJA íbúð með 3—4 svefnherbergjum t.d. í Háaleitishverfi eða Hraunbæ. Skipti á fallegri 3ja herb. íbúð í Fossvogi möguleg. 4—5 HERBERGJA Ca. 110 ferm. hæð á góðum stað, sem gengið er beint inn í. TVÍBVLI Sérhæð óskast þar sem einstaklings- eða 2ja herb. íbúð gæti fylgt i sama húsi. Falleg sérhæð í vesturbæ gæti fengist í skiptum. gömul hus Minni gerðir af einbýlishúsum í gamla bænum, timbur eða steinhús. Mega þarfnast lagfæringar. EINBVLISHUS — RAÐHUS Óskað er eftir húsi, ekki stóru. Falleg íbúð í Háaleitishverfi geta getur feng- ist í skiptum. Vagn E.Jónsson Málflutnings og mnheimtu skrifstofa — Fasteignasala Atli Vagnsson lögfræðingur Suðurlandsbraut 18 (Hús Ollufélagsins h/f) Slmar: 84433 82110 AUC.I.YSINCASIMINN ER: 22480 2H«r0unIiI«iÍiiti Fossvogur Góð 4ra herb. ibúð 9 7 fm. á 1. hæð. Verð 12,5 millj. Nánari uppl. á skrifstofunni. Seltjarnarnes Góð sérhæð við Melabraut 1 30 fm. 3 svefnherb. Skipti á góðri jarðhæð koma til greina. Kársnesbraut 4ra herb. íbúð i risi. Útb. 4,5 millj. Kjarrhólmi 4ra herb. ibúð tilb. undir tréverk. Uppl. á skrifstofunni. Álfheimar 1 20 fm. íbúð á 3. hæð. Stofa og 3 svefnherb. Hérb. i kjallara fylgir. Skipti á stærri eign koma til greina. Grenigrund 133 fm. ibúð á 2. hæð 4 svefn- herb. Bilskúrsréttur. Verð 15 millj. Útb. 9 millj. Litil ibúð getur gengið upp i kaupverðið. Fífusel Nýtt endaraðhús 75 fmx3. Verð 1 8 millj. Upplýsingar á skrifstof- unni. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNÍ 1977 9 28611 Álfhólsvegur 3ja herb. 70 fm. ibúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Þetta er ný ibúð i fallegu húsi. íbúðin er ekki alveg fullfrágengin. Verð 8 millj. Út- borgun 5,5 — 6 milljónir. Hraunbær 3ja herb. um 70 fm. ibúð á 1. hæð. Ibúðin er með suðursvöl- um. Hún er öll fullfrágengin. Getur verið laus fljótlega. Verð 8 — 8,5 milljónir. Vesturberg 3ja herb. 90 fm. íbúð á 5. hæð. Þvottahús á hæðinni. Innrétting- ar góðar. Verð 8 milljónir. Út- borgun 6 milljónir. Njálsgata 4ra herb. 85 fm. risibúð. Ibúðin er með nýjum innréttingum. Suðursvölum. Ásbraut 4ra herb. 100 fm. jarðhæð. Inn- réttingar allar góðar. Bilskúrs- réttur. Verð 8,7 milljónir. Út- borgun 5,7 milljónir. Fífusel 4ra herb. 1 12 fm. ibúð á 1. hæð. ásamt herþprgi i kjallara. Hringstigi er úr stofu niður í herbergið. íbúðin er ekki alveg fullbúin en teppalögð og máluð. Verð 9.7 millj. Útborgurt 6 millj. Raðhús við Kaplaskjólsveg pallaraðhús samtals 1 58 fm. á 4 pöllum. Hús þetta er með sér- smiðuðum og sérhönnuðum inn- réttingum. Hús i sérflokki. Verð um 20 — 25 millj. