Morgunblaðið - 30.06.1977, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 30.06.1977, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JtJNl 1977 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna PÓSTUR OG SlMI Laus staða Staða fulltrúa I. Góð tungumálakunnátta nauðsynleg, auk þjálfunar í vélritun og almennum skrifstofustörfum. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist póst- og símamálastjórn fyrir 5. júlí 1 977. Vaktavinna Óskum eftir að ráða nú þegar manneskjur til vaktavinnu á vinnustofu. (Framtíðar- starf). Einnig vantar okkur sendil á bif- hjóli. Uppl. á skrifstofunni að Suðurlands- braut 20. Myndiðjan Ástþór h / f. Vélabókhald. Óskum eftir að ráða vana manneskju til starfa við bókhaldsvél hálfan daginn. Vinnutími eftir samkomulagi. Umsóknir sendist skrifstofunni I pósthólf 835. Endurskoðunarskrifstofa Sigurðar Stefánssonar s. f. Siglufjarðar- kaupstaður Hér með er auglýst eftir íþróttakennara stúlkna við grunnskólann á Siglufirði. Umsóknarfrestur er til 1 5. júlí. Upplýsingar gefnar í síma 96-71315. Skólanefndin Matreiðslumaður íslenska Álfélagið óskar eftir að ráða matreiðslumann í 2 — 3 mánuði vegna afleysinga Ráðning nú þegar. Nánari upplýsingar gefur ráðningarstjóri, sími 52365. Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigúsar Eymundssonar, Reykjavík og bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar fyrir 7. júlí 1977 í pósthólf 244, Hafnarfirði. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. STRAUMSVÍK Framhaldsnám Álafoss h/f auglýsir stuðning til náms. Óskum eftir fólki sem hefur áhuga á að fara til náms í trefjaiðnaði. Viðkomandi þarf að hafa menntun á vél- tæknisviði, vélskóla, iðnskóla eða sam- bæri/ega menntun. Kunnátta í ensku og / eða þýzku nauðsynleg. Námið stæði í 2—3 ár og færi fram erlendis, í Englandi eða Þýzkalandi. Gert er ráð fyrir að viðkomandi komi til starfa á Álafossi til að kynnast fyrirtæki og iðnaði og færi jafnframt á námskeið i ensku og þýzku ef þörf krefur. Að loknum starfsreynslutíma kæmi tækninám. Skriflegar umsóknirsendisttil Álafossh/f, Box 404, Reykjavík. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Á/afoss h/ f, Mosfe/lssveit. Járniðnaðarmenn. Viljum ráða rennismið, 'plötusmiði, raf- suðumenn, vélvirkja og aðstoðarmenn strax. Mikil vinna. Bátalón hf. Símar: 50520 og 50168. Skrifstofustúlka óskast til almennra skrifstofustarfa. Um framtíðarstarf, er að ræða. Nánari uppl. veittar á skrifstofunni, að Langholtsvegi 113, eftir kl. 5 í dag ekki í síma. Fönn h. f.. Langholtsvegi 113. Opinber stofnun óskar að ráða starfsmann til skrifstofu- starfa. Starfið er fólgið í undirbúningi gagna undir tölvuvinnslu, tölvuútreikn- ingi og alm. skrifstofustörfum. Umsókn ásamt uppl. um menntun og fyrri störf leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „A — 6086". Stöðlun — starf Frá og með 1. október verður ráðinn verkfræðingur eða maður með sambæri- lega menntun til að annast stöðlunarverk- efni á vegum Iðnþróunarstofnunar íslands. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf, þurfa að berast stofnuninni eigi síðar en 25. júlí n.k. Iðnþróunarstofnun íslands, Skipho/ti 3 7, Reykjavík. Véltæknifræðingur íslenzka Álfélagið óskar eftir að ráða vél- tæknifræðing eða mann með tilsvarandi reynslu til hönnunar og teiknistarfa í nýbyggingatæknideild álversins ' í Straumsvík. Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar gefur ráðnigarstjóri, sími 52365. Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík og bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar fyrir 1 1. 'júlí 1 977 í pósthólf 244, Hafnarfirði. /SLENSKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. STRAUMSVÍK Framhaldsnám Álafoss h.f. auglýsir stuðning til náms. Óskum eftir fólki sem hefur áhuga á að fara til náms í trefjaiðnaði. Viðkomandi þarf að hafa stúdentspróf, raungreinadeild Tækniskóla eða sambæri- lega menntun. Námið stæði í 3 til 4 ár og færi fram erlendis, í Englandi eða Þýzkalandi. Gert er ráð fyrir að viðkomandi komi til starfa á Álafossi til að kynnast fyrirtæki og iðnaði og jafnframt á námskeið í ensku og þýzku ef þörf kremur. Að loknum starfs- reynslutíma komi tæknifræðinám. Skriflegar umsóknir sendist til Álafoss h.f., Box 404, Reykjavík. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Á/afoss hf. Mosfellssveit. Auglýsingadeild Morgunblaðsins óskar að ráða starfskraft nú þegar. Góð vélritunar- og íslenzkukunnátta nauðsyn- leg. Hér er um framtíðarstarf að ræða. Vinnutími kl. 1 0— 1 8. Góð laun í boði. Allar nánari uppl. gefnar í dag kl. 2—4 ekki í síma. Matreiðsla Starfskraftur óskast til að sjá um mat- reiðslu á sumarhóteli. Uppl. í síma 96-51 233. Útboð Tilboð óskast í múrhúðun á félagsheimili í Vestur-Landeyjum. Útboðsgagna má vitja á Teiknistofuna h.f. Ármúla 6, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Teiknistofan h. f. Ármúla 6. Varahlutir — afgreiðsla. Starfskraft vantar í varahlutaverslun okk- ar nú þegar. Uppl. í síma 38820 eða á skrifstofu. Bræðurnir Ormsson, Lágmúla 9. Útstillingadama Viljum ráða útstillingadömu til að sjá um allar útstillingar fyrir okkur ásamt skyldri vinnu. Laghent stúlka án prófs kemur til greina. Iþróttakennara vantar að Grunnskólanum Blönduósi. íbúð til staðar. Upplýsingar gefur Sigurður Kristjánsson í síma: 4383 eða 4240. Skólanefndin. Atvinnurekendur Ungur viðskiptafræðingur með starfs- reynslu óskar eftir vinnu. Tilboð sendist Mbl. merkt: V—6084. Ritari — Gjaldkeri Stórt bifreiðaumboð óskar eftir að ráða eftirtalda starfskrafta: 1. Ritara sem sér um almenna vélritun og telexþjónustu. Hér er um hálfs dags starf að ræða. Vinnutimi síðari hluta dags. 2. Gjaldkera á bifreiðaverkstæði sem ann- ast reiknisútskrift, vélritun og gjaldkera- störf. Vinnutími frá 13.30 til 18.30. Umsóknir um þessi störf með uppl. um menntun og fyrri störf auk meðmæla óskast send Mbl. fyrir 4. júlí merkt: Bifreiðaumboð — 6085.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.