Morgunblaðið - 10.07.1977, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 10.07.1977, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 10. JULÍ 1977 27 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Síldarmatsmaður Maður með síldarmatsréttindi óskast til starfa í haust á síldarsöltunarstöð á Reykjavíkursvæðinu. Umsóknir sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Síldarmatsmaður — 631 4". Matreiðslumaður með meistararéttindi óskar efstir góðu starfi í haust eða fyrr t.d. í mötuneyti. Mætti vera utan Reykjavíkursvæðisins. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir 16. júlí merkt: „Matreiðsla — 6313." Ný starfsgrein Viðskiptafræðingur eða maður með hlið- stæða menntun óskast. Um nýja starfs- grein er að ræða sem krefst,þjálfunar hér heima og erlendis. Umsóknir ásamt upp- lýsingum um menntun, aldur og fyrri störf óskast send á Mbl. merkt: „Ötull — 2433". fyrir 15. þ.m. Ritari Kennarar Stórt bifreiðaumboð óskar eftir að ráða ritara í hálfsdags starf. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi góða íslensku- og enskukunnáttu. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Morgun- blaðinu fyrir 17/7 merktar: „Bifreiða- umboð—61 1 5". Keflavík — skrifstofustarf Ofnasmiðja Suðurnesja h/f óskar eftir starfskrafti. Starfið er fjölbreytt og unnið að mestu sjálfstætt. Æskilegt er að um- sækjandi geti hafið störf sem fyrst. Gott kaup/ GÓÐUR STARFSKRAFTUR. Ofnasmiðja Suðurnesja h/f Vatnsnesvegi 12. 230 Keflavík. Uppl. mánudaginn 1 1. júlí (ekki í síma) Skrifstofustörf Opinber stofnun óskar að ráða í eftirtalin störf: 1 Almenn skrifstofustörf, afgreiðsla og vélritun. Vélritunarkunnátta. 2. Almenn skrifstofustörf, útreikningur og undirbúningur gagna undir tölvu- vinnslu. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf leggist inn á augld Mbl. fyrir 11. júlí. merkt „L—6310". Sorphaugar — Gæzla — Vélavinna Hafnarfjarðarbær leitar tilboða í gæslu og vélavinnu á sorphaugum við Hamranes, austan Krísuvíkurvegar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverk- fræðings, Strandgötu 6. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 21 júlí *'¦ '*'¦ Bæjarverkfræðingur Skólastjóra og þrjá kennara vantar að grunnskóla Hríseyjar. Gott húsnæði á staðnum. Nánari upplýsingar gefur Ás- laug Kristjánsdóttir síma: 61728 eða 61707. Skólanefndin. Skrifstofustarf Innflutningsfyrirtæki vill ráða starfskraft til starfa sem fyrst. Umsóknir með upplýs- ingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „I — 611 8". Hjúkrunar- fræðingur Hjúkrunarforstjóra vantar í St. Jósefsspít- ala í Hafnarfirði, þarf helst að geta hafið störf 1. okt. n.k. Eða þá eftir nánara samkomulagi. Ennfremur vantar nú þegar hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða í fullt starf eða í hlutavinnu. Nánari upplýsingar í skrifstofu spítalans, sími: 501 88 milli kl. 3 og 5 daglega. Spítalastjórnin. Vanur auglýsingateiknari óskast til starfa nú þegar.Við bjóðum: /. Góðan daginn. 2. Góð laun. 3. Mikla vinnu. Einungis skriflegum umsóknum verður svarað. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknarfrestur til 20. júlí. A uglýsingaþjónustan, Laugavegi87, Po. box. 5075. Staða ritara í skrifstofu borgarlæknis er laus til um- sóknar. Væntanlegir umsækjendur þurfa að vera vanir vélritarar, vera vel að sér í íslenzku og hafa nokkra tungumálakunn- áttu. Laun skv. kjarasamningi Starfsmanna- félags Reykjavíkurborgar við borgina. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu borgarlæknis fyrir 25. júlí. Borgar/æknir Einkaritari Flugleiðir h.f. óskar eftir að ráða einkaritara sem allra fyrst. Starfið felst m.a. í bréfaskriftum á íslenzku og ensku auk skjalavörzlu. Stúdentspróf eða sam- bærilegt menntun er æskileg. Umsóknareyðublöð fást á aðalskrifstofú, Lækjargötu 2, Umsóknir sendist starfsmannahaldi fyrir 15. þ.m. Flugleiðir h. f. Hjúkrunarfræðing vantar í afleysingar á næturvaktir. Ljós- móðir kemur til greina. Upplýsingar á skrifstofu sími 26222. Elli og Hjúkrunarheimilið Grund. Hellisandur Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6741 og afgreiðslumanni í Reykjavík, sími 10100. Innflutningsdeild Sambandsins óskar eftir að ráða í eftirtalin störf strax: 1. Innkaupafulltrúa í innkaup á mat- vöru o.fl frá innlendum og erlendum framleiðendum. 2. Sölustjóra í sölu á búsáhöldum og verkfærum. Samvinnuskóla- eða hliðstæð menntun og reynsla á þessum sviðum æskileg. Umsóknir sendist starfsmannastjóra, sem gefur nánari upplýsingar. Farið verð- ur með umsóknir sem trúnaðarmál. Samband ísl. samvinnufélaga. Blaðburðarfólk óskast í Ytri Njarðvík. Uppl í síma 2351. Járniðnaðarmenn Landssmiðjan óskar eftir að ráða plötu- og ketilsmiði og rafsuðumenn. Upplýsingar í síma 20680. Landssmiðjan. Skrifstofustarf Þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða starfskraft. Viðkomandi þarf: — að vera vel að sér í íslenzku — að hafa góða framkomu — að eiga gott með að umgangast fólk — að kunna vélritun — að vera á aldrinum 20 — 35 ára. Við bjóðum: — gott andrúmsloft á vinnustað — góð laun fyrir réttan aðila — fjölbreytt og skemmtilegt starf. Þær eða þeir, sem vildu sinna þessu leggi nöfn sín ásamt upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf, launakröfur, heim- ilisfang og símanúmer ásamt því, sem máli kann að skipta inn á afgr. Mbl. fyrir 21. júlí n.k. Merkt: „Trúnaðarmál — 1806". Bústaðasöfnuður hyggst ráða starfsmann til aðstoðar sóknarprestinum við barna og félagsstarf og húsvitjanir. Uppl veitir séra Ólafur Skúlason, en umsóknir sendist for- manni sóknarnefndar Ásbirni Björnssyni, Grundargerði 20 fyrir 1 5. ágúst. Tannlæknar Tannsmiður með góða þjálfun í gull- og plastvinnu óskar eftir vinnu út á landi eða í Reykjavík. Tilboð sendist Mbl. Merkt: „Tannsmiður — 631 6".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.