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir Súni 28611 Luðvík Gizurason hrl. kvöldsimi 17677 Símar: 1 67 67 Til sölu: 1 67 68 Höfum kaupanda að 3 — 4 herb. sérhæð m/bíl- skúr. Einnig kaupanda að 3 og 4 herb. íb. samastað. Einbýlishús vantar okkur. stór og litil. ný og gömul. Skrifstofuhúsnæði við neðanverðan Laugaveg á 4. hæð ca. 325 fm. Lyfta. Glæsi- legt húsnæði sem nýta má i einu eða mörgu lagi. Kópavogur endaraðhús. 1. hæð tómstunda- herb. W.C. geymslur, þvottahús og bilskúr. Efri hæð stofa, 4 svefnh., eldhús, bað. Skipti á 4 herb. sérhæð í Kópavogi kemur til greina. Ásvallagata 4 herb. ib. 1. hæð. 2 saml. stofur. 2 svefnh. Stórt bað. Borðkrókur. Sér hiti. Útb. 5,3 m. Hrafnhólar 4 herb. ib. 7. hæð 3 svefnh. Verð 9 -— 9,5. útb. 6 m. Hvassaleiti 4 herb. ib. 4. hæð. 3 svefnh. á sérgangi. Fallegt útsýni i suður. Verð 1 1,5 m. Flókagata 3 herb. risíb. Sér hiti. Stórar suðursvalir. Geymslur i risi og kj. Verð 7.5 útb. 5 m. Bragagata 2 herb. jarðhæð. Góð stofa, gott bað. Sér hiti. Sér inngangur. Verð 7.5 útb. 5 m. Elnar Sígurðsson. hrL Ingólfsstræti4, SÍMIMER2430Q Til sölu og sýnis 22 Við Braga- götu Kjallaraibúð litið niðurgrafin um 55 fm. 2 herb. eldhús og bað- herb. (Samþykkt ibúð). Sér inn- gangur og sér hitaveiga. Tvöfalt gler í gluggum Teppi. Ekkert áhvilandi. VIÐ RAUÐARÁRSTÍG 2ja herb. ibúð um 55 fm. á 1. hæð ásamt 1. herb. og geymslu i kjallara. Nýtt þak á húsinu og stigagangar ný málaðir. VIÐ BÓLSTAÐARHLÍÐ Laus 3ja—4ra herb. jarðhæð um 105 fm. með sér inngangi, sér hitaveigu. sérgeymslu, og sér þvottaherb. Ekkert áhvilandi. NÝLEGAR 2JA, 3JA OG 5 HERB. ÍBÚÐIR i Breiðholtshverfi. VANDAÐ GARÐHÚS 140 fm. i Árbæjarhverfi. NOKKRAR 3JA OG 4RA HERB. ÍBÚÐIR á ýmsum stöðum i borginni. Sumar lausar. í VESTURBORGINNI 2ja, 3j, 4ra og 5 herb. ibúðir. HÚSEIGNIR Af ýmsum stærðum og 5 Og 6 herb. ibúóir sumar sér og m.fl. Nýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 Logi Guðbrandsson hrl. Magnús Þórarinsson framkv.stj. utan skrifstofutima 18546 Sjá einnig fasteignir á bls. 11 rein Símar: 28233 -28733 Arnarhraun, Hf. 75 fm. 2ja herbergja ibúð á miðhæð i fjórbýlishúsi. Þvotta- hús og geymsla i kjallara. Verð kr. 7,0 millj. útb. kr. 5.0 millj. Barðaströnd Raðhús á 3 pöllum, 4 svefnher- bergi, stór stofa, eldhús, baðher- bergi, snyrting. þvottahús og innbyggður bilskúr. Góður garð- ur. Álftanes Sökklar að 1 35 fm. einbýlishúsi. Teikningar fylgja. Verð kr. 3.0 millj. Dalaland Stór 3ja herbergja ibúð á jarð- hæð. Sér garður er fyrir þessa ibúð. Skipti koma til greina á 2ja herbergja íbúð. Kaplaskjólsvegur Glæsileg 5 herbergja ibúð á 2. hæð. íbúðin er stofa, borðstofa, 3 svefnherbergi, eldhús, bað og skáli. Auk þess rúmgott herbergi i kjallara svo og geymsla. Hjarðarhagi Mjög góð 2ja herbergja ibúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi. ásamt her- bergi i risi og geymslu i kjallara. Verð kr. 7.0 millj. útb. kr. 5.0 millj. HEIMASÍMAR SÖLUMANNA: HELCII KJÆRNESTED 13821 KJARTAN KJARTANSSON 37109. GlSLI BALDUR GARÐARSSON, LÖGFR. 