Morgunblaðið - 10.07.1977, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.07.1977, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JÚLt 1977 29 smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar SIMAR. 11798 og 19533. Kl. 09.30. Gönguferð á Hvalfell (848 m.) og að Glym. hæsta fossi landsins. Fararstjóri: Jörundur Guðmundsson, Verð kr. 1800 gr. v. bilinn. Kl. 13.00. Gönguferð um Breiðdal að Kaldárseli. Létt ganga. Fararstjóri: Þorgeir Jóelsson. Verð kr. 1000 gr. v/bilinn. Farið frá Umferðmiðstöðinni að austanverðu. Sumarleyfisferðir. Gönguferð um Horn- Strandir. 9 dagar. Flogið til fsafjarðar, siglt til Veiði- leysufjarðar. Gengið baðan til Hornavikur og síðan austur með ströndinni til Hrafns- fjarðar með viðkomu á Orangajökli. Sprengisandur — Kjölur. 6 dagar. Ekið norð- ur Sprengisand, með við- komu i Veiðwvötnum, Ey- vindarkofaveri og viðar. Gehgið í Vonarskrað. Ekið til baka suður Kjöl Gist i hús- um. Elim Grettisgötu 62. Almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Nýtt líf Vakningarsamkoma kl. 3. Beðið fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Rl i ROtR Sunnud. 10.7. kl. 13 Skálafell ---- Hellisheiði. Fararstj. Haraldur Jóhanns- son. Verð 800 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.Í., vestanverðu. Sumarleyfisferðir: 1. 15.—21. júli Skaga- fjörður með Hallgrimi Jónas- syni. 2. 18.—26. júlí Furufjörður með Kristjáni M. Baldurs- syni. Verð 15700 kr. 3. 14.—21. júli Grænland með Sólveigu Kristjáns- dóttur. Munið Noregsferðina. Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, sími 14606 Útivist. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6 a i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Fíladelfía Keflavík Samkoma verður i dag kl. 2 e.h. Gestir frá Finnlandi taka þátt i samkomunni. Verið vel- komin. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindis i kvöld sunnudag kl. 8. Fíladelfía Almenn guðþjónusta i kvöld kl. 20. Ræðumaður Einar J. Gislason. Fórn tekin fyrir trú- boðasjóð. Atvinna fyrir stúlku í Svíþjóð Nú þegar islenska barnfóstr- an okkar hættir óskum við eftir annarri frá 1. sept. '77 sem vildí vera hjá okkur i eitt ár. Við borgum ferðina til Stockholm, þar sem við búum. Skrifið svar á islensku, sænsku eða ensku. með heimilisfangi og sima. Lars og Inger Nilsson Tullinge Strand 30 B 14600 Tullinge Sverige. Sænsk fjölskylda búsett í Stokkhólmi óskar eft- ir au-pair, frá sept. Friar ferð- ir. Eigið hefbergi. B. Backlund, Terrassvágen 5, S-19144 Sollentuna. Sverige. AU PAIR óskast til ungra fjölskyldna. Góðir skólar i nágrenninu. Mrs. Newman, 4 Cricklewood Lane. London NW2, Eng- landi. • tapáð fundíö ___\*A___i Upphlutsvesti tapaðist fyrir 1 '/2 mánuði á Högunum. Skilvis finnandi hringi i sima 1 8876 húsnæöi f boði Grindavík Höfum til sölu m.a. Mjög gott eldra einbýlishús við Borgarhraun. Vandaða hæð i tvibýlishúsi við Víkurbraut. Viðlagahús, sem fæst i skipt- um fyrir ódýrari eign, milli- gjöf i peningum. Fasteigna- og skipasala Grindavíkur, simi 8058 og 8383. húsnæöi óskast Sérhæð — einbýlis- hús ágúst — september Hjón með 3. börn óska eftir að taka á leigu 5 herb. ser- hæð eða einbýlishús frá og með mánaðarmótum ágúst — sept. Vinsamlegast hringið i sima 76288. Tamningar Get tekið nokkur hross i tamningu i sumar. Sigurður Ó. Ragnarsson. Oddastöðum, Borgarfirði, simi um Skarð. ~T tilkynningar JL-LX Bændur Höfum fyrirliggjandi létta nælonhólka fyrir heyblásara einnig ódýrar nælonyfir- breiðslur yfir hey. Póstsendum. Seglagerðin Ægir, Eyjagötu 6, simar: 1 3320 og 1 4093. I til sötu í t----Jt/lft AJVL ...jM ...