Morgunblaðið - 10.07.1977, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 10.07.1977, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JULÍ 1977 13 28644 Hftrm 28645 Hér kemur fyrir sjónir kaupenda og seljenda fasteigna um allt land aðeins hluti af söluskrá afdreps: Eins og sjá má leita margir afdreps aö Öldugötu 8, en mikið vill meira, og því vantar okkur allar gerðir fasteigna á skrá. Komum samdægurs og verðleggjum eign yðar. Kappkostum að veita góða þjónustu. 2ja herb.íbúðir ÞVERBREKKA, Kóp. 58 fm. ibúð á 3. hæð. Falleg ibúð. Verð 6.5 millj., útb. 4.5 millj. RÁNARGATA 60 fm. kjallaraibúð i gamla bæn- um. ASPARFELL 65 fm. falleg ibúð á 5. hæð. Þvottahús og vagnageymsla á hæðinni. Verð 6.5 millj., útb. 4.5 millj. BLÖNDUHLÍÐ 85 fm. góð kjallaraibúð i fjór- býlishúsi. Verð 8.5 millj., útb. 5.5 millj. VESTURBERG 85 fm. ibúð á 5. hæð. Þvottahús á hæðinní. Verð 8.5 millj., útb. 5.5 míllj. ASVALLAGATA 95 fm. rúmgóð ibúð á 3. hæð. Verð 8.5 millj.. útb. 5.5 millj. NÝLENDUGATA 70 fm. íbúð á 1. hæð í járnvörðu timburhúsi. Verð 5 millj., útb. 3 millj. Grettisgata 95 fm. íbúð á 1 6,5 nrtillj. hæð — HAGSTÆÐ KJÖR . Verð 9,5 millj , útb. . Oðinsgata — hagdtæð kjör 50 fm. mjög þokkaleg íbúð á 1. hæð. Verð 5 millj., útb. 3 millj. MARKLAND Stórglæsileg 55 fm. ibúð á jarð- hæð. Verð 7.5 millj.. útb. 5.5 millj. BARÓNSSTÍGUR 60 fm. nýstandsett íbúð i járn- vörðu timburhúsi. Laus nú þeg- ar. Verð 6.0 millj.. útb. 4 millj. OTRATEIGUR 45 fm. litið niðurgrafin kjallara- ibúð i raðhúsi. Verð 4.5 millj., útb. 3.0 millj. NJÁLSGATA 45 fm. snotur ibúð i þribýlis- húsi. Verð 3.5 millj., útb. sam- komulag. SKERSEYRARVEGUR, Hafn. 60 fm. íbúð á 1. hæð í fjórbýlis- húsi. Verð 5.5 millj., útb. 3.8 millj. ASPARFELL 65 fm. skemmtilega hönnuð íbúð á 3. hæð. Verð 6.5 millj., útb. 4.5 millj. BRAGAGATA 80 fm. nýstandsett ibúð á 2. hæð i tvibýlishúsi. Verð 8.5 millj., útb. 5.5 millj. KRÍUHÓLAR 90 fm. ibúð á 6. hæð. Frystihólf í kjallara. Verð 8 millj., útb. 5.5 millj. 4ra herb.íbúðir KÓNGSBAKKI 105 fm. ibúð á 2. hæð í blokk. Þvottahús i ibúðinni. Verð 10.5 millj.. útb. 7 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR 102 fm. íbúð á 1. hæð í blokk. Nýtt Danfosskerfi. Verð 1 1 millj., útb. 8 millj. LYNGHAGI 100 fm. risíbúð i fjórbýlishúsi. Verð 10.3 millj., útb. 7.3 millj. LJÓSHEIMAR 110 fm. rúmgóð ibúð á 6. hæð i háhýsi. Verð 10 millj., útb. 7 millj. 5 herbergja og stærra MIÐBRAUT, SELTJ. 