Morgunblaðið - 10.07.1977, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 10.07.1977, Blaðsíða 16
16 MOBGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JULI 1977 Sextug: Katrín Tómasdóttir, hjúkrunarfræðingur Hún er 60 ára í dag, 10. júli, 1977. Hún hefur lifað 60 erilsöm 'ar. Frá barnæsku hefur hún lifað með þá hugsun efst i huga að líkna og hjálpa öðrum, sínum nán- ustu sem öðrum þeim, sem á leið hennar kunna að verða. Hún fæð- ist sumarið fyrir frostaveturinn mikla og er frumburður foreldra sinna, Ingibjargar Sveinsdóttur og Tómasar Guðmundssonar. Hún er tápmikil og dugleg telpa, sem snemma ber ábyrgð og hag yngri systkina sinna fyrir brjósti, en þau urðu þrjú, systir, Ida Ingi- björg, og tveir bræður, Hafsteinn og Hilmar. Fyrstu árin alast þau upp á Sunnuhvoli i Reykjavík og þaðan á hún margar góðar bernskuminningar. Það hefur oft verið ánægjulegt að hlusta á frá- sagnir hennar af þeim árum, sem þau systkinin áttu saman með for- eldrum sínum, frásagnir, sem lýsa gleði og kátínu ungra barna yfir litlum atvikum. Ef til vill eru þessar minningar enn skýrari vegna þess hve stuttan tíma þau fengu að njóta móðurástar og um- hyggju. Móðir þeirra féll ung frá fyrir þeim erfiða sjúkdómi berklaveikinni, en langan tima varð hún að vera fjarvistum frá ungum börnum sínum áður en hún lést. Þá var biðin löng fyrir lítil börn og föður þeirra. Faðir- inn var sjómaður og var i löngum útivistum, og þess vegna var börn- unum komið fyrir í fóstur, bræð- Easteignatocgið gróhnnm BARÓNSSTÍGUR 2 HB. 60 fm. 2ja herb. íbúð á 2. hæð i timburhi'jsi, ný uppgerðu. Verð 6 BLESUGRÓF EINB. Við Blesugróf er til sölu litið einbh., sem er 3 svefnh., stofa stórt eldhús þvottah. og geymsla. ásamt stóru geymslu- risi. Bílskúr fylgir. Verð: 10 m. BREKKULÆKUR 4 HB 120 fm, 4ra herb. hæð (3ja' hæð). íbúðin er tvö svefnherb. og tvær stofur. Sameiginlegur inngangur með neðri hæð. Bíl- skúrsréttur.' ENGJASEL 4 HB Við bendum sérstaklega á 1 1 7,5 fm. 4 — 5 herb. ibúð við Engjasel í Seljahverfi. fbúðin af- hendist tilb. undir tréverk og málningu í september næstk. og verðið er aðeins 8,5 fff. Beðið ereftir húsn.rnála lárn. HÓLA BRAUT KEF. 4 HB 105 fm neðri hæð I tvibýlishúsi i Keflavik til sölu. fbúð í góðu ástandi. Sér hiti. Bilskúrsréttur. Verð: 7,5—8 m. HRAUN TUNGA KEÐJUH Við Hrauntungu i Kópavogi er til sölu 200 fm, keðjuhús á mjög góðum stað. Bílskúr á neðri hæð. LUNDARBREKKA 3 HB 90 fm, 3ja herb. íbúð á 3ju hæð í fjölb. sér inngangur. Falleg ibúð. Verð: 8.5 m. MIÐVANGUR 5—6 HB 150 fm, 6 herb. íbúð í fjölb. húsi. fbúðin samanstendur af 2 stofum stóru sjónvarpsholi 4 'svefnherb. Góð eign. IÐNAÐARHÚSNÆÐI Við Súðavog í Reykjavik. Við Skemmuveg í Kópavogi. Sólustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasimi 17874 Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl. Fasteigna twútir GRÓRNNI1 Sími:27444 urnir