Morgunblaðið - 10.07.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.07.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JULl 1977 FRETTIR KVENFÉLAG Bústaða- sóknar efnir til skemmti- ferðar fyrir eldra fólk í sókninni á fimmtudaginn kemur, 14. júlí. Verður lagt af stað frá kirkjunni kl. 10 árd. og ekið um Mos- fellsheiði og Grafning og komið við í Hveragerði. Uppl. um ferðina geta væntanlegir þátttakendur fengið i síma 32855. | FRÁHÓFNINNI ~ | I gærmorgun lagði Brúar- foss af stað áleiðist til út- landa, en Ljósafoss kom af ströndinni. Ennffemur lagði Laxfoss af stað áleiðis til Spánar og þýzka eftir- litsskipið Meerkatze fór i gær, — komst ekki á föstu- daginn. I dag, sunnudag, er Skaftafell væntanlegt til Reykjavikurhafnar af ströndinni. Og á morgun mánudag koma þrír togar- ar inn til að landa afla sín- um, en það eru Karlsefni, Hjörleifur og Hrönn. Þá er Háifoss væntanlegur á morgun frá útlöndum. [ íviessur ~[ DÖMKIRKJA KRISTS Konungs Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 siðd. Messa kl. 2 siðd. alla laugardaga alla aðra virka daga kl. 6 siðd. Kapella St. Josepssystra í Garðabæ Hámessa kl. 2 siðd. KAÞÓLSKI presturinn, séra Robert Bradshaw, messar i Fellahelli i Breið- holtsihverfi á þriðjudags- kvöld, 12. júli, kl. 8. síðd. Umræður um Kaþólsku kirkjuna verða í Fellahelli i Breiðholtshverfi miðviku- daginn 13. júlí kl. 8. siðd. Séra Robert Bradshaw. ... að tfna blðm handa henni. TM Rtfl. U.S. Pat. OII, — All rtghta raaarvad © 1977 Loa Angalaa Tlmaa í DAG er sunnudagur 10 júlí, sem er 5 sunnudagur eftir TRÍNITATIS, 191 dagur árs- ins 1977 Árdegisflóð er í Reykjavík kl 01 30 og síð degisflóð kl 14 12 Sólarupp- rás í Reykjavik kl 03 26 Þ j óðveldisbærinn aflientur tíl opnunar ÁTTRÆÐ verður á morg- un, mánudag 11. júli, frú Anna Bjarnadóttir, ekkja séra Einars Guðnasonar, prófasts í Reykholti, nú til heimilis að Miðbraut 3 Seltjarnarnesi. W' 1 En yfir yður, sem óttizt nafn mitt. mun réttlætis- sólin upp renna meS græSslu undir vængjum slnum, og þér muniS út koma og leika ySur eins og kálfar, sem út er hleypt úr stiu og þér munuS sundur troSa hina óguS legu því aS þeir munu vera aska undir iljum ySar. á þeim degi, er ég hefst handa segir Drott- inn hersveitanna. ( Mal. 4,—2.)____________________ "iö U ■HHIÖ ZWLZ 15 I Lárótt: 1. málmur 5. bardagi 7. reidihljóð 9. tanfíi 10. óþokkar 12. Kamhlj. 13. svelgur 14. forskevti 15. þ«*far 17 kögur LÓÐHLTT: 2. naut 3. veisla 4. negrann 6. krotar 8. sendi burt 9. lélegt tóbak 11. tiplar 14. fæðutej;. 16. kuó I.ausn á sfðustu LARETT: I. slinna 5. lok 6. or 9. rofnar 11. Pk 12. ióa 13. ár 14. nam 16 MA 17. ataði LÓÐRÉTT: 1. skorpuna 2. il 3. norn- ir 4. Nk 7. rok 8. grafa 10 aó 13. ána 15. at 16 Ni. GvöðM Loksins getum við farið að hokra upp í sveit, eins og sannir framsóknarmenn, elskan! GEFIN hafa verið saman í hjónaband, í Neskirkju, Sólveig Guðmundsdóttir og Ragnar Þorvaldsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 118, Rvík. (STUDIÓ Guðmundar). DACiANA frá og með 8. júli til 14. júlf er kvöld*. nætur- «8 helRarþjónusta apótekanna í Keykjavík sem hér seRÍr: I GARÐSAPÓTEKI. En auk þess er LYFJA- BCJÐIN IÐUNN opin til kl. 22 alla daj»a vaktvikunnar nema sunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ni sambandi við lækni á GÓNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudelld er lokuö i helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt aó ná sambandi við lækni I sfma LÆKNA- FÉLAGS REYKJA VlKUR 11510. en því aðeins að ekki nálst f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT I sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f StMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er f HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudo^m kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. a IHI/D A UMC heimsóknartímar UuUIVnAnUu Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudága kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðln: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alladaga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. LandspftaJinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæólngardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hrfngsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vlfilsstaóir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20 niírll LANDSBÓK ASAFN ÍSLANDS OUrnl SAFNHÚSINL vMHverflsgolu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. ÍJtlánssalur (vegna heimlána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: AÐALSAFN' — (JTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a, sfmar 12308, ' 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard, kl. 9—16 LóKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, símar aðalsafns. pftir kl. 17 sími 27029. