Morgunblaðið - 29.06.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.06.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29, JÚNl 1977 9 SÉRHÆÐ CA 140 FERM. — 14 MILLJ. Við Hraunteig, á miðhæð, með bíl- skúrsrétti. 2 samliggjandi stofur, 2 svefnherbergi, 1 forstofuherbergi með sér snyrtingu, baðherbergi, eld- hús með borðkrók, stórt hol. Innrétt- ingar þarfnast endurnýjunar. Athug- ið að verðinu hefur mjög verið stillt I hóf, og útborgun er um 8.5 m. EINBÝLISHtJS VESTURBÆR Fallegt einbýlishús sem er múrhúðað timburhús (sænskt). Á hæðinni eru 3 stofur, borðstofuhol, húsbóndaher- bergi og baðherbergi, eldhús. Parket á flestum gólfum. í kjallara sem er afar snyrtilegur eru hjónaherbergi, barna- herbergi, baðherbergi, geymsla o.fl. Bflskúr fylgir. Ræktuð og góð lóð. Verð 18—19 millj. ÞYKKVIBÆR EINBÍLISHÚS MEÐ BlLSKÚR Grunnflötur ca. 158 ferm. Stofa, borð- stofa, 4 svefnherb., skápar í þremur, húsbóndaherbergi, eldhús með góðum innréttingum og baðherbergi. Þvotta- hús, búr og geymsla inn af eldhúsi. Verð ca. 25 millj. Laust eftir sam- komulagi. ENDARAÐHÚS TILB. U.TRÉVERK í Seljahverfi u.þ.b. 230 ferm. á 3 hæð- um. 1. hæð: stofa, borðstofa, hús- bóndaherbergi, eldhús m- borðkrók, gestasnyrting, 2. hæð: 3—4 svefnher- bergi, stjónvarpsherbergi, stórt bað- herbergi, þar sem gert er ráð fyrir stórri kerlaug. Kjallari: Þvottahús, vinnuherbergi, stór salur, sem gefur margskonar möguleika, inni og úti- geymslur. — Danfosskranar á öllu. Bílskýli sameiginlegt með húsaröð- inni. SKÓLAGERÐI SÉRHÆÐ MEÐ BlLSKÚR Efri hæð í tvíbýlishúsi ca. 130 fm. íbúðin skiptist í 1 stofu og 3 svefnher- bergi, skápar í tveimur. Nýstandsett og rúmgott eldhús, flísalagt baðher- bergi. Þvottahús og geymsla á hæð- inni. Stór bílskúr. Laust fljótlega. Sér inngangur. Sér hiti. Verð: 13 millj. EINBYLI— kóp. CA. 116FERM. —16.8MILLJ. Húsið stendur við Þinghólsbraut. Eignin skiptist í stofu, forstofu og hol, 3 svefnherbergi á sér gangi og baðher- bergi með nýlegum hreinlætistækj- um. Eldhús með máluðum innrétting- um. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Bílskúrsréttur. Útb. Ll.5 millj. VESTURBERG 4 HERB.—2. HÆÐ. Rúmlega 100 ferm., 1 stofa, 3 svefn- herbergi, hjónaherbergi með skápum og skápar á gangi. Baðherbergi flísa- lagt. Fallegt eldhús. Góð teppi. íbúðin lítur öll mjög vel út. Verð 10 millj. KRÍUHÓLAR 5 HERB. ENDAlBÚÐ Yfir 100 ferm. á 6. hæð. íbúðin skiptist í 2 stofur og 3 svefnherbergi. Fallegt útsýni. Verð 10 millj. DUNHAGI 4RA —5 HERB. 4ra herb. íbúð á 1. hæð ca. 180 ferm. íbúðin, sem er 2 skiptanlegar stofur og 2 svefnherbergi m.m. er öll mjög rúmgóð. Lítið herbergi fylgir í kjall- ara auk geymslu. Útb. 8 millj. FJÖLDI ANNARRA EIGNA Á SÖLUSKRÁ /rtC C Atli Vagnsson lötíf'r. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 26600 AUSTURBERG 4ra herb. ibúð ca 100 fm. á 2. hæð i nýrri fjögurra hæða blokk. Suður svalir. íbúðin er laus i október. Verð 9,8 millj. Útb. 6.0 — 6,5 millj. BUGÐULÆKUR 5 herb. ca 1 20 fm. risibúð (mjög litið undir súð) i fjórbýlishúsi. Svalir. Verð 11,5 millj. DALSEL endaraðhús, tvær hæðir og kjall- ari, samtals ca. 240 fm. Húsið er tæplega tilbúið undir tréverk. Fullfrágengið að utan, þ.e. múr- að, málað og glerjað. Fullgert bilskýli fylgir. Verð 13,0 — 1 4,0 millj. GNOÐAVOGUR 4ra herb. ca 110 fm. ibúð á efstu hæð i fjórbýlishúsi. Stórar suður svalir. Sér hiti. Getur losn- að fljótlega. Verð 1 3,7 millj. HRAUNBÆR raðhús, 140 fm. hús á einni hæð. Verð 18,8 millj. Útb. 12,5 millj. HRINGBRAUT 3ja herb. ca 80 fm. ibúð á 3ju hæð i blokk. Verð 8,2 millj. Útb. 5,5 millj. HVERFISGATA 4ra herb. ca 100 fm. ibúð á 2. hæð i steinhúsi. íbúðin er laus nú þegar og þarfnast smávægi- legra lagfæringa. Verð aðeins 7,0 — 7,5 millj. Veðbandalaus eign. JÖRVABAKKI 4ra herb. 107 fm. ibúð á 2. hæð i blokk. Herbergi i kjallara fylgir. Þvottaherbergi i ibúðinni. Suður svalir. Verð 10,5 millj. Útb. 7,5 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. ca. 100 fm. endaibúð á 3ju hæð i háhýsi. Suður svalir. Verð 10,5 millj. Útb. 7,0 millj. LAUGATEIGUR 2ja herb. ca 65 fm. kjallaraibúð i þribýlishúsi. Sér inngangur. Verð 5,5 millj. Útb. 3,7 millj. LÁTRASTRÖND endaraðhús á tveim hæðum samtals 184 fm. með innbyggð- um bilskúr. Gott hús, glæsilegt útsýni. Verð 25 millj. Útb. 15 millj. SMYRLAHRAUN raðhús á 2. hæðum samtals 1 50 fm. Uppsteyptur bílskúr fylgir. Verð 18,5 millj. Útb. 1 1,5 millj. UNNARBRAUT fokhelt raðhús á tveim hæðum samtals um 112 fm. Uppsteypt- ur bílskúr fylgir. Húsið afhendist fokhelt innan, pússað utan með hurðum, gleri og fullfrágengnu þaki. Verð 12.0 millj. UNNARSTÍGUR 3ja herb. ca 60 fm. risíbúð í tvíbýlishúsi. Sér hiti. Góð íbúð. Stórar svalir. Samþykkt ibúð. Verð 8,0 millj. Útb. 5,0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson hdl. Sjá einnig fasteignir á bls. 11 Góð fjárfesting Húseign á eignarlóð við Skólavörðustíg til sölu nú þegar. Tilvalin til notkunar á eftirgreindan hátt: íbúð á efri hæð, iðnaðarhúsnæði fyrir léttan iðnað á neðri hæð og verzlun í kjallara, en þar hefur verið verlunarrekstur um áratuga- skeið og er enn. Á lóðinni er einnig lítið einnar hæðar hús, sem nota má til íbúðar eða geymslu. Nánari uppl. gefur, Nýja fasteignasalan, Laugavegi 12, sími 24300, Logi Guðbrandsson hrl., Magnús Þórarinsson framkv.stj. Utan skrifstofutíma 1 8546. SIMIIER 24300 Til sölu og sýnis 29. Nýleg 7 herb. íbúð á 3. og 4. hæð í Breiðholts- hverfi. Þrennar svalir. Frábært útsýni. Bílskúrsréttindi. Möguleg skipti á góðri 4ra — 5 herb. íbúðarhæð, æskilegast í Hliða- hverfi eða Holtunum. 6 HERB. SÉRÍBÚÐ um 135 ferm. efri hæð í tvíbýlis- húsi (12 ára ) í Kópavogskaup- stað, Austurbæ. Sér inngangur og sér hitaveita. Bílskúrsréttindi. Góð greiðslukjör. Verzlunarhús Við Laugaveg, Skólavörðustíg og víðar. VIÐ ÓÐINSGÖTU Steinhús (viðbygging) tvær hæð- ir, alls um 80 ferm. 3ja herb. ibúð með sér inngangi og sér hitaveitu. Laus eftir samkomu- lagi. Útb. 4 millj. VIÐ NJÁLSGÖTU 2ja herb. kjallaraíbúð um 65 ferm. (samþykkt ibúð) með sér inngangi og sér hitaveitu. Laus strax. Söluverð 5 millj. Útb. 3 millj. 