Morgunblaðið - 06.07.1977, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.07.1977, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JULI 1977 I s m. úsaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Við Hraunbæ 3ja herb. rúmgóð og vönduð íbúð á 3. hæð. Suðursvalir. Við Rauðafæk 3ja herb. íbúð á 1. hæð, svalir, sér hiti, sér inngangur. í Vesturbænum 3ja herb. snotur rishæð. Við Brávallagötu 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Skipti á 2ja herb. íbúð æskileg. Einbýlishús Til sölu vandað einbýlishús við Digranesveg, ca. 160 ferm. 7 herb. Möguleiki á að hafa litla íbúð sér í kjallara. Fallegur garð- ur, mikið útsýni. Helgi Ólafsson Lögg fasteignasali. Kvöldsimi 211 55. RÉTTARBAKKI Nýtt raðhús um 200 fm. með stórum innbyggðum bílskúr. Rúmgott og vandað hús. Skipti á minni eign möguleg. Verð 21,5 millj. útb. um 14.0 millj SELJAHVERFI 4ra herb. ný glæsileg íbúð á 1. hæð. Sér þvottahús á hæð. Gluggi á baði. Sameign frágeng- in. Skipti á stærri eign vel mögu- leg, t.d. eldra húsi í Sundunum eða húsi í Mosfellssveit tilb undir tréverk. HÁAGERÐI 3ja herb. jarðhæð með sér mn- gangi og sér hita. Laus strax. Verð 7.0 millj. HAMRABORG. KÓP. 3ja herb. íbúðir á 2. hæð. Tilb. undir tréverk með bílskýli. Út- borgun má greiðast á 18 — 24 mánuðum. SUMARBÚSTAÐUR í EILÍFSDAL, KJÓS. LAND í BORGARFIRÐI Sænskt timburhús um 100 fm. selst til flutnings. Verð um 2.0 millj. Höfum kaupendur að ýmsum gerðum fasteigna. Kjöreign sf. DAN V S WIIUM. lögfræðingur SIGURÐUR S. WIIUM Ármúla 21 R 85988*85009 LAUGATEIGUR 5 herb ibúð 130 ferm. á 2. hæð. Bílskúr. Nánari uppl. á skrifstofunni. STÓRAGERÐI 3ja herb. íbúð 96 ferm. á 4. hæð. Herb. 4 kjallara. Verð að- eins 9 — 9,5 millj HJARÐARHAGI 3ja herb. íbúð á 4. hæð 90—95 ferm. Verð 8,2 millj. ARNARHRAUN 2ja herb 75 ferm. íbúð á 2. hæð. Verð ca. 7 millj. SÖRLASKJÓL 3ja herb. ibúð ca. 90 ferm. Útb. 5 millj MIÐBRAUT SELTJARNARNESI 1 18 ferm íbúð á jarðhæð. Sér inngangur, sér hiti, sér þvotta- hús. Bílskúrsréttur Verð 10.5 millj HRAUNBÆR 3ja herb íbúð á 1. hæð. Verð 8—8,5 millj. RAUÐALÆKUR 5 herb. íbúð á 2. hæð. Bilskúrs- réttur. Verð ca 1 2 — 1 3 ,illj Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. 26200 Vegna mjög góðrar sölu að undanförnu, vantar okkur allar stærðir fast- eigna á söluskrá. Við erum með fjölda fólks á biðlista. FASrTEIGNASALM IMBLABSHfjSINl) Öskar Kristjánsson MALFLITMVGSSKRIFSTOFA Guðmundur Pélursson Axel Einarsson ha'StaréUarlÖKmenn Al'GLÝSINCASÍMINX ER: 22480 |H*rflunhl*tÖit> HEK A landi er nú staddur ungur, sænskur rithofundur og bókmenntagagnrýnandi, Christer Eriksson að nafni, en hann hefur þýtt Ijóðabók Jóhanns Hjálmarssonar, At- hvarf f himingeimnum, á sænsku, auk nokkurra annarra Ijóða hans. Þessi Ijóð Jóhanns munu birtast f bók, sem kemur út í Svfþjóð f haust. Bók þessi er sú fyrsta í flokki bóka með norrænum bókmenntum og mun Crister Eriksson annast ritstjórn þessa bókaflokks. 