115 fm. 2. hæð i þribýhshúsi. ásamt bilskúr. Verð 12.5 millj., útb. 8.5 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 150 fm. 6 herbergja 2. hæð í þriggja hæða steinhúsi. Verð 1 2 millj., útb. 8 millj. Raðhús RJUPUFELL 137 fm. á einni hæð á einum bezta staðnum i Fellahverfi. Verð 16 millj., útb. 10 millj. SkÍDti æskileg á sérhæð eða blokkar- íbúð með 3—4 svefnher- bergjum. Markholt, Mosfellssveit — HAGSTÆÐ KJÖR 75 fm. íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Bílskúrs réttur. Verð 7,5 millj., útb. 5.5 millj. 3ja herb. íbúðir DVERGABAKKI 105 fm. falleg ibúð á 3. hæð. Mjög gott útsýni. Verð 11.5 millj., útb. 7 millj. Hjallavegur _ hagstæð kjör 80 fm. kjallaraíbúð. Laus nú þegar. Verð 6.5 millj., útb. 3,5 millj. LANGHOLTSVEGUR 3—4ra herb. endaibúð á 2. hæð. SKIPASUND 70 fm. kjallaraibúð. Verð kr. 7 millj., útb. samkomulag. DVERGABAKKI 90 fm nýleg ibúð á 3. hæð. Tvennar svalir. Verð 8.5 — 9 millj., útb. 5.5 — 6 millj. BRAGAGATA 85 fm. þokkaleg ibúð á 1. hæð i járnvörðu timburhúsi. Stór garð- ur. Verð 7.5 millj.. útb. 5 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR 80 fm. ibúð á 2. hæð ásamt 6 herbergjum í risi. Verð 9 millj., útb. 6 millj. GAROASTRÆTI 85 fm. snotur ibúð i steinhúsi i Grjótaþorpinu. Allt sér. Verð 9 millj., útb. 5.5 millj. ÆSUFELL 105 fm. falleg íbúð á 6. hæð. Frábært útsýni. Verð 10.5 millj., útb. 7 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR 100 fm. ibúð á 2 hæðum. Verð 10.5 millj.. útb. 7.5 millj; RÁNARGATA 90 fm. risibúð, ásamt geymslu- risi. Tvennar svalir. Skipti æski- leg á 3ja herbergja ibúð i Vestur- baenum. SNYRLAHRAUN 1 50 fm. endaraðhús á tveimur hæðum, ásamt 40 fm. bi Isár með gryfju og geymslukjallara. Glæsileg eign. Verð 19 millj., útb. 12.5 millj. HÁAGERÐI 1 75 fm. endaraðhús á tveimur hæðum, 6—7 herbergi alls. Möguleiki á bilskúr. Verð 17 millj., útb. 10 millj. BARÐASTRÖND, Seltj 232 fm. raðhús á 3 pöllum. Verð 25 millj., útb. 1 6 millj. LÁTRASTRÖND, Seltj. 200 fm. endaraðhús á 3 pöllum. Verð 24.5 millj.. útb. 1 5.5 millj. Einbýlishús ARNARTANGI, Mosf. 137 fm einbýlishús ásamt bil- skúr. Ræktuð lóð. Verð 1 9 millj.. útb. 12.5 millj. SKÓLASTRÆTI 160 fm járnvarið timburhús á tveimur hæðum, alls 7—8 her- bergi, ásamt geymslurisi. Verð tilboð. ÞINGHOLTSSTRÆTI 120 fm. húsnæði á tveimur hæðum í járnvörðu timburhúsi. ásamt kjall og garði. Getur verið 1 eða 2 íbúðir. Verð 12 millj.. útb. 7.5 millj. EINARSNES 90 fm. járnvarið timburhús. ásamt 1000 fm. lóð og bilskúr. Verð 12 millj.. útb. 8 millj. HRAUNTUNGA, Kóp. 180 fm. hús á tveimur hæðum, ásamt stórum bilskúr. Verð 22 millj., útb. 1 5 millj. GARÐABÆR 1 20 fm forskalað einbýlishús i Engidal Verð 10 millj, útb. 6.5 millj. FAGRAKINN, Hafn. Rúmgott einbýlishús í rólegu hverfi., ásamt bilskúr. ÍSMÍÐUM FLÚÐASEL Fokhelt endaraðhús, tvær hæðir og kjallari, um 80 fm. að grunn- fleti. Teikningar á skrifstofunni. Skipti æskileg á 3—4 herbergja ibúð. FELLSÁS. Mosf. 145 fm. einbýlishús á tveimur hæðum, með innb. tvöföldum bilskúr. Verður fokhelt i desem- ber 1977. Eitjnir úti á landi KIRKJUVEGUR, Keflav. 185 fm. einbýlishús á tveimur hæðum. Nýstandsett forskalað timburhús. Verð 8.5 millj., útb. 5.5 mlllj. HOLTSVEGUR, Stokkseyri 80 fm. einbýlishús. ásamt 30 fm. bilskúr og sólhýsi i garði. Skipti möguleg á 3ja herb. ibúð i Reykjavík. NJARÐVÍKURBRAUT. Innri Njarðvík 1 58 fm. ófullgert einbýlishús á 800 fm. lóð. Bilskúrsréttur. Gert ráð fyrir litilli ibúð i hluta húss- ins. BORGARVÍK. Borgarnesi 137.5 fm. fokhelt einbýlishús, ásamt 50 fm. bilskúr. Verð 7.3 millj., útb. 4 millj. FJÓLUGATA, Vestm. 140 fm. einbýlishús. Verð 10 millj . útb. 6.5 millj. VOGAR, Vatnsleysustr. Einbýlishús á tveimur hæðum, 80 fm. að grunnfleti, 6 herbergi alls, ásamt 750 fm. lóð. Verð 3.5 millj., skipti möguleg á ibúð i Reykjavik. VOGAR, Vatnsleysustr. Lóð undir einbýlishús, 900 fm. að ¦ stærð, i miðju plássinu. Skolplögn komin út i götu. Verð 500 þúsund, skipti möguleg á eign i Reykjavik. VOGAR, Vatnsleysustr. 3ja hektara land, sem liggur að sjó. Verð 3 millj., skipti möguleg á eign í Reykjavik. VATNSLEYSUSTRÖND Stór jörð, sem liggur að sjó, með grásleppuveiði fyrir landi. Tilboð. Iðnaðar- húsnæði KLAPPARSTÍGUR, Rvk. 160 fm. iðnaðarhúsnæði á 1. hæð. Verð 10 millj., útb. sam- komulag. KLAPPARSTÍGUR Sérstaklega vel útlitandi hús- næði, hentugt fyrir léttan iðnað. skrifstofur eða lager. Langholtsvegur — HAGSTÆÐ KJÖR 105 fm. 3ja—4ra herb. falleg íbúð og rúm- góð kjallaraibúð. Verð 7.5 millj., útb. 5 millj. HVERAMÖRK, Hverag. 165 fm. einbýlishús á tveimur hæðum, ásamt 700 fm. lóð. Bil- skúrsréttur. Verð 11.5 millj., útb. samkomulag. BORGARHEIÐI, Hverag. 76 fm. nýtt einbýlishús, fæst i skiptum fyrir 3ja herb. ibúð i Reykjavik. VESTURGATA, Akranesi 115 fm. 3. hæð i þribýlishúsi, fæst í skiptum fyrir stærri ibúð i Reykjavík, en ekki skilyrði. OPIÐ I DAG FRA1 Fyrirtæki Frystihús á Suðurnesj- um, um 350 fm. að stærð, auk 600 fm. lóðar og stækkunar- möguleikum. Frystihúsið er til- búið til vinnslu afla, með véla- kosti, færibondum og öðrum út- búnaði. Verð 36 millj., útborgun 7 —10 milljónir, eða íbúð i Reykjavik. Saumastofa i Reykjavík Gamalgróin saumastofa i fullum rekstri, vel búin tækjum og efni. RAÐHÚS ÓSKAST — SKIPTI Við leitum að raðhúsi, i smiðum eða lengra komnu i skiptum fyrir nýlega 4ra herb. ibúð i Reykja- vik. ðlSuPCJI f asteignasala Öldugötu8 } símar: 28644 i 2864 5] Heimasímar sölumanna 73428 og 76970

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.