2JA—8 HERB. ÍBÚÐIR á ýmsum stöðum í borginni m.a. vesturborginni og húseignir af ýmsum stærðum o.m.fl. Njja fasteignasalan Laugaveg 1 21 Logi Guðbrandsson hrl. Magnús Þórarinsson framkv.stj. utan skrifstofutfma 18546 Simi 24300 w rein Símar: 28233 - 28733 Ljósheimar 3ja herbergja 96 fm. endaibúð á 3. hæð. Mjög góð teppi og inn- réttingar. Flísalagt bað og eld- hús. Laus fljótlega. Verð 8.5 millj. útb. 6,5 millj. Skólagerði 130 fm sérhæð sem skiptist i stofu, borðstofu, gott hol, 3 svefnherbergi, eldhús með góð- um borðkrók og stórt þvottaher- bergi á hæðinni. Auk þess gott herbergi i kjallara. Bilskúrsplata. Verð 1 2.0 millj. útb. 8,0 millj. Yrsufell Ca. 130 — 140 fm. raðhús á einni hæð sem er stofa, borð- stofa og 4 svefnherbergi. Mjög vandaðar innréttingar. Verð 1 8,0 millj. Álfaskeið 3ja herbergja 96 fm. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Góð stofa 2 svefnherbergi, stórt eldhús með borðkrók og gott baðherbergi. Mjög fallegur garður. Verð 8,5 millj. Eskihlíð þriggja herbergja 90 fm. íbúð á 1. hæð. Nýleg eldhúsinnrétting. Stórt aukaherbergi í risi. Verð 9.0 millj. Eyjabakki 4ra herbergja 100 fm. ibúð á 2. hæð. Mjög góð og snyrtileg eign. Verð 10,0 millj. útb. 7,0 millj. Barðaströnd Raðhús á 3 pöllum, 4 svefnher- bergi, stór stofa, eldhús, inn byggður bilskúr. Góður garður. Gisli Baldur Garðarsson lögfræðingur. Midbæjarmarkadurinn, Adalstræti 2 7711 TVÆR ÍBÚÐIR I SAMA HÚSI Á TEIGUNUM 1 40 fm. 5 herb. íbúð á 1. hæð m. bílskúr og 3ja—4ra herb. íbúð í risi. Allar nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. FOKHELT EINBÝLIS- HÚSí GARÐABÆ 200 ferm. einbýlishús, sem er þegar fokhelt, 45 fm. bílskúr. Teikn. og upplýsingar á skrif- stofunni. EINBÝLISHÚS Á SELFOSSI Viðlagasj^ðshús, 120 fm. við Úthaga. Utb. 4-4.5 millj. SÉRHÆÐ VIÐ DIGRANESVEG 4ra herb. 1 1 0 fm. góð sérhæð (neðri hæð) í tvíbýlishúsi. Nýjar innréttingar. Utb. 6—6.5 millj. VIÐ ENGJASEL. 4—5 herb. 1 16 fm. ný og vönduð ibúð á 3. hæð (efstu). Bilastæði í fullfrágengnu bilhýsi fylgir. Útb. 8.8 millj. VIÐ ÞVERBREKKU 5 herb. 1 10 fm. góð ibúð á 2. hæð. Útb. 7—7.5 millj. SÉRHÆÐ í LAUGARÁSNUM 5 herb. 125 fm. sérhæð (efri hæð i tvibýlishúsi) i norðanverð- um Laugarásnum. Utb. 9 millj. VIÐ ÁLFHÓLSVEG í SMÍÐUM 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjór- býlishúsi. Bílskúr fylgir. Húsið er pússað og glerjað. einangrað og miðstöðvarlögn komin. Teikn. og allar upplýs. á skrifstofunni. VIÐ SLÉTTAHRAUN 3ja herb. 96 fm. vönduð íbúð á 3. hæð (efstu). Útb. 5.8-6 millj. í HLÍÐUNUM 3ja herb. snotur risibúð. Utb. 3.5 millj. VIÐ HJARÐARHAGA 2ja herb. góð ibúð á 2. hæð. Herb. í risi fylgir. Útb. 5—5.5 millj. í VESTURBORGINNI 2ja herb. 65 fm. góð ibúð á 1 hæð Útb. 4.5 millj. VIÐ MARKLAND. 