66397. iMidbæjarmarkadurinn, Aóalstrætij Sumarbústaður við Þingvallavatn Bústaðurinn er i Svinahlið vestan við vatnið. Stærð 54 ferm. ásamt geymslu . Bústaðnum fylgir bátaskýli og bátur. Tilboð merkt „Svina- hlið — 2405" sendist afgreiðslu blaðsins fyrir nánaðamót. EINBÝLISHÚS í SELJAHVERFI í SMÍÐUM Höfum’fengið til sölu einbýlishús á byggingarstigi við Grjótasel. Húsið er 140 fm. aðalhæð, 90 fm. kjallari, þar sem hafa mætti litla íbúð og tvöfaldur bílskúr. Húsið er fokhelt og einangrað. Teikn. og allar nánari upplýsmg- ar á skrifstofunni. í SMÍÐUM í GARÐABÆ U. TRÉV. OG MÁLN. Parhús á tveimur hæðum, sam- tals um 260 fm að stærð. Á efri hæð er gert ráð fyrir 4 svefnherb., borðstofu og stofu, eldhúsi, baðherb. og fl. Niðri eru 2 svefnherb. stórt leikherb., w.c., þvottaherb. og sauna með sturtu. Tvöfaldur innbyggður bil- skúr. Húsið er nú þegar til af- hendingar u. trév. og máln. Hag- stætt verð. Teikn. á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS í MOSFELLSSVEIT Fokhelt 125 fm. einbýlishús við Stórateig, Verð 7.5 — 8 millj. Beðið eftir 2.3 millj. hjá Veð- deild. Teikn. á skrifstofunni. SÉRHÆÐ VIÐ DIGRANESVEG 4ra herb. 110 fm. neðri hæð i tvibýlishúsi. Nýjar innréttingar. Gott skáparými. Útb. 6.5 millj. SÉRHÆÐ VIÐ BLÓMVANG 145 fm. 6 herb. vönduð sérhæð 1 tvibýlishúsi. Bilskúr. Ræktuð lóð Útb. 10 millj. HÆÐ VIÐ BÓLSTAÐARHLÍÐ 4ra herb. 120 fm. góð ibúðar- hæð. Útb. 8—9 milj. VIÐ BRÁVALLAGÖTU 4ra herb. 100 fm. íbúð á 3. hæð. Laus strax. Utb. 5.8—6.0 millj. VIÐ ENGIHLÍÐ 3ja herb. snotur risíbúð. Utb. 4 millj. VIÐ RAUÐAGERÐI 3ja herb. 100 fm. vönduð ibúð á 1. hæð i þribýlishúsi. Sér þvotta- herb. Sér inngangur og sér hiti. Útb. 7 millj. VIÐ HJARÐARHAGA 2ja herb. góð ibúð á 2. hæð. Herb. i risi fylgir. Útb. 5—5.5 millj. VIÐ LAUGATEIG 2ja herb. ,snyrtileg kjallaraibúð. Sér inng. Útb. 3,8 millj. í VESTURBORGINNI 2ja herb. 65 fm. góð íbúð á 1. hæð. Útb. 4,5 millj. VIÐ MARÍUBAKKA 2ja herb. 75 fm. ibúð á 1 hæð. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Laus strax. Útb. 4.8—5 millj. VIÐ ÆSUFELL 2ja herb. vönduð ibúð á 1. hæð. Stærð um 65 ferm. Útb. 4.5 millj. VIÐ KRÍUHÓLA 45 fm. snotur einstaklingsíbúð á 7. hæð. Útb. 3.5 millj. BERGSTAÐASTRÆTI 45 ferm. einstaklingsibúð i kjall- ara. Sér inng. og sér hiti. Utb. 2 millj. HÖFUM KAUPANDA að 3ja herb. góðri íbúð i Breið- holti I. BYGGINGARLÓÐ Á SELTJARNARNESI 966 fm. byggmgarlóð við Mela- braut. ncnmiPiyniri V0NARSTRÆTI 12 simi 27711 v Solustjöri Sverrir Krísttnsson Siguróur