Morgunblaðið - 10.07.1977, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 10.07.1977, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JULÍ 1977 Minning—Guðmundur Bárðarson frá ísafirði F. 9/2 1918. D. 27/6 1977. Guðmundur var fæddur ísfirð- ingur, sonur heiðurshjónanna Hólmfriðar Guðmundsdóttur og Bárðar Guðmundssonar, bókbind- ara. Nú þegar góðvinur okkar Guð- mundur Bárðar er horfinn sjón- um okkar, flykkjast ótal minning- ar fram í hugann, minningar frá æskuárunum, og allar vinarminn- ingarnar gegnum 011 árin. Þessar minningar eru allar góðar, bjart- ar og skemmtilegar, og þökkum við þær allar. Guðmundur var skemmtilegur félagi, traustur og góður vinur vina sinna. Guð- mundur stundaði nokkuð sjó- mennsku á yngri árum, eins og venja var flestra ungra manna á þessum slóðum, tók síðan vél- stjórapróf og varð vélgæsla hans ævistarf bæði til sjós og siðar í landi, lengst af i frystihúsinu Norðurtanga hf. á isafirði. Guð- mundur var mjög vel liðinn í sínu starfi, skyldurækinn, laginn og samvizkusamur með allt er hon- um var trúað fyrir. Guðmundur kvæntist 1944 Mar- gréti Bjarnadóttur, vefnaðar- kennara frá Akureyri, var það honum mikið gæfuspor. Frú Mar- grét var mikil myndarkona í sjón og reynd, bjuggu þau á Ísafirði allan sinn búskap, eignuðust þrjú myndarbörn sem nú eru uppkom- in og nýtir þjóðfélagsþegnar. Hólmfríður, magíster, gift Ole Lindquist. Bárður, tæknifræðing- Framhald á bls. 'iH f~ ~\ NY VERZLUN Frímerkjamiðstöðin hefur opnað nýja verzlun að Laugavegi 15. Allt fyrir frímerkjasafnara. Allt fyrir myntsafnara. Landsins fjölbreyttasta úrval spila og gestaþrauta. Spáspil, ótal gerðir. íslenzku spilin eftir Mugg. Biðjið um ókeypis kynningareintak af FM fréttum. FrímerkjamÍÖStÖÖÍn, Laugavegi 15, simi 23011 Frímerkjamiöstöðin, Skóiavörðustíg 21 a. sími 21170 VARAHLUTIR í jeppana eru nú sífellt að berast Eigum einnig blæjur á jeppa. ¦ •-.'•iM