Morgunblaðið - 22.06.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.06.1977, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JUNl 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Af g r e i ðs 1 u sta rf Starfskraftur óskast í matvöruverzlun í vesturbæ, helst ekki yngri en 23 ára. Starfsreynsla æskileg. Þarf að geta byrjað strax. Tilboð sendist Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Áreiðanleg — 6056." Skólabryti Skólabryti óskast næsta vetur frá 1. september. Uppl. gefur Valur Óskarsson, Laugaskóla, Dalasýslu. Starfsfólk óskast Óskum að ráða starfsfólk til verksmiðju- starfa. Venjuleg dagvinna eða vakta- vinna. Upplýsingar gefur Sigurður Sveinsson verkstjóri Þverholti 22. (ekki í síma) H/F Ölgerðin Egill Skal/agrímsson. Atvinna varahlutalager Óskum að ráða röskan stundvísan og reglusaman starfskraft á varahlutalager. Starfsreynsla, eða þekking á vélum nauð- synleg. Framtíðarstarf fyrir góðan starfs- kraft. Tilboð sendist á augld. Mbl. merkt: „Þ—2372". Skrifstofustarf Heildverzlun í miðbænum óskar að ráða starfsmann er annast skal bókhald, vélrit- un á ensku og íslensku auk margra hlið- stæðra starfa. Mjög litríkt starf, og býður upp á góða framtíðarmöguleika. Umsókn- ir skilist á skrifstofu Mbl. fyrir 30. þ.m. merkt: „Framtíðarstarf — 2406." Vatns- og hitaveita Mosfellshrepps Óskum eftir að ráða nú þegar umsjónar- mann fyrir vatns- og hitaveitu Mosfells- hrepp. Nánari upplýsingar gefur undir- ritaður. Sveitastjóri Mosfe/lshrepps. Skrifstofumaður óskast hálfan daginn, eftir hádegi, á skrif- stofu í miðborginni. Starfið er einkum fólgið í vélritun og bókhaldi. Þeir sem áhuga kunna að hafa leggi nöfn sín, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf inn á afgreiðslu blaðsins, fyrir 29. júní merkt: „skrifstofumaður — 6057". Hjúkrunar- fræðingar Sjúkrahús Hvammstanga vill ráða hjúkr- unarforstjóra frá 1. ágúst n.k. Einnig vantar Ijósmóður til afleysinga frá 1. júlí. Upplýsingar í síma 95-1329 oq 95- 1348. Sjúkrahús Hvammstanga. Meinatæknir Óskum eftir að ráða meinatækni, eða starfskraft með svipaða menntun á Rannsóknarstofu Búvörudeildar. Starfið er aðallega við efnamælingar. Þarf að geta hafið störf fljótlega. Umsóknir send- ist starfsmannastjóra, sem gefur nánari upplýsingar. Samband ís/. samvinnufélaga Rafvirkjar Óskum að ráða til starfa reglusaman og röskan rafvirkja eða mann með sambæri- lega menntun. Nánari upplýsingar gefur Sigurður Óskarsson,. Johan Röning h / f 51 Sundaborg Sími: 84000. Vélritun — skrifstofustarf Óskum eftir að ráða nú þegar framtíðar- starfskraft á skrifstofu, við vélritun, síma- vörslu, telexstöð og fl. Góð vélritunar- kunnátta og starfsreynsla á skrifstofu al- gjört skilyrði. Myndid/an Ástþór H / F. Suðurlandsbraut 20. Skrifstofustarf Keflavík Laust er starf við vélritun hálfan daginn f.h. frá og með 1. ágúst n.k. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf óskast send undirrituðum fyrir 10. júlí n.k. Laun samkvæmt kjarasamningi ríkis- starfsmanna. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu, bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík, Vatnsnesvegi 33, Keflavík. Ritari Lögfræðiskrifstofa óskar eftir að ráða ritara til starfa hálfan daginn (kl. 1—5). Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist blaðinu fyrir 29. þ. mán. merkt: „Ritari — 6054". Mosfellshreppur Skrifstofa Starfskraftur óskast til afleysinga á skrif- stofu Mosfellshrepps, nú þegar. Sveitarstjóri Rundskuedagens plejehjem, Dannebrogsgade 44, 1 660 Köbenhavn V, Danmark. Hjukrunar- fræðingur Þar sem við fáum engan hjúkrunarfræðing hér í Danmörku. þá ætlum við að gera tilraun. með að auglýsa eftir honum á Islandi. Við bjóðum góða vinnu, herbergi með húsgögnum sérbaðherbergi, ásamt aðgangi að eldhúsi og þvottavél. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi. Staðan var auglýst I „Sygeplejersken" Rafvélavirkjar- Bifvélavirkjar Starfskraft vantar nú þegar til viðgerða á rafkerfum bifreiða á verkstæði okkar að Lágmúla 9. Uppl. í síma 38820. Bræðurnir Ormsson. 1 Keflavík — Atvinna Starfskraftur óskast í verkfæra og vara- hlutadeild. Stapafel/ Keflavík. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar \ vinnuvélar | tilboó — útboö | kennsla Til sölu er hjá Vopnafjarðarhreppi Unimog árg. 1 968 með spili, snjótönn og loftpressu. Allar nánari uppl. veitir Kristján Magnús- son í síma 97-3122. Dodge Coronet Tilboð óskast í Dodge Coronet '71. Ekinn 53 þús. km. með sjálfskiptinu, vökvastýri og lofthemlum. Bíll í sérflokki. Til sýnis eftir kl. 7 á kvöldin að Haukshólum 3. Frá Dalvíkurskóla Umsóknarfrestur um nám við framhalds- deild Dalvíkurskóla framlengist til 1. júlív n.k. Fyrirhugaðar námsbrautir eru við- skiptabraut og uppeldisbraut. Umsóknir sendist Dalvíkurskóla, pósthólf ^ Skólanefnd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.