Morgunblaðið - 10.07.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 10.07.1977, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JULl 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Handavinnu- kennara Handavinnukennara stúlkna, hálf staða, vantar að gagnfræðaskólanum í Hvera- gerði næsta vetur. Nánari uppl. gefur, Bjarni Eyvindarsson form. skólanefndar. sími 99 — 4200 eða 41 53. Skólanefnd Ölfusskólahverfis. Bæj jarntan Við óskum eftir að ráða bæjarritara fyrir einn af viðskiptavinum okkar. Nánari uppl. eru veittar á skrifstofu okkar á mánudag og þriðjudag, (ekki í síma). Árni Björn Birgisson, Reynir Ragnarsson löggiltur endurskoðendur, Tjarnargötu 14, Reykjavík. Frá Barnaskólanum Selfosss Nokkra kennara vantar að skólanum næsta vetur. Upplýsingar veita undir- ritaður í síma 99-1498 og formaður skólanefndar í síma 99-1 640. Skólastjóri Skólastjóra og handavinnu- kennara drengja vantar að Gagnfræðaskólanum að Hvols- velli. Umsóknir sendist fyrir 14. júlí til formanns skólanefndar, Ólafs Sigfús- sonar. Rannsóknar- stofnun í Reykjavík óskar að ráða lífefnafræðing eða efnafræðing í sumar eða haust. Áhugavert framtíðarstarf. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 22. júlí merktar: „R — 6062". Skrifstofustarf er laust til umsóknar hjá þekktu fyrirtæki í Reykjavík. Verzlunarskóli eða hliðstæð menntun. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist inn á Morgunblaðið, fyrir 14. júlí, merkt: „Framtíðarstarf — 631 2." raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar M^sstatí œðisftokksins\ ^á^tcBð^flúkksms Ólafsfjörður Umræðufundur um Utanríkis- og öryggismál Sjálfstæðisfélag Ólafsfjarðar boðar til almenns félagsfundar með Guð- mundi H. Garðarssyni, alþingismanni, er flytur framsöguræðu um utanrikis og öryggismál. Fundurinn verður haldinn miðviku- daginn 13. júli n.k. í félagsheimilinu Tjarnarborg Ólafsfirði og hefst kl. 20:30. fundir — mannfagnaðir Flugvirkjafélag íslands Félagsfundur verður haldinn miðvikudag- inn 13/7 kl. 20 að Brautarholti 6. Áríðandi mál á dagskrá. St/órnin. bátar — skip Skip óskast á söluskrá. Vegna mikillar sölu undanfarið óskum við eftir öllum stærðum af skipum á söluskrá Höfum sérstaklega verið beðnir að útvega þessar stærðir: Eikarbáta 12—20 tn. Stálbáta 50—70 tn. og 90—105 tn. Nótaskip 200----300 tn Aðalskipasalan. Vesturgötu 1 7. Simar 2-88-88. og 2-65-60. tifkynningar Vegna sumarleyfa verða verksmiðja og skrifstofur okkar lokaðar 18. júlítil 13. ágúst. Sælgætisgerðin Freyja s. f. LOKAÐ vegna sumarleyfa í eina viku 18—25. júlí UNDU-UMBOÐIÐ H.F. Sólv.götu 48, Símar 22785-6 Renault — BMW viðgerðaverkstæði okkar verður lokað vegna sumarleyfa frá 25. júlí til 2. ágúst. Kristinn Guðnason h. f., Suðurlandsbraut 20. Til Volvoeigenda Vegna sumarleyfa verða verkstæði vor að Suðurlandsbraut 1 6 og Hyrjarhöfða 4, lokuð dagana 1 1 júlítil 8. ágúst. Veltir h. f. Lokað Skrifstofan verður lokuð vegna sumar- leyfa frá 18. júlí n.k. til 2. ágúst. Skrifstofa Rannsóknastofnana atvinnuveganna Hátúni 4a, R. Hitatæki Hf. Skrifstofa okkar verður lokuð vegna sum- arleyfa frá 1 1. júlí 1 97aqw Tilkynning frá Bifreiðaeftirliti ríkisins í Reykjavík og Hafnarfirði Vegna sumarleyfa starfsfólks verður að draga mjög úr starfsemi stofnunarinnar á tímabilinu frá 18. þ.m. til 12. ágúst, að báðum dögum meðtöldum. Prófdeild verður lokuð og engin aðalskoð- un verður auglýst á nefndu tímabili, en tekið verður á móti nauðsynlegum um- skráningum, eigendaskiptum og nýskrán- ingum. Bifreiðaeftirlit ríksiins. Hestamenn, ræktunar- menn Til afnota er að írafelli í Kjós stóðhestur- inn Gustur (724) frá Kröggólsstöðum. Reykja víkurdeild. veiöi Silungsveiði (Væn bleikja) í fremur afskekktum vötnum, Lambavötnum í Reykhólasveit. Seldar eru 4 stangir á dag. Veiðileyfi eru seld í Eignasölunni, Ingólfsstræti 8, Reykjavík sími 19540. na uöungarupp boö Nauðungaruppboð sem auglýst var í 73. 74. og 76. tölublaði Lögbirtingarblaðsins 1976 á fasteigninni Tjarnargata 17 efri hæð í Keflavík, þinglesin eign Kristins Hlíðars Kristinssonar fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 14. júlí 1977 kl. 10.00f.h. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð á réttindum Kristófrs Reykdal i jörðinni Gljúfurárholti í Ölfushreppi, áður auglýst i Lögbirtingablaði 26. jartúar, 2. og 9. febrúar 1977, fer fram, samkvæmt kröfum Útvegsbankans i Reykjavik, Landsbankans i Reykjavik og lögmannanna Skúla J. Pálmasonar, Magnúsar Sigurðsson- ar, Hákonar H. Kristjónssonar, Hauks Jónssonar og Ólafs Axelssonar, á eigninni sjálfri föstudaginn 15. júli 1977 kl. 16.00. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á einum hektara lands úr óskiptri skógar- spildu, sem er sameign Óskars Lárussonar og fleiri aðilja, í landi Drumboddsstaða í Biskupstungum, áður auglýst í Lög- birtingablaði 26. janúar, 2. og 9. febrúar 1977, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 15. júli 197 7 kl. 13.00 sam- 'kvæmtftröfu Hafþórs Jónssonar, lögfræðings, Reykjavik. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Þórustígur 30 efri hæð í Njarðvík. Þinglesin eign Karls A. Guð- jónssonar og Sigrúnar Gunnlaugsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 14. júlí 1977 kl. 13.00. Bæ/arfógetinn í Njarð v/'k. biiar Volkswagen 1300 Til sölu nokkrir Volkswagen 1300 árq 1973. Bílaleigan Fari, Hverfisgötu 18, sími27060. Til sölu af sérstökum ástæðum er Mazda 616 coupé árg. 1974. Góður og vel með farinn bíll. Verð 1300 þús. Ekinn 51. þús. Uppl. í síma 1 5737 í dag og eftir kl. 7 næstu daga. Einnig Volga, ekinn 71 þús. :rg. '73, einn eigandi. Ennfremur 14 feta hraðbátur á vagni. Verð tilboð. Uppl. ísíma 23635.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.