Morgunblaðið - 10.07.1977, Page 27

Morgunblaðið - 10.07.1977, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 10. JULt 1977 27 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Síldarmatsmaður Maður með síldarmatsréttindi óskast til starfa í haust á síldarsöltunarstöð á Reykjavíkursvæðinu. Umsóknir sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Síldarmatsmaður — 631 4". Matreiðslumaður með meistararéttindi óskar efstir góðu starfi í haust eða fyrr t.d. í mötuneyti. Mætti vera utan Reykjavíkursvæðisins. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir 16. júlí merkt: „Matreiðsla — 6313." Ný starfsgrein Viðskiptafræðingur eða maður með hlið- stæða menntun óskast. Um nýja starfs- grein er að ræða sem krefsbþjálfunar hér heima og erlendis. Umsóknir ásamt upp- lýsingum um menntun, aldur og fyrri störf óskast send á Mbl. merkt: „Ötull — 2433". fyrir 1 5. þ.m. Ritari Stórt bifreiðaumboð óskar eftir að ráða ritara í hálfsdags starf. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi góða íslensku- og enskukunnáttu. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Morgun- blaðinu fyrir 17/7 merktar. „Bifreiða- umboð—61 1 5". Keflavík — skrifstofustarf Ofnasmiðja Suðurnesja h/f óskar eftir starfskrafti. Starfið er fjölbreytt og unnið að mestu sjálfstætt. Æskilegt er að um- sækjandi geti hafið störf sem fyrst. Gott kaup/ GÓÐUR STARFSKRAFTUR. Ofnasmiðja Suðurnesja h / f Vatnsnesvegi 12. 230 Keflavík. Uppl. mánudaginn 1 1. júlí (ekki í síma) Skrifstofustörf Opinber stofnun óskar að ráða í eftirtalin störf: 1 Almenn skrifstofustörf, afgreiðsla og vélritun. Vélritunarkunnátta. 2. Almenn skrifstofustörf, útreikningur og undirbúningur gagna undir tölvu- vinnslu. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf leggist inn á augld. Mbl. fyrir 1 1. júlí. merkt „L—631 0". Sorphaugar — Gæzla — Vélavinna Hafnarfjarðarbær leitar tilboða í gæslu og vélavinnu á sorphaugum við Hamranes, austan Krísuvikurvegar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverk- fræðings, Strandgötu 6 Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 21 . júlí k* Bæjarverkfræðingur Kennarar Skólastjóra og þrjá kennara vantar að grunnskóla Hríseyjar. Gott húsnæði á staðnum. Nánari upplýsingar gefur Ás- laug Kristjánsdóttir síma: 61728 eða 61707. Skólanefndin. Hellisandur Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6741 og afgreiðslumanni í Reykjavík, sími 10100. Jltotgitiiftjiftfrifr Skrifstofustarf Innflutningsfyrirtæki vill ráða starfskraft til starfa sem fyrst. Umsóknir með upplýs- ingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „I — 611 8". Hjúkrunar- fræðingur Hjúkrunarforstjóra vantar í St. Jósefsspít- ala í Hafnarfirði, þarf helst að geta hafið störf 1 . okt. n.k. Eða þá eftir nánara samkomulagi. Ennfremur vantar nú þegar hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða í fullt starf eða í hlutavinnu. Nánari upplýsingar í skrifstofu spítalans, sími: 501 88 milli kl. 3 og 5 daglega. Spítalastjórnin. Vanur auglýsingateiknari óskast til starfa nú þegar.Við bjóðum: 1. Góðan daginn. 2. Góð laun. 3. Mikla vinnu. Einungis skriflegum umsóknum verður svarað. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknarfrestur til 20. júlí. A uglýsingaþjónustan, Laugavegi 87, Po. box. 5075. Staða ritara í skrifstofu borgarlæknis er laus til um- sóknar. Væntanlegir umsækjendur þurfa að vera vanir vélritarar, vera vel að sér í íslenzku og hafa nokkra tungumálakunn- áttu. Laun skv. kjarasamningi Starfsmanna- félags Reykjavíkurborgar við borgina. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu borgarlæknis fyrir 25. júlí. Borgarlæknir Einkaritari Flugleiðir h.f. óskar eftir að ráða einkaritara sem allra fyrst. Starfið felst m.a. í bréfaskriftum á íslenzku og ensku auk skjalavörzlu. Stúdentspróf eða sam- bærilegt menntun er æskileg. Umsóknareyðublöð fást á aðalskrifstofú, Lækjargötu 2, Umsóknir sendist starfsmannahaldi fyrir 1 5. þ.m. Flugleiðir h. f. Innflutningsdeild Sambandsins óskar eftir að ráða í eftirtalin störf strax: 1. Innkaupafulltrúa í innkaup á mat- vöru o.fl frá innlendum og erlendum framleiðendum. 2. Sölustjóra í sölu á búsáhöldum og verkfærum. Samvinnuskóla- eða hliðstæð menntun og reynsla á þessum sviðum æskileg. Umsóknir sendist starfsmannastjóra, sem gefur nánari upplýsingar. Farið verð- ur með umsóknir sem trúnaðarmál. Samband ísl. samvinnufélaga. Blaðburðarfólk óskast í Ytri Njarðvík. Uppl í síma 2351 pltj tgtmirlfife % Járniðnaðarmenn Landssmiðjan óskar eftir að ráða plötu- og ketilsmiði og rafsuðumenn. Upplýsingar í síma 20680. Landssmiðjan. Skrifstofustarf Þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða starfskraft. Viðkomandi þarf: — að vera vel að sér í íslenzku — að hafa góða framkomu — að eiga gott með að umgangast fólk — að kunna vélritun — að vera á aldrinum 20 — 35 ára. Við bjóðum: — gott andrúmsloft á vinnustað — góð laun fyrir réttan aðila — fjölbreytt og skemmtilegt starf. Þær eða þeir, sem vildu sinna þessu leggi nöfn sín ásamt upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf, launakröfur, heim- ilisfang og símanúmer ásamt því, sem máli kann að skipta inn á afgr. Mbl. fyrir 21. júlí n.k. Merkt: „Trúnaðarmál — 1806". Bústaðasöfnuður hyggst ráða starfsmann til aðstoðar sóknarprestinum við barna og félagsstarf og húsvitjanir. Uppl veitir séra ólafur Skúlason, en umsóknir sendist for- manni sóknarnefndar Ásbirni Björnssyni, Grundargerði 20 fyrir 1 5. ágúst. Hjúkrunarfræðing vantar í afleysingar á næturvaktir. Ljós- móðir kemur til greina. Upplýsingar á skrifstofu sími 26222. Elli og Hjúkrunarheimilið Grund. Tannlæknar Tannsmiður með góða þjálfun í gull- og plastvinnu óskar eftir vinnu út á landi eða í Reykjavík. Tilboð sendist Mbl. Merkt: „Tannsmiður — 631 6".

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.