2Ja herb. falleg ibúð á jarðhæð Útb. 5.5 millj. VIÐ KRÍUHÓLA 45 fm. einstaklingsibúð. Utb 3.5 millj. VONARSTRÆTI 12 sími 27711 Solustjörf Swerrir Kristínsson Sigurður Óiason hrl. ■I -29555-' OPIÐ ALLA DAGA VIRKA DAGA frá 9 til 21 UM HELGAR frá 1 til 5 Mikið úrval eigna á sölu- skrá. Skoðum íbúðir samdægurs. EIGNANAUST Laugaveg 96 (við Stjörnubíó) Sími 29555 Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. Til sölu risíbúð nálægt Háskóla íslands Tilboð óskast. Tilvalið fyrir skólafólk. Upplýs- ingar í síma 98-2054 og 13942 miðvikudag og fimmtudag e. kl. 4. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 HAMRABORG 2ja herb. 55 fm. íbúð á hæð i fjölbýlishúsi. Ný ibúð i góðu ástandi. Bílskýli. Útborgun 4,5 millj. DRÁPUHLÍÐ 2ja—3ja herb. 85 fm. íbúð. íbúðin skiptist í rúmgott eldhús með geymslu inn af, stóra stofu með viðarklæðningu og góðum teppum, stórt svefnherbergi með skápum og flísalagt bað. Mjög góð íbúð. Útborgun 5 millj. MARARGATA 3ja herb. íbúð á 1. hæð í þrí- býlishúsi. íbúðin skiptist í stóra stofu og 2 svefnherbergi, tvöfalt gler. Sér hiti. Stór ræktuð lóð. HJALLABRAUT 3ja herb. 100 fm. íbúð á 2. hæð. íbúðin er í ágætu ástandi með góðum teppum. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Sameign fullfrágengin. KVISTHAGI 3ja herb. ca 100 fm. jarðhæð. íbúðin skiptist í stóra stofu, 2 svefnherbergi. Eldhús með borð- krók og stórt geymsluhérbergi. íbúðin er í ágætu ástandi. Sala eða skipti á 2ja herb. íbúð. DALSEL 4ra herb. 105 fm. íbúð á 3. hæð. íbúðin skiptist í stofu og 3 svefnherbergi, eldhús með stór- um borðkrók. Sér þvottahús á hæðinni. Bílskýli. JÖRFABAKKI 4ra herb. 107 fm. ibúð á hæð í sambýlishúsi. íbúðm er i ágætu ástandi. Eitt herbergi og snyrti- aðstaða í kjallara fylgja. Góð sameign. Verð 10,5 millj. Út- borgun 7,5 millj. MIKLABRAUT 4ra herb. 115 fm. íbúð á 2. hæð |í þríbýlishúsi Sér inngangur. Sér hiti. Suður svalir. Bílskúr. RÁNARGATA 4ra herb. 115 fm. íbúð á 1. hæð. íbúðin skiptist í 2 samliggj- andi stofur, 2 svefnherbergi, ný- standsett bað og eldhús með borðkrók. Góð teppi. Mikið skápapláss. Húsið er 18 ára gamalt. Útborgun 6—6,6 millj. RAUÐILÆKUR 5—6 herb. 133 fm. íbúð á 1. hæð. íbúðin skiptist í 2 stofur. 4 svefnherbergi, stórt herbergi i kjallara. 30 fm. bílskúr fylgir. ÁLFHÓLSVEGUR RAÐHÚS á 1. hæð eru rúmgóðar stofur og eldhús. Á 2. hæð eru 3 stór herbergi og bað. Skápar ! svefn- herbergjum. Ný teppi. í kjallara eru 2 stór herbergi, þvottahús og snyrting. Möguleiki á séribúð í kjallara Húsið er i mjög góðu ástandi. Stór bílskúr. EIGNASALAIN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Elíasson Kvöldsími 44789 Fasteignir til sölu DAS — húsið Setbergslandi selst á kostnaðarverði. Glæsileg eign. Grenigrund 135 ferm. efri sérhæð. Bilskúrs- réttur. Verð 14,5 miilj. Digranesvegur 5 herb. efri sérhæð i þribýlis-' húsi. Bilskúrsréttur. Fallegt út- sýni. Eyjabakki Falleg og björt 4ra herb. ibúð um 100 fm. á 3. hæð i blokk. Sérþvottahús. Lundabrekka Falleg 3ja herb. ibúð i blokk Álfhólsvegur 2ja herb. íbúð í nýlegu húsi. Sigurður Helgason hrl. Þinghólsbr. 53 Kópav. Simi 42390. Heimasimi 26692.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.