Morgunblaðið - 10.07.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.07.1977, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JULl 1977 SÍMAR 28810 bílaleigan GEYSIR BORGARTÚNI 24 LOFTLEIDIR 25 2 11 90 111 38 rtiiri HUS byggj- endur Fyrirliggjandi: Glerullar- einangrun. Glerullar- hólkar. Plast- einangrun. Steinullar- einangrun. Spóna- plötur Milliveggja- plötur. Kynnið ykkur verðið - það er hvergi lægra. JÓNLOFTSSONHF. Hringbraut 121 í® 10 600 EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU »<3> X2> \h;i.ysix<;.\- simixx kk: 22480 — ' úlvarp Reykjavlk SUNNUD4GUR 10. júlf MORGUNNINN_______. 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Útdráttur úr forystugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Morguntónleikar Konsert f A-dúr fyrir klarf- nettu og hljómsveit (K622) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Jaek Brymer og Konunglega fflharmonfu- hljómsveitin f Lundúnum leika; Sir Thomas Beecham stjórnar. 11.00 Messa f Dómkirkjunni Prestur: Séra Þórir Stephensen. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ__________________ 13.30 1 liðinni viku Páll Heiðar Jónsson stjórnar umræðuþætti. 14.45 Öperukynning: „Rósariddarinn" eftir Richard Strauss, 1. þáttur Flytjendur: Elisabeth Schwarskopf, Crista Ludwig, Otto Edelmann o.fl. ásamt hljómsveitinni Fílharmoníu; Herbert von Karajan stjórn- ar. Kynnir: Guðmundur Jónsson. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Mérdattþaðf hug Anna Bjarnason blaðamaður talar. 16.45 íslenzk einsöngslög Olafur Þorsteinn Jónsson syngur, Ólafur Vignir Al- bertsson leikur með á pfanó. 17.00 Staldrað við f Stykkishólmi Jónas Jónasson spjallar við fólk þar; — fimmti þáttur. 17.50 Stundakorn með spænska hörpuleikaranum Nicanor Zabaleta Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. kvöldsins. Dagskrá KVOLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.25 Samskipti skólapilta f Lærða skólanum og Reykvfk- inga á 19. öld Heimir Þorleifsson mennta- skðlakennari flytur fyrra er- indi sitt. 19.50 Islenzk tónlist a. Sex fslenzk þjððlög f úl- setningu Þorkels Sigur- björnssonar. Ingvar Jónas- son leikur á vfólu og og Guð- rún Kristinsdóttir á pfanó. b. Sönglög eftir Fjolni Stefánsson, Karl O. Runólfs- son, Þórarin Jónsson og Pál Isólfsson. Olöf Kolbrún Harðardóttir syngur; Guðrún Kristinsdóttir leikur á pfanó. 20.20 Sjálfstætt fólk f Jökul- dalsheiði og grennd Örlftill samanburður á „Sjálfstæðu fólki" eftir Hall- dór Laxness og samtíma heimildum. Annar þáttur: Sauðspeki og siðmenning. Gunnar Valdimarsson tðk saman efnið. Lesarar með honum: Sigþór Marinósson, Hjörtur Pálsson, Klemenz Jónsson og Guðrún Birna Hannesdóttir. 21.15 Pfanðkonsert nr. 1 f e- moll op. 11 eftir Frédéric Chopin Emil Gilels og Ffladelffu- hljómsveitin leika; Eugene Ormandy stj. 21.50 Ljóð eftir Erlend Jðnsson Höfundurinn les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Danslög Heiðar Astvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. AfÚNUDJGUR ll.júlf MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Sigurður H. Guðmundsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristján Jónsson held- ur áfram að lesa ævintýrið um „Ugluna Raoul" eftir Jay Williams f þýðingu Magneu Matthfasdóttur (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Lamoureux hljómsveitin í Parfs leikur hljómsveitar- verkið „A sléttum Mið-Asfu" eftir Alexander Borodfn; Igor Markevitch stj./ Tékk- neska FUharmonfusveitin leikur „Gullrokkinn" sinfónfskt Ijóð eftir Antonfn Dvorák; Zdenek Chalabala stj./ Mstislav Rostropðvitsj og Ffladelffuhljómsveitin leika Sellókonsert f Es-dúr op. 107 eftir Dmitri Sjosta- kóvitsj; Eugene Ormandy stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ_________________ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Elenðra drottning" eftir Noru Lofts Kolbrún Friðþjófsdóttir les þýðingu sfna (18). 15.00 Miðdegistónleikar: ls- lenzk tónlist a. Tilbrigði eftir Pál tsðlfs- son um stef eftir tsólf Páls- son. Röngvaldur Sigurjóns- son leikur á pfanó. b. Þrjú fslenzk þjóðlög f út- setningu Hafliða HMlgrfms- sonar. Sigrfður Ella Magnús- dðttir syngur, Jón H. Sigur- björnsson, Gunnar Egilsson, Pétur Þorvaldsson og Krist- inn Gestsson leika með á flautu, klarfnettu, selló og pfanð. c. „Heimaey" forleikur eftir Skúla Halldórsson. Sinfónfuhljðmsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stj. d. „Þrfþætt hljómkviða" op. 1 (Triologia piccola) eftir Jón Leifs, Sinfónfuhljóm- sveit Islands leikur; Bohdan Wodiczko stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.30 Sagan: „Úllabella" eftir Mariku Stiernstedt Steinunn Bjarman les þýð- ingu sína (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVOLDIÐ___________________ 19.35 Daglegtmál Helgi J. Halldðrsson flutur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Guðrún Svava Svavarsdðttir les erindi eftir Játvarð Jökul Júlfusson á Miðjanesi f Reyk- hðlasveit. 20.00 Mánudagslögin 20.30 „A ég að gæta bróður mfns?" Hrafn Bragason borgardóm- ari fjallar um mannréttinda- yfii lýsingu Sameinuðu þjóð- anna. Ingi Karl Jðhannesson les kaf la úr henni. 21.00 „Myndir á sýningu" Tðnverk eftir Módest Múss- orgský f hljðmsveitarbúningi eftir Maurice Ravel. Fflharmonfusveitin f Los Angeles leikur; Zubin Mehta stjðrnar. 21.30 Utvarpssagan: „Ditta mannsbarn" eftir Martin Andersen-Nexö Sfðara bindi. Þýðandinn, Einar Bragi, les (7). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaðarþáttur: Garðar f sveitum landsins Auður Sveinsdðttir lands- lagsarkitekt flytur erindi. 22.35 Kvöldtðnleikar a. Pfanðsðnata f Es-dúr nr. 21 eftir Joseph Haydn. Artur Balsam leikur. b. Pfanðkvintett f A-dúr (Silungakvintettinn) eftir Franz Schubert. Clifford Curzon og félagar úr Vfnar-oktettinum leika. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. GLUGG Krafla — alþjóðlegur ferðamannastaður? HELOUR báglega skilst mér hafi gengið hjá þeim vi8 Kröflu að láta Ijós sitt sklna og virSist nú allt útlit fyrir, aS hiS mikla orkuver hljóti þau ómaklegu örlög að veðrast i ber- angri eins og beinagrind úr risa- vöxnu skrlmsli. Þykir öllum góðum og rett hugsandi mönnum þetta að vonum einkar ill tiðindi. en sji engar leiSir til úrbóta En sjá. undirritaður heyrði i spakra manna tali og sérfróora um Verður stöðugur straumur ferðamanna til Kröflu?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.