fóru til Keflavíkur, en syst- urnar voru hér í Reykjavík, samt héldust systkinaböndin sterk, þannig að þegar á fullorðinsárum Framhald á bls. 47 -29555- OPIÐ ALLA DAGA VIRKA DAGA FRA9TIL21 UM HELGAR FRA1 TIL5 Mikið úrval eigna á söluskrá. Skoðum íbúðir samdægurs. EIGNANAUST Laugaveg 96 (við Stjörnubíó) Simi 29555 Hjörtur Gunnarsson Bogi Ingímarsson Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. Fasteignasalan Hafnarstr. 16 símar 27677 og 14065 í smíðum við Hamraborg Kóp. 2ja herb. ibúðir á 2. 4. og 5. hæð. 3ja herb. ibúðir á 2. 5. 6. 7. og 8. hæð. Botnplata við Fljótasel Allt timbur i húsið fylgir. Skipti möguleg á lítilli ibúð i eldri borgarhlutanum. Við Krosseyrarveg Hafn. 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Verð 4,5 — 5 millj. Við Melabraut Hafn. 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Bilskúr. Við Grundarstíg 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Við Skaftahlíð 3ja herb. íbúð á harðhæð. Við Þórsgötu 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Við Hverfisgötu Hafn. 3ja herb. íbúð i múrhúðuðu timburhúsi. Við Flúðasel 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Bíl- skýli. Við Hagamel 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Við Háaleitisbraut 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Við Kópavogsbraut Litið einbýlishús. Bilskúr. Við Bræðraborgsrstíg Timburhús á steyptum kjallara. Tvær ibúðir. Teikning á nýju húsi fylgn Við Hverfisgötu 2ja hæðir og ris samtals 20 herb. Haraldur Jónasson hdl. Haraldur Pálsson (83883) Gunnar Stefánsson (30041 ? OPIÐfDAG 1—4. Iðnaðarhúsnæði 1. hæð 300 fm. Lofthæð 5.60 m. innkeyrsludyr. 2. hæð 300 fm. H/BÝLI & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277 Gísli Ólafsson 201 78 Fjórar Lítil glæsileg sér íbúð í Kóp. Höfum til sölu 2ja herb. íbúð við Melaheiði ásamt anddyri og sjónvarpsherb. Sér inngang- ur. Góð sameign. Sígurður Helgason hrl , Þinghólsbr. 53, Kópavogi, sími 42390, heimasími 26692. Das húsið Garðabæ Til sölu er hið glæsilega einbýlishús á Hraun- bergsvegi við Setbergsland. Húsið er 6 herb. 150 fm. með tvöföldum bílskúr ásamt geymslu. Húsið er á eignarlóð og selst á kostnaðarverði. 25 til 26 millj. Sigurður Helgason hrl., Þinghólsbr. 53, Kópavogi, sími 42390, heimasími 26692. f Einbýli — ísmíðum: Glæsilegt 1 60 fm einbýlishús með tvöföldum bílskúr á jarðhæð. Að auki 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Sér inngangur I hvora íbúð. Húsið teiknað af Kjartani Sveinssyni. Húsið selst fok- helt, afhent í sumar. Húsið stendur á eignarlóð í Garðabæ. Teikningar og frekari upplýsingar hjá: Kjöreign sx Armúia 21 r DanVSWiium 85988 85009 lögfræðingur. ÞVERBREKKA ca. 1 14 fm. ibúð með 3 til 4 svefnherb. i nýlegu háhýsi. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Skipti á 3ja til 4ra herb. ibúð i Hafnarfirði eða Kópavogi koma til greina. SLÉTTAHRAUN HF. mjög falleg 4ra herb. endaibúð ca. 110 fm. á 2. hæð. Þvottahús inn af eldhúsi. Bilskúr. SUÐURVANGUR 3ja herb falleg ibúð á 3. hæð (efstu). Þvottahús i ibúðinni. MÁVAHLÍÐ 3ja herb. snyrtileg ibúð ca. 85 fm i kjallara. Sér hiti. Sér inn- gangur BLÓMVALLAGATA 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Útb. 5 tii 5.5 millj. ARNARHRAUN 2ja herb. ibúð á 2. hæð. fbúðin er mjög vönduð. ÆSUFELL falleg 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Mikið útsýní. T.B. UNDIRTRÉVERK 5 herb. endaibúð á 5. hæð við Krummahóla. Sameign öll frá- gengin. Útb. má skiptast veru- lega. SUMARBÚSTAÐUR I Vaðneslandi Grimsnesi <:a 70 km. frá Reykjavik. Land 1.25 ha. Vantar allar gerðir eigna á söluskrá. Verðmetum samdægurs. Opið í dag kl. 1—5. HiMÖSTIíR FASTEIGNASALA LAUFASVEGI 58, SÍMAR: 29250, 13440 Magnús Sigurðsson hdl. ÞURFIÐ ÞER HIBYLI * 2ja herb Blikahólar — Barónstigur Þórsgata — Blikahólar * 3ja herb Kvisthagi — Barónst Rauðagerði — Unnarst 4ra herb Dalsel m/bilsk Austurberg m/ bílsk. Kársnesbraut — langholtsv Sérhæðir Miðbraut m/bilsk Goðheimar m/bilsk * Sandgerði Einbýlish i smiðum Sérhæð i tvibýlish fullfrágengið. * f miðborginni 6 herb. ib. 10—11 millj. Seltjarnarnes Raðhús i smiðum * í smiðum Vesturborg 3ja herb. ib. á góðum stað Iðnaðarhúsnæði 600 ferm á 2 hæður Jarðhæð: 5.60 m lofth. Fossvogur Raðhús m/bílskúr * Einbýlishús Miðtún — Miðstræti * Miðtún Húseign með þremur 3ja herb. ib. * Lóðir Seltjarnarnes — Selás * Ath Seljendur! hringið við verðleggj- um samd. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 2627 7 Gísli Ólafsson 20178 Bjarni Kjartansson 10404 Jón Ólafsson lögmaður Vesturbær 4 herb. 100 fm. endaíbúð á 1. hæð í blokk, suð-vestur svalir, ræktuð lóð, verið að malbika bílastæðið. íbúðin skipstist í 3 svefnherb. og stofu, hol, eldhús með borðkrók, gott baðherb. íbúðin lítur vel út með góðum teppum. Laus fljótlega. Verð 11—11.5. útb. 7.5—8 millj. Möguleiki að taka 2 herb. íbúð upp í hluta söluverðs, ef milligjöf er greidd í peningum. Uppl. í síma 22628 á skrifstofutíma, eða í síma 24945 ákvöldin. •2 66 00 JÖRÐ SUMARBÚSTAÐUR fjársterkur kaupandi- Höfum kaupanda að sumarbústað eða jörð. Eignin má vera í allt að 300 km fjarlægð frá Reykjavík. Æskileg staðsetning við á, vatn eða sjó. XXX VESTURBÆR Höfum fjársterkan kaupanda að 3ja herb. íbúð á 1. eða 2. hæð í hlýlegu fjölbýlishúsi í Vesturbænum. íbúðin þarf ekki að losna fyrr en einhvern tíma á næsta ári. Til greina kemur að setja góða 2ja herb. íbúð í Vesturbænum upp í kaupverðið. Fyrir rétta eign gæti orðið um mjög góða útborgun að ræða. i XXX Höfum góðan kaupanda að 4ra herb. íbúð á 1. 2. eða 3ju hæð í Háaleitis, Heima- eða Foss- vogshverfi. íbúðin gæti verið greidd að fullu á þrem árum. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) slmi 26600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.