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, og sunnud. kl. 14—18, tíl 31. maf. I JÓNÍ verður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9—22, lokað á laugard. og sunnud. LOKAÐ 1 JÍJLl. I AGÍJST verður opið eins og f júni. I SEPTEMBER verður opið eins og í maí. FARAND- BÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29 a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÓCiUM, frá 1. maf — 30. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta vlð fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. LOKAÐ 1 JÚLl. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabóka- safn sfmi 32975. LOKAÐ frá 1. maí — 31. ágúst. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖGUM, frá 1. maf — 30. sept. BÓKABlLAR — Bækistöó f Bústaðæ safni, sfmi 36270. BÓKABÍLARNIR STARFA EKKI 1 JÚLÍ. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér seglr: ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofabæ 39. Þriðjudag kl. 1.30— 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. mióvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hólæ garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Venl. Iðufell fimratud. kl. 1.30—3.30. Venl. KJöt og flskur vló Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Venl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Venl. vió Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. mióvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00 HÁALEITISHVERFl: Álftamýrarskóli mióvlkud. kl. 1.30— 3.30. 1.30— 2.30. 4.30— 6.00. 1.30— 2.30. — HOLT — HLÍÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli Kennaraháskélans mióvikud. kl. 4.00—6.00 — L.AUG ARAS: Venl. vió Norðurbrún, þrðjud kl7 4.30— 6.00. — LAUG ARNESH VERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—0,00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, vió Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — TÚN: Hátún 10, þriójud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Venl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Venlanir við HJarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. BOKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið mánu- dagatil föstudagakl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. KJarvai er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kf 13—19. ÁRBÆJARSAFN er opið frá 1. júnf til ágústloka kl 1—6 sfðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar í Dillonshúsi, simi 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16, sími 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi. ITÚRUGRIPASAFNTÐ er opið sunnud., þrið«ud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið alla daga í júnf, júlf og ágúst nema laugardaga frá kl. 1,30 til kl. 4 síðd. ÞJOÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram tfl 15. september n.k. SÆDVRA- SaFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið alla daga kl. 1.30—4 sfðd., nema mánudaga. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudaga frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SÝNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavfkur er opir kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. 27311. Tekió er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. UM þessa helgi, fyrir 50 ár- um, fóru fram kosníngar til Alþingis. Hér f Reykjavfk voru þrfr listar f framhoði og voru þrír efstu menn þessara lista sem hér segir: A A-listanum, þeir: Héðinn Valdimarsson forstjóri, Sigurjón A. Ólafsson formaóur Sjómannafél. Reykjavfk- ur. Agúst Jósefsson heilbrígðisfulltrúi og Kristófer Grfmsson búfræðingur. A B-listanum. (sem Morgun- blaðið studdi) voru efstu menn: Magnús Jónsson docent, Jón Ólafsson framkvæmdastjóri, Sigurhjörg Þorláksdóttir kennslukona og Stefán Sveinsson verk- stjóri. Á C-listanum voru þessir menn efstlr: Jakoh Möller bankaeftirlitsmaóur, Páll Steingrfmsson rit- stjóri og Baldur Sveinsson rltstjóri. A forsíðu Mbl. má lesa m.a. þessi hvatníngarorð til kjósenda: Kjósendur, gegnið sk.vldu yðar! A ræningjafáni erlendra æsinga- manna að blakta á Lögbergi 1930? — Ofl. ofl. Austurver, Háaleitisbraut mánud. 4(1. Miðbær. Háaleitisbraut mánud. kl. miðvikud. ki. 7.00—9.00. föstud. kl. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegls og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfmlnn er Gengisskráning NR. 128 —8. júlf 1977 Eintng Kl. 12.00 Kaup Sala t Bandarlkjadollar 104.50 195.00 I Sterlinxspund ' 334.60 335.60 1 Kanadadollar 183 45 183.95 100 Danskar krénnr 3233.45 3241.75* 100 Norskar krðnur 3663.25 3672.65* 100 Kænakar krðnur 4426.00 4437.40* 100 Finnsk mork 4819.15 4831.55 100 Fransklr írankar 3992.50 4002.70* 100 Belg. frankar 543.00 544.40» 100 Svissn. rrankar 8009.40 8030.00* 100 llylllnl 7909.35 7921.65» 100 V.-Þýak rodrk 8427.20 8448.90* 100 l.írur 22.01 22.07 100 Auslurr. Srh. 1188.50 1191.60» íoo Eseudos 500.85 508.15* 100 Pesetar 277.35 278.05* íoo Ven 73.44 73.63* ' Breyting frá sfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.