Morgunblaðið - 10.07.1977, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 10.07.1977, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JULI 1977 33 Þrír mögnleikar 1BB&- Vatnspípurnar hafa gefið sig á einum stað, og til eru þrír möguleikar á því að skrúfa fyrir vatnið. Hvaða krani er það, sem þarf að skrúfa fyrir? Svar annars staðar á síðunni. \U/~- ^É^ 7B££>- Kamel- tíyrið ERFIÐLEIKAR ( eyðimörku geta verið miklir og imsjafnír. Kamel dýrin verða oft að ferð- ast um eyðimerkursandana daga og sólarhringum saman án vökva og matar. En margt er furðulegt í sköpunarverkinu. Hnúðarnir tveir á kameldýrunum eru eins konar forðabúr fyrir þess- ar skepnur. Fitan f hnúðunum breytist f vatn og menn hafa reiknað út, að 500 grömm af fitu f hnúðunum verði um það bil að hálfum lftra vatns við umbreytinguna. Þegar kamel- dýrin hafa ekki fengið vatn f mörg dægur geta þeir misst um það bil fjórða hlutann af þyngd sinni. Og þegar þau komast svo f vatnsból aftur, geta þau f ró og spekt drukkið allt að 100 Iftrum f sama skipt- ið! Þú Guð, sem stýrir stjarnaher og stjórnar veröldinni. í straumi lífsins stýr þú mér með sterkri hendi þinni. Stýr minni hönd að gjöra gott að gleði ég öðrum veitir. Svo breytni mín þess beri vott að barn þitt gott ég heiti. Vald. Briem. 'Z mu bubj5| jijXj jsijnJHS :jbas — Minning Guðmundur Framhald af bls. 33 ur, kvæntur Sigriði Jensdóttur, og Snjólaug, vefnaðarkennari, gift Guðbrandi Brynjúlfssyni. Konu sina missti Guðmundur árið 1963, var það honum og börn- unum þungt áfall. Börnin voru þá á mjög viðkvæmum aldri, og kom nú vel i ljós hæfni Guðmundar til að halda saman hópnum sinum, og siðar lofa þeim aó menntast og læra það sem hugur þeirra stóð til. Var það hans ánægja, er hann fullorðnaðist, að fylgjast með hversu vel þeim vegnaði. Börnin hans voru líka mjög samrýnd og sérlega góð við föður sinn, kom það ekki sist fram, þegar hann þurfti mest á að halda í veikind- um sinum. Þá eru ótaldar ánægju- stundirnar er hann hafði af litlu afabörnunum sínum, en þau voru orðin sex að tölu. Siðasta ár ævi sinnar átti Guðmundur við mikla vanheilsu að stríða, og vissi hann gjörla, að hverju stefndi. Guð- mundur tók þessu mótlæti og veikindum með stakri þolinmæði og sérlega miklum sálarstyrk. Blessuð sé mínning hans. Far þú ! f riði. Friður guðs þig blessi. Hafðu þökk fvrir alll og allt. Við vottum öllum aðstandend- um hans fyllstu samúð okkar, og biðjum guð að styrkja þau. Æskuvinir. Þ.A., B.G., F.G. Nýjasta bleian frá Mölnlycke heitir f\ vll\ Hún er T-laga og er með festingum á hliðunum. Kvik bleian er örugg þar sem hún situr rétt á barninu, og færist ekki aftur. MYNDSKERAR Tréskurðarjárn í sérflokki Yfir ÍOO geröir og stæröir? Hringiö eöa skrifiö eftir myndalistum. / Sendum I póstkröfu HAGALL SF Sími: Ql -7*288 P.O.Box 9153 129 Rvík. ^W AUGLYSINGATEIKIVIISTOFA MYNDAMÓTA Aðalstræti 6 simi 25810 Innflytjendur Byrjió vikuna vel á vörusendingu með ISCARGO. Evrópupapppírarnir tilbúnir strax á mánudegi. Fíjótt og veí með flugL ISCARGO HF. Reykjavíkurflugvelli Símar: 10541 og 10542 Telex: 2105 Iscarg-is /SCARGO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.