Ólason hrl. EIGIMASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 HVERFISGATA 2ja herbergja 55 ferm. ibúð á hæð. Sér inngangur. Sér hiti. íbúðin er i góðu ástandi. Útborg- un 2.5—3 millj. TEIGAR 2ja herbergja 65 ferm. kjallara- ibúð. Sér inngangur. Verð 5.5 millj. Útborgun 3.7 millj. KVISTHAGI 3ja herbergja 100 ferm. ibúð. íbúðin skiptist i stóra stofu. og 2 svefnherbergi. íbúðin er öll i góðu ástandi. Sala eða skipti á 2ja herbergja ibúð. HJALLABRAUT 3ja herbergja 100 ferm. ibúð á 2. hæð. íbúðin er i góðu ástandi. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Sameign fullfrágengin. Ibúðin er laus 1. ágúst. JÖRVABAKKI 4ra herbergja 1 07 ferm. ibúð á 2. hæð ásamt einu herbergi i kjallara með sameiginlegri snyrt- ingu. (búðin skiptist í stofu, eld- hús með þvottahúsi innaf, og 3 svefnherbergi. íbúðin er öll i sér- lega góðu ástandi. ÁLFHEIMAR 4ra herbergja 100 ferm. jarð- hæð, i fjölbýlishúsi. Ibúðin skipt- ist i 2 samliggjandi stofur, með góðum teppum, 2 svefnher- bergi, stórt eldhús með borð- krók. MEISTARAVELLIR 5—6 herbergja endaibúð á 3. hæð. Ibúðin skiptist i 2 stofur, húsbóndaherbergi, 3—4 svefn- herbergi, stórt eldhús með borð- krók, baðherbergi. íbúðin er i mjög góðu ástandi. Stórar suður svalir. GRENIGRUND 6 herbergja 1 35 ferm. ibúð á 2. hæð. 2 stofur, 4 svefnherbergi, -eldhús og bað. íbúðin er i góðu ástandi með sér inngangi og sér hita. LAUGARNESVEGUR EINBÝLISHÚS Á 1. hæð eru 2 samliggjandi stofur, rúmgott herbergi og eld- hús. í risi eru 3 mjög stór her- bergi og bað. í efra risi sem er óinnréttað. er möguleiki að út- búa skemmtilega baðstofu. Á jarðhæð eru 4 stór herbergi og möguleiki að útbúa þar sér ibúð eða verzlunarpláss, (hefur verið verzlun). Eignin er í mjög góðu ástandi. Tvöfalt belgiskt verksm.gler i öllum gluggum. Fallegur garður. Tvöfaldur bil- skúr, nýlegur. Sala eða skipti á minni eign. SÉR HÆÐ í SMÍÐUM Glæsileg 164 ferm. ibúðarhæð við Goðheima. fbúðin skiptist i rúmgóðar stofur, 4 svefnher- bergi, húsbóndaherbergi. eld- hús, þvottahús, bað og gesta- snyrtingu. Óvenju skemmtileg teikning. Selst tilbúið undir tré- verk og málningu. Öll sameign fullgerð þ.m.t. bilskúr og fullfrá- gengin lóð. EICNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Elíasson Kvöldsími 44789 Hafnar- fjörður Nýkomið til sölu 4ra—5 herb. ibúð á 1. hæð i fjölbýlishúsi á góðum stað. íbúð- in er sérstaklega falleg. Ný bíl- geymsla. Fagrakinn 4ra herb. íbúð á neðri hæð um 112 fm. i tvibýlishúsi. Allt sér. Laufvangur 4ra herb. ca. 130 fm. ibúð á 3. hæð i fjölbýlishúsi. Árnl Gunnlaugsson. hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirdi, simi 50764

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.