Morgunblaðið - 29.06.1977, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.06.1977, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. JUNI 1977 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar til sölu 1_____ Nýjar teppamottur Teppasalan Hverfisgötu 49. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82, s. 31330. Vogar Til sölu rúmgott einbýlishús ásamt bílskúr í góðu ástandi. Losnar fljótlega. Skipti á íbúð í Reykjavík koma til greina. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1 420. Ytri Njarðvík Til sölu mjög vel með farin 2ja herb. ibúð við Grundar- veg með sér inngangi. Fasteignasalan Hafnargötu 27 Keflavik, simi 1 420. Músik Tökum að okkur músik. Viktoríutríóið sími: 13332 Bíll til sölu. 9 manna VW rúgbrauð ár- gerð '74. Uppl. i síma: 94- 7371. eftir kl. 1 9.00. Góður ferðabíll Volkswagen Camper árgerð 1971 til sölu. Orgmal bíll i góðu lagi. Uppl. í s. 26113 eða 26933 í dag og næstu daga. Góð 2ja herb íbúð í Hagahverfi er til leigu nú þegar. Reglusemi og góð umgengni er áskilin. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð með helztu uppl. og leigutilboði sendisf afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld merkt. „Hagahverfi 607 7'' Fimmtud. 30/6 kl. 20 Strompahellar eða Þríhnúkar og skoðað 110 m djúpa gatið og útilegu- mannabæli. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen og Þorleifur Guðmundsson. (Hafið góð Ijós með i hellana). Verð 800 kr. fritt f. börn m. fullorðn- um. Farið frá B.S.Í., vestan- verðu. Útivist Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Sumarferðin verður farin sunnudaginn 3. júlí. Mætið við Fríkirkjuna kl. 8 f.h. Hádegisverður í Víkurskála í Vík í Mýrdal. Farmiðar seldir í Versl. Brynju til fimmtudagskvölds. Uppl. i sima 16985 og 36675. Ferðanefndin. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld miðviku- dag kl. 8. Kvenfélag Hallgrimskirkju Sumarferðalaginu er frestað til 7. ágúst af ófyrirsjáanleg- um ástæðum. 1—3. júlí Gönguferð á Heklu 2.—3. júlíferð í Þjórsárdal Farmiðasala og upplýsingar á Farfuglaheimilinu, Laufás- vegi 41, simi 24950. UTIVISTARFERÐIR Föstud. 1 / 7 kl. 20 1. Þórsmörk, áburðar- dreifing. gönguferðir Fararstj. Sólveíg Kristjáns- dóttir. 2 Eyjafjallajökull, fararstj. Jóhann Arnfinnsson. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, sími 1 4606. Sumarleyfisferðir. Aðalvík 8—i 7. júii, Fararstj. Vilhj. H. Vilhjálms- son. Hornvík 8.—1 7 júií, Fararstj. Jón l. Bjarnason. Farið í báðar ferðirnar með Fagranesi frá ísafirði. Fargj. frá R. 15.700, frá ísafirði 7.500 og bátsferð (eins dags) 3000 kr. Upplýsingar og farseðlar hjá Útivist og afgreiðslu Djúpbátsins, ísa- firði. Hallmundarhraun 8.—17. júlí. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Mývatn—Kverkfjöll 9—17. júlí. Fararstj. Þor- leifur Guðmundsson. Hoffellsdalur 11.—4 7. júlí. Fararstj. Hallur Ólafsson. Yfir Kjöl til Skaga 15. — 21. júlí. Fararstj. Hall- grímur Jónasson. Furufjörður 18. — 26. júli. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Grænland 14. — 21. júlí. Fararstj. Sól- veig Kristjánsdóttir. Ennfremur ódýrar vikudvalir í Þórsmörk. Útivist FIRBAfÉUIG mm QIDUGOTU3 SÍMAR. 11798 OG 1 9533. Miðvikudagur 29. júní kl. 20.00. Skoðunarferð í Bláfjallahella. Farar- stjóri: Einar Ólafsson. Verð kr. 800 gr. v/bílinn. Hafið góð Ijós meðferðis. Ferðir um helgina: Þórsmörk, Landmannalaugar, Hekla, Esjuganga nr. 12. Skoðunar- ferð um Þjórsárdal, m.a. verður þjóðveldisbærinn skoðaður. Nánar auglýst síð- Ath. Miðvikudagsferðirnar i Þórsmörk byrja 6. júlí. Sumarleyfisferðir: 1. — 6. júlí. Borgarfjörður eystri-Loðmundarfjörður. Far- arstjóri: Einar Halldórsson. 2. —10. júlí. Kverkfjöll- Hvannalindir. Fararstjóri: Hjalti Kristgeirsson. 2. —10. júli-. Slétta- Aðalvík-Hesteyri. Fararstjóri: Bjarni Veturliðason. Nánan upplýsingar á skrif- stofunni. Ferðafélag íslands. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Skip—Bátar 20 tonna eikarbátur byggður '72 með 230 h.a. vél. 30 tonna eikarbátur byggður '76 með 240 hestafla vél 150 tonna stálskip byggt '62. Með 600 hestafla vél. Tilbúið til veiða. 228 tonna stálskip. Byggt '59 með 800 hestafla vél. 1 99 tonna stálskip byggt '64 með 660 hestafla vél. Höfum verið beðnir að útvega: 1 0—1 2 tonna bát. 60 — 70 tonna skip. 1 00 tonna stálskip. Höfum ennfremur góðan kaupanda að 200 — 300 tonna stálskipi. Opið i dag frá 9—5. AÐALSKIPASALAN VESTURGÖTU 17. Símar: 28888 og 26560. Heimasímar:7551 1 og 51 1 19. kennsla Skrásetning nýrra stúdenta í Háskóla íslands fer fram frá 1. til 15. júlí 1977. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu Há- skólans. Umsókn um skrásetningu skal fylgja Ijósrit eða staðfest eftirrit af stú- dentsprófsskírteini, skrásetningargjald kr. 6500 — og tvær litlar Ijósmyndir af um- sækjanda. Einnig nafnnúmer og fæðing- arnúmer. Skrifstofa Háskólans er opin kl. 9 —12 og 13 — 16. fundir — mannfagnaöir Flugvirkjafélag íslands i Félagsfundur verður haldinn I Flugvirkja- félagi íslands að Brautarholti 6 kl. 16.00 hinn 7. júlí 1 977, (fimmtudag). Dagskrá: Uppsögn samninga. Önnur mál. Stjórnin. Félag framleiðslu- manna Félagsfundur verður haldinn, miðviku- daginn 29. júní kl. 3 e.h. að Óðinsgötu 7. Fundarefni: Inntaka nýrra félaga, samningarnir Stjórnin. I tilboö — útboö Tilboð óskast í flugvél af gerð Lake La-4200 Buccaneer í því ástandi, sem hún er í flugskýli flugmálastjórnar á Reykjavíkurflugvelli. Tilboð óskast send til Könnun hf, Ingólfs- stræti 3, Reykjavík, sem áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði, sem er, eða hafna öllum._________________________________ þakkir Innilegustu þakkir færi ég öllum er minnt- ust mín á áttatíu ára afmælisdaginn minn 15. júni s I. Sérstakar þakkir færi ég börnum mínum og kunningjum, trúar- systkinum í Fíladelfíu og öðrum er sendu mér skeyti, gáfu gjafir og heimsóttu mig. Blessun Drottins veri með ykkur öllum. Sigríður Eiríksdóttir Fel/i, Ytri Njarðvík. húsnæöi i boöi Iðnaðar — eða Vöruhúsnæði. tilkynningar Lokað vegna sumarleyfa verður verkstæðið lok- að frá 18. júlí til 1 0. ágúst. Lárus Guðmundsson, viðgerð arverkstæð i, Skú/agötu 59 Óska eftir fjársterkum aðila, sem vildi taka á leigu 700 — 900 fm. iðnaðarhús- næði á góðum stað í austurborginni. Gert er ráð fyrir góðri snyrti- og skrifstofuað- stöðu, svo og einnig góðri aðkeyrslu. Framkv. eru nú þegar komnar langt á leið. Þeir sem kynnu hafa áhuga, vin- saml. sendið nafn ásamt símanúmeri til Mbl. fyrir 6. júlí merkt „Gott húsnæði 1 6082 ". Sævar Bjamason sigurvegari á boðsmóti T.R. SÆVAR Bjarnason bar sigur úr býtum á boðsmóti Taflfélags Reykjavfkur 1977, en þátttakend- ur voru 36. Tefldar voru 8 um- ferðir eftir Monrad-kerfi og hlaut Sævar 6'A vinning og 33 stig, og annar varð Sigurður Ilerlufsson með sama vinningafjölda, en 32 stig. Egill Þórðarson lenti í þriðja sæti með 6 vinninga og 31,5 stig og Þröstur Bergmann fékk sama vinningafjölda, en 29,5 stig. í fimmta sæti varð Guðmundur Ás- mundsson með 5V4 vinning. Taflfélag Reykjavíkur verður með skákæfingabúðir fyrir ungl- inga i skiðaskála Vikings i Hvera- dölum 8.—15. júli. Kennari verð- ur Kristján Guðmundsson og með- al þeirra, sem munu koma til fjöl- teflis, eru Friðrik Ólafsson, Helgi Ólafsson og Margeir Pétursson. — Gaulverjar- bæjarkirkja Framhald af bls. 19 bjuggu öll um sína daga á Vestri-LiOftsstöðum. Að lokinni messu þann 19. þ.m. kvaddi sér hljóðs Kristján E. Þor- geirsson i Skógsnesi og talaði fyr- ir hönd gefandans. Afhenti Krist- ján sjóðinn formanni sóknar- nefndar og bað kirkjuna vel að njóta. Gunnar Sigurðsson í Selja- tungu, formaður sóknarnefndar, þakkaói þessa höfðinglegu gjöf og ávarpaði gefandann. Siðan flutti sóknarpresturinn, sr. Valgeir Ástráðsson, ræðu þar sem hann minntist þeirra Lofts- staðasystkina og þakkaði gjöfina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.