Morgunblaðið - 10.07.1977, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.07.1977, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JULÍ 1977 Mér datt það í hug kl. 16.25: Um vegi og vel- klœdda útlendinga ÞÁTTURINN Mér datt það í hug er á dagskrá ! útvarpinu í dag. Að þessu sinni er það Anna Bjarnason blaðamaSur, sem lætur sér detta sitt af hverju í hug. Þegar blm. ræddi við hana um daginn sag8i hún a8 I þessum þætti lýsti hún því fyrir hlustendum í léttum dúr hvernig ýmsir hlutir kæmu henni fyrir sjón- ir. Anna sagSi a8 henni yrSi tíðrætt um hina stórskornu íslenzku vegi. því hún hefði gaman af að ferðast. en þætti leitt að finna innyflin losna og skekjast til sökum illfærra vega. Einnig sagði Anna að hún ræddi um veður og klæðnað hér á eynni í þessum þætti. Það væri mjög merki- legt samband eða sambands- leysi þar á milli hér á landi og væri það næsta öruggt að ef velklæddur maður sæist bregða sér milli húsa í Anna Bjamadotttr. islenzku veðri þá færi þar annaðhvort útlendingur eða skáti. Þátturinn Mér datt það í hug hefst kl. 16.25. Erindi Heimis Þorleifssonar kl. 19.25: Slógust við slökkviliðið i DAG flytur Heimir Þorleifsson menntaskólakennari fyrra útvarpser- indi sitt af tveimur um samskipti skólapilta í LærSa skólanum og bæjarbúa i Reykjavlk. i 19. öld. Sem kunnugt er var LærSi skólinn fluttur til Reykjavtkur, iriS 1846, frí BessastöSum. en sú ikvörSun var ekki tekin fyrr en eftir langar og strangar umræSur i hinni svokölluSu Embættismannanefnd, sem ræddi þetta mjög i fundi sinum iriS 1839. Þótti ýmsum þetta vera hiS mesta hættuspil og myndi „bæjarsollur- inn" hafa slæm áhnf i siSgæSi skólapilta. En hvernig hefur fariS? ÞaS er sú spruning sem Heimir reyn- ir aS svara i þessum erindum sinum. Raunar sagSist Heimir aSeins hafa fundiS eitt atvik þar sem bein illindi urSu i milli skólapilta og bæjarbúa þegar blm. ræddi viS hann, en þaS var iriS 1879. Þi var slökkviliS bæjarins i æfingu vestan viS Læk- inn, en skólapiltar spókuSu sig hin- um megin. SlökkviliSsmenn gerSu þaS þi sir til gamans aS sprauta dulítiS i skólasveina. ÞaS þótti þeim aS vonum all illt og undir forystu Hannesar Hafstein riSust þeir gegn þeim slökkviliSsmönnum og fara ekki sögur af þvt aS SlökkviliS Reykjavfkur hafi sfSan sprautaS i nemendur þessa skóla. f siSara erindinu hyggst Heimir fjalla um leikstarfsemi skólapilta og dansleikjahald. en þessi starfsemi þeirra var til þess ætluB aS hafa ihrif i bæjarlifiS, og þaS tAkst þeim, aS sögn Heimis. „Energoland", ferðamannastaður framtíðarinnar? daginn, aS vissulega er unnt aS gera hiS diindisskemmtilega svæSi viS Kröflu aS þeirri uppsprettu auSs og afls, sem aS var stefnt t öndverSu. Nokkur hópur ungra og stórhuga manna (þar meStaliS kvenfólk) hefur sem si uppi riSagerSir um, aS kaupa öll mannvirki i KröflusvæSinu af rfkinu og breyta svæSinu f geysistór- an skemmtigarS, sem yrSi þi væntanlega nefndur „Energoland" til minningar um hileitar hugsjónir fri fyrri tlS. Þessi skemmtigarSur yrSi si stærsti sinnar tegundar f Evrópu og yrSi rekinn meS nokkuS svipuSu sniSi og hiS margfræga „Disneyland" i Ameriku. SkipulagS- ar yrSu ferSir til svæSisins meS er- lenda ferSamenn, sem væntanlega myndu eySa ðtöldum milljónum t gjaldeyri viS aS skemmta sir þar. Reistar yrSu styttur af helstu fram- imönnum t tslenzkum orkumilum, þeim til virSingar og gestum til skemmtunar. A8 þvi er einn talsmaSur ihuga- fólks um „Energoland" sagSi mir, munu allir gestir svæSisins fi sir- stakt skjal, sem staSfesti þaS aS þeir hafi gist þennan merka staS, og ef fólk vill, getur þaS fengiS aS spreyta sig i aS sofa af sir jarSskjilfta og verSur þess getiS sirstaklega i skjal- inu. UndirritaSur hyggst afla sir frekari fritta af þessu stórmerka mili i næstunni, en auSsætt er aS hir er um gifurlega athyglisvert framtak aS ræSa. sem getur fært íslenzku þjóS- inni stjarnfræSilega hiar upphæSir af gjaldeyri i hinn litlausa gjaldeyris- forSa. sib Góðir ferðafélagar frá KC-4430 Sambyggt útvarp og seguí- band, rafmagn/rafhlöður. Allar bylgjur, FM, lang, mið og stuttbylgja. Innbyggður mjög næmur hljóðnemi, sjálfvirkt stopp á segulbandi. Sjálfvirkt upptaka, fimm pinna Din tengi, innbyggður hljóðnemi fylgir einniglaus hljóðnemi, sem er með rofa á. Cassetta óátekin fylgir ásamt rafleiðslu og heyrna- tæki. Verðkr 41.980.- KC-2552 Sambyggt stereo cassettu bílútvarp og segulbandtæki FM og miðbylgja, 9 vött. Hraðspólan áfram, sjálfvirkt stopp, og útkast á spólu. Styrk/ tón/ jafnvægis stillar Handstýrður stopp/ útkast þrýstitakki, LEO Ijós sem sýn- ir, ef stereoútsending er frá útvarpi. Bylgjuskiftir FM, miðbylgju, Allar festingar fylgja. Verðkr. 39.500- KC-0316 Bílsegulband 9 vött, sjálfvirkt stopp/ útkast. Hraðspilun áfram og afturábak. Styrk- stillir, tónbreytir, jafnvægis- stillirá sleðabrautum. Hand- stýrt stopp/ útkast. Verðkr. 22.780- KC-0317 Sama og KC 1316 nema ekki með hraðspilun afturá- bak. Verðkr. 19.630- Hátalarar Verð frá 5000 parið — 9.200 parið TVO GOÐ FRA CROWN CAR 200 tvær bylgjur. Mjög gott útvarps- tæki fyrir ligt verS. ASainskr. 10.733.- CAR 300 tOpp------tæki Eitt vinsælasta útvarpstæki i markaðnum VerSaSeinskr. 13.892.- Skipholti 19v/IMóatún. Símar 23800 og 23500 Isetning samdægurs

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.