1 þessari fyrstu bók verða einnig verk eftir Ivan Malinovski frá Danmörku, Rolf Jacobsen frá Noregi og Penti Saritzsa frá Einnlandi. Blm. Morgunblaðsins ræddi við Eriksson fyrir skömmu. Hann kvaðst hafa fengið styrk frá samtökum þýðenda í Sví- þjóð til þess að fara hingað til lands, því að það væri nauðsyn- legt fyrir þýðenduur að þekkja það land, þar sem þau verk er þeir þýddu væru upprunnin. „Nauðsynlegt fyr- ir þýðandann að þekkja umhverfi höfundarins,, Rætt vid Christer Eriksson, rithöfund og bókmenntagagn- rýnanda frá Svíþjóð Krummahólar — 2ja herb. tilbúið undir tréverk Vorum að fá í sölu tvær 2ja herb. ibúðir á 1. hæð. íbúðirnar eru ca. 65 fm. og fylgir bílskýli. Verð 6,6 millj. Útborgun 4,3 millj. íbúðirnar eru tilbúnar til afhendingar strax. ö HÚSAFELL FASTEIGNASALA Ármúla42 81066 Luðvik Halldórsson Aðalsteinn Pétursson BergurGuðnason hdl 27555 Barónsstígur 2ja herb. 60 fm. á 2. hæð i timburhúsi, ný teppi og dúkar, nýjar innrétting- ar, húsið allt nýstandsett og mál- að. Hagstætt verð og greiðslu- kjör. Ránargata 2ja herb. 60 fm. íbúð á 3. hæð í steinhúsi, rúmgóð og snyrtileg íbúð. Verð 6.7 millj. * Laugarnesvegur3ja herb. 85 fm. íbúð á 4. hæð í fjölbýlis- húsi skápar, ný teppi, stór herb. og gott eldhús, geymsla og her- bergi i kjallara. Verð 7.5 millj. útb. 5.5 millj. Álftamýri 3ja herb. 90 fm. íbúð á 4. hæð, allt mjög snyrtilegt. Verð 9.5 millj. útb. 6.7 millj Álfhólsvegur 3ja—4ra herb. 100 fm. jarðhæð í þríbýlishúsi, sérhiti. vandaðar innréttingar, parket á gólfum íbúðinni fylgir 30 fm. húsnæði fyrir léttan iðn- að. Verð 11 —11.5 millj. útb. 8 millj. Álfheimar 3—4ra herb. 106 fm. á 1. hæð í fjölbýlishúsi, glæsileg íbúð. Verð: 9.5—10 millj. útb. 6 millj. Rauðalækur 3ja herb. 90 fm. jaðrhæð, allt nýstandsett, ný teppi, góðir skápar. Verð 8.5 millj., útb. 6 millj. Þverbrekka 5 herb. 140 fm. vönduð íbúð á 5. hæð, 3 svefnherb., stór stofa, borð- stofa, hol og þvottahús í íbúð- inni, stórkostlegt útsýni, allt nýtt. Verð 1 1 —11.5 millj. Hjallabraut 5herb. 1 45 fm. á 1. hæð, fallegt útsýni, suðursvalir, 3 svefnherb., stofa, borðstofa, stórt hol, þvottahús og búr. Miklir skápar. Allt nýtt. Verð 13.5 millj. Borgargerði einbýlishús 1 50 fm. grunnfl., svefnálma á efsta palli með 5 svefnherb. og baði, á hæð eru stór stofa, borð- stofa og eldhús, i stofunni er fallegur arinn, kjallari er undir öllu og er þar hægt að hafa séríbúð eða iðnaðarhúsnæði. Verð 25 millj. útb. 1 5 millj. Húseignir úti á landi: Keflavík, Þorlákshöfn, Vest- mannaeyjar, Stokkseyri o.fl. í smiðum: Unnarbraut raðhús 1 20 fm. fokhelt raðhús með bíl- skúr, gler I gluggum, pússað að utan, útihurðir, frág. þak, sléttuð lóð, hitaveitugjöld greidd, tilbúið til afhendingar. Verð 12 millj beðið eftir lánum. Fífusel raðhús fokhelt raðhús á tveimur hæðum með kjallara (full lofthæð) grunn- fl. 88 fm., gler i gluggum, púss- að utan, frágengið þak, afh. i júli—ág. Verð 10.5 millj. íbúðarskipti 3ja—4ra herb. íbúð með bílskúr óskast í skiptum fyrir 3ja herb ibuð á 2. hæð á Reyní- mel. 4ra herb. með bilskúr og/eða föndurherb. óskast í skiptum fyrir 4ra herb. i Fossvogi AF S/i= Fasteignaviðskipti Bankastræti 6, III. hæð. Björgvin Sigurðsson hrl. Þorsteinn Þorsteinsson, heimasimi 75893 Finnur Erlendsson „ÞAÐ hefur verió