Morgunblaðið - 22.06.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 22.06.1977, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNÍ 1977 Spáin er fyrir daginn f dag UU Hrúturinn l’il 21. marz — 19. aprfl Þú þarft að bæta úr gömlum mistökum f dag. Forðastu allan rógburð og trúðu ekki kjaftasögum. Þetta verður róman ifskt kvöld. Nautiö W* 20. aprfl - ■ 20. maf Flýttu þér ekki of mikið í dag, keyrðu varlega. Gættu að, hvar þú stfgur til jarðar, bananahýði felast allsstaðar. k Tvíburarnir 21. maí — 20. júnf Þetta verður skemmtilegur dagur og mjög vel til ásta fallinn. Hættu samt ekki við ólokið verk og hlauptu ekki úr einu f annað. þKrabbinn <9* 21. júnf — 22. júlf Vandaðu meira til klæðaburðar þíns f dag og hegðaðu þér vel. Hneykslaðu ekki fólk með þvf að vera óf hreinskilin(n). SSð Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Láttu ekki smá vandamál hafa áhrif á allt Iff þitt. Fjölskyldan krefst mikils af tfma þfnum í dag. Skemmtu þér í kvöld. Mærin 23. ágúst — 22. spet. Ástvinur þinn krefst mikils af þér f dag, sérstaklega viðvfkjandi veraldlegum hlutum. Settu viðsjárverða hluti þar sem börn ná ekki til. Vogin W/lirá 23. sept. — 22. okt. Láttu aila njóta sannmælis og hrósaðu þeim, sem hrós eiga skilið. Sælla er að gefa en þyggja. Brenndu þig ekki í kvöid. Drekinn 23. okt— 21. nóv. Þér verður ögrað f dag. Þú eykur mennt- un þfna á sviði mannlegra samskipta. Vertu ekki of hvass og launaðu illt með góðu. fA Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þér hættir til að vera of fhaldssamur f dag. Þú kemst að leyndarmáli, en varastu að láta það fara lengra. Vertu ekki of nöldurgjarn. Steingeitin ’SM 22. des. — 19. jan. Þú ert með alhressasta móti I dag og ættir þess vegna að kanna hæfileika þfna á fþróttasviðinu. Vertu ekki dapur þótt illa gangi. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Lfttu f eigin barm og athugaðu hvort ekkisé langt síðan þú hefur heimsótt vin þinn eða kunningja sem dvelst á sjúkra- húsi eða elliheimili. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Taktu mikið tillit til tilfinninga annarra, forðastu allar dylgjur sem gætu sært þær. Þú hittir einhvern sem er mjög frakkur. ViiytrSum m^nntaíir, Toþbi s jaum pýram/da faraoannÁ ogg/aist fornhof Aþenu. Þetta er sannar/ega frœð- andi skemmt/sigl/ng. H<&! H<&! Stopp! STAA/Z ! 1 THINK SN00PYAND M0LLY V0LLEY JU5T WON THAT GAME... IT UiAS OUTÍ IT UIAS OUT BV FORTV FEETÍWHATISrrWITH VOU ?CAN'T V’SEE ?.' AT LEA5T THEY'VE OJON ALLTHE AR6UMENTS... Hvernig er staðan? Ég held að Snati og Imma grimma hafi verið að vinna þessa lotu ... HANN VAR ÚTH! HANN VAR TÓLF METRA FYRIR UTAN! HVAÐ ER AÐ YKKUR? ERUÐ ÞIÐ SJÓNLAUS?! Að minnsta kosti hafa þau unnið öll rifrildin...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.