Morgunblaðið - 29.06.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 29.06.1977, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. JUNI 1977 Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn llill 21. marz— 19. apríl Þú verður mun ánægðari ef þú gerir eitthvað, sem staðið hefur til lengi. Allt mun ganga framar vonum og kvöidið verður ánægjulegt. m Nautið 20. apríl — 20. maí Dagurinn verður að öllum Ifkindum fremur rólegur og viðburðasnauður. En það verður kærkomið að fá smá hvfld. k Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Þú færð tækifæri til að gera það sem þig langar f dag og þú skalt ekki hika við að notfæra þér það. Kvöldið verður rólegt. i/feí Krabbinn 21. júni — 22. júlí Allt sem þú tekur þér fyrir hendur í dag mun bera tilætlaðan árangur. Varkárni er ágæt, en mundu að að hika er sama og aðtapa. i! Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Vanræktu ekki skyldur þfnar, þó þú haf- ir mikið að gera í öðru. Farðu í heimsókn í kvöld og þú getur bókað að það verður skemmtileg heimsókn. Mærin 23. ágúst — 22. spet. Dagurinn verður rólegur og þægilegur. Ef þú getur ættirðu að eyða honum með fjölskyldunni. Gerðu hreint fyrir þfnum dyrum. £ ‘"fJ Vogin * 23. sept. — 22. okt. Stattu við gefin loforð og þá munu aðrir gera slfkt hið sama. Ef þú ert ekki viss um eitthvað skaltu leita ráða frekar en að prófa þig áfram. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Samstarfsfólk þitt verður óvenju sam- vinnuþýtt og skemmtilegt f dag. Láttu samt ekki smjaður og fleðugang villa um fyrir þér: Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. í dag færðu loks kærkomið tækifæri til að hvfla þig og taka lífinu með ró. Láttu ekki afskiptasemi annarra hafa áhrif á skap þitt. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Láttu gróusögur og slúður sem vind um eyru þjóta. Sumir eru einstaklega lagnir við að koma þannig sögum á kreik, en hafa ekkert við að styðjast. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Ef þú hefur tfma til skaltu heimsækja gamla manneskju, sem lengi hefur von- ast eftir þér. Kvöldinu er best varið heima með f jölskyIdunni. { Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þú kemur sennilega fremur litlu f verk f dag. En það kemur ekki að sök. Þér er óhætt að taka Iffinu með ró og gera eitthvað skemmtilegt f kvöid. TINNI \Eftfr hver/u var égaðróa'. | Mú hef ág gJeymt fiw/ f Ef tílyii/ hafið þér at/od ao sa/E/ct sf/o//o sem fac/Ár / sjö/r/n. Hvaóa sh/al? fauk ? fl/c/rei! E/sfcu sk/a/ié m/tt erhér/ \\ En hitt... sem fauk / sió- /a /nn, hva<5 varþoo? Já,stgttu fyr)rnjá//þ/otf. :in MfttEZ /£, sg bJeði/l. Þa2 var v/stbaro feroaskrlfslófupés/ . J/vern/g dettur ykkur } huq, a3 éa /át/ þetta sk/a/ þ/ÚÁra f Öb<a tan/egur uppdráítur af grö'f /ob-Oshk faraós. A //ir vis/nc/am enn,serr) áio/<x /eitað hennar /?afa /?orf/ J. X-9 egmvndi skipa AMBERSON BRAYNE EINHVEKS STAÐAR 'A milli atla húna- KONUNGS OG JACK RIPPERS... HA,CORRIGAN/ HVERNIG gengur rann- SÓKNIN ? EITTHVAO ATHUGAVERT VIP 8CI -TÖLVU — FVRIRTÆKIP? EN É6 GET EKKI SÉÐ neitt að ÖR/GGIS- ÚTSÚNAOI HANS. Wl, /■> . J.ZU- © Buu's 1 LJÓSKA ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN KOHAN M/N n/RRVERANW SA6ÐI AE> É& VÆR./ ÓfkOSKAÐU/Z OG SARMALEíGU/Z. 'AÐ LOK.UM ÖDLAÐ/ST E6 HUGREkK! T/L þESS A£> ST/N6A UPP '■ J HEIEAN DAG f JEFÐ' ÉQ MlG A pV' ÓEM ÉG /ETLAÐ/ AB 5EG7A V/Ð HANA-- ... EN þEGAR HÚN KOM HS/M OG ÉG RÉTT/ UPP HEND/NA - V/LD/ HÚN EKK/ HLUSTA 'a m/g. THEY JUST TIED THE THIRD SET.THETRé 60IN6 T0 PLAV A TIE-8REAKER... 0KAV, PARTNER.JT'S TIME FOR A UJ0RP 0F ENC0URA6EMENT.. -JF------------ Hvernig er staóan ( leiknum núna? Það varð jafnt 1 þriðju lotu... Þau verða að leika úrslita- lotu... — Vá; Jæja, féiagi... Ég ætla að segja þér dálítið til upp- örvunar... Gerðu nú enga vitleysu! ! 1 1 i UólJiU <A)l)U I>UÍ li Ol il

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.