mikil ánægja aó fylgjast með baráttu og sigri tslendinga í 200 milna málinu," sagði dansk-íslenzki stjórnmálamaðurinn og læknir- inn Finnur Erlendsson, þing- maður danska Framfara- flokksins, í stuttu spjalli v1ð Morgunblaðið að Hótel Esju, en Einnur hefur verið hér í hópi danskra þingmanna, sem hingað komu í boði Alþingis. „Með sigrinum i landhelgis- málinu hafa íslendingar náð geysimikilvægum áfanga og það hefur verið mér ánægja að geta útskýrt fyrir fólki í Dan- mörku, sem taldi að islending- ar ættu engan rétt á þessari lögsögu, að fulltrúi Íslendinga hefði þegar árið 1949, á vett- vangi Sameinuðu þjóðanna, fjallað um hafréttarmál og gerð nýs hafréttarsáttmála. Það voru sterk rök, sem mikill siðferði- legur stuðningur var af. Það skorti töluvert á skilning fólks í Danmörku á mikilvægi þessa máls fyrir íslendinga, og þá þróun, sem barátta Íslendinga kom af stað á sviði hafréttar- mála, en i kjölfar þess hefur skilningurinn aukizt, einkum nú þegar Danir sjálfir finna að þeirra hagsmunir í fiskveiði- málum eru í brennidepli sam- fara ábyrgð strandþjóða á verndun fiskstofna." Sagði Finnur að Danir hefðu nú nokkrar áhyggjur af fiskveiði- málum sínum vegna þeirra aðgerða sem Bretar hafa gripið til í sambandi við síldveiðar, og einnig vegna spærlingsveiða, sem Danir hafa stundað undan Bretlandsströndum. Aðspurður, um stöðu Fram- faraflokksins í dönskum stjórn- málunl í dag, sagði Finnur Erlendsson að flokkurinn væri nú næst stærsti þingflokkur í Danmörku, með 26 þingsæti, og Framfaraflokksmenn litu á sinn flokk, sem eina flokkinn, sem ekki væri sósíaliskur, borgaraflokkarnir væru allir sósíaliskir flokkar að frádregn- um 10%, eins og hann orðaði það. Hann sagði að Framfara- fiokkurinn hefi miklar áhyggjur af framtíð og efna- hagslegu sjálfstæði Danmerkur og velferð. Það þyrfti enga sér- fræðinga til að sjá að ástandið væri alvarlegt, er erlendar lán- tökur þjóðarinnar næmu 1 milljón danskra króna á klukkutíma allan sólarhringinn og allt árið um kring. Hallinn á Skólar auki skiln- ing unglinga á mann legum samskiptum Sálfræðideildir skóla í Reykjavík gengust fyrir ráðstefnu um málefni ungl- inga á grunnskólastigi, dagana 13.—16. júní. Ráð- stefnuna sátu, auk starfs- manna sálfræðideilda, kennarar, skólastjórar, námsstjórar og starfsmenn ýmissa stofnana, sem vinna að málefnum unglinga. Á ráðstefnunni voru kynntar og ræddar rannsóknir og nýjungar, sem unnið er að hér á landi varðandi ungl- inga. Sigurjón Björnsson sálfræðing- ur kynnti hluta af niðurstöðum rannsóknar sinnar og Wolfagangs Edelstein, þar sem þeir kanna samhengi félagslegrar stöðu og námsárangurs, og er þetta í fyrsta sem slík athugun fer fram hér á landi. Heildarniðurstöður liggja ekki enn fyrir. Á ráðstefnunni kom m.a. fram að námsefni og kennsluform á unglingastigi höfðar ekki til stórs hóps nemenda, sums staðar allt niður að 30 prósent. Nám á ungl- ingastigi mótast enn í ótrúlegum mæli af bóknámsviðhorfum menntaskólanna, enda bóknám kostnaðarminna en verklegt nám og vettvangskynningar. Þátttak-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.