-+ - J Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82. s. 31330._____________ Svefnsófar Nýjir gullfallegir aðeins kr. 19. þús. Sendum gegn póst- kröfu. Sófaverkstæðið, Grettisgötu 69, sími 1 2203 og 20266. óskast keypt Brotamálmur er fluttur i Ármúla 28 sími 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. raðauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu iðnaðarfyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu, eitt sinnar teg- undar, mjög margar dýrar sjálfvirkar vélar og því lítil mannskapsþörf, miklar hrá- efnabirgðir, leiguhúsnæði, margir mögu- leikar á greiðslufyrirkomulagi. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sín ásamt símanúmeri inn á augl.deild Mbl. merkt: Einstakt tækifæri — 2434. ___________ Bakarí Bakarí til sölu á Stór-Reykjavíkursvæðinu með góð viðskiptasambönd. Þeir, sem áhuga hafa sendi nöfn sín fyrir 1 6. júlí til Mbl. merkt: „B-2161". SaltsNd og sykursíld Eigum enn til saltsíld óg sykursíld. Fiskverkunars töð B. Ú. R. við Meistaravelli Til sölu í verslun 3 kassaborð með færibandi og stólum. Á sama stað er til sölu mjólkurkælir. Upplýsingar í síma 30420 og 14376 eftir kl. 16 — 1 9 á morgun, mánudag. Fiskiskip Höfum til sölu 108 rúml. eikarbát, smíð- aðan 1950, endurbyggður 1976, með 600 ha. Cumminvél 1 972. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍMM 29500 Hesthús til sölu 5—6 hesta hús til sölu í Víðidal (Gæti verið fyrir 8 hesta). Lysthafendur leggi inn nafn og síma til Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: Hesthús 2431. Til sölu húsnæði ca. 50 fm sem er alveg sér (skúr) vel útlítandi, er nota má til ýmisskonar starf- semi. Húsnæðið er bjart m. stórum gluggum, tvöföldum, opnanlegum hurðum, sem hægt er að aka alveg að. Vel upphitað, góð lýsing, vatn, niðurfall. Húsnæðið er rétt við Miðbæinn gamla. Sími á daginn 27090 og á öðrum tíma í s. 24584. ýmislegt Lánasjóður íslenskra námsmanna Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknarfrest um haustlán til 3. ágúst n.k. vegna seinkunnar á umsóknareyðublöðum. Umsóknarfrestur og afgreiðslutimi lánanna veturinn 1977—'78 verður þvi eftirfarandi. Umsóknar- Afgreiðsla frestur hefst Sumarlán og haustlán Almenn lán Vorlán Vor- og sumarlán 3. ágúst 1 5. okt. 1 5. jan. 1 5. april 1 5. okt. nám erl. 1 5. nóv. nám á (sl. 1. mars 1. april 1. júli Sé umsókn ekki skilað fyrir tiltekinn frest verður hún tekin inn með umsóknum sem berast fyrir næsta umsóknarfrest. Þannig að t.d. umsókn um haustlán verður ekki afgreidd fyrr en með almennum lánum ef hún er ekki send sjóðnum fyrir 3. ágúst. Reykjavík 8. júlí 1977. Lánasjóður íslenskra námsmanna. húsnæði óskast íbúð óskast 3—4 herbergja íbúð óskast til leigu í nýju húsi eða nýlegu fyrir einhleypan starfsmann þýska sendiráðsins frá 1.10. 1977 til h.u.b. 2 ára. — Uppl. í síma 19535/36 millikl. 9 og 17. íbúð 3 herbergi og eldhjús óskast frá 1 —15. ágúst um óákveðinn tíma fyrir hjón með 2 börn. Upplýsingar í síma 16576 á skrifstofutíma. Verzlunarpláss óskast fyrir sér- og gjafavöruverzlun á góðum stað í Reykjavík, nú þegar eða í síðasta lagi 1. okt. n.k. Vinsamlega hringið í síma 66566. tilboð — útboð Tilboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar sem skemmdar eru eftir umferðaróhöpp BMW 3, OL, árg '73. Galant GL, árg. '75. Bifreiðarnar verða til sýnis að Dugguvogi 9—1 1 mánudaginn 1 1. júlí n.k. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora Suðurlandsbraut 4 fyrir kl. 17 á þriðju- dag. Sjóvá, bifreiðadeild. Útboð Tilboð óskast í lagningu 4. áfanga dreifikerfis Hitaveitu Akureyrar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Akureyrar, Hafnarstræti 88, Akureyri. frá og með 6. júli 1 977, gegn 10 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofum Akureyrarbæjar. Geislagötu 9, Akureyri, mánudaginn 18. júli 1977 kl. 14. Akureyrí 2 júli 1977 Hitaveita Akureyrar. óskast keypt Iðnaðarhúsnæði óskast til kaups á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Ca. 250—400 fm. Má vera á hvaða byggingarstigi sem er. Tilboð merkt Iðn- aðarhúsnæði 2432 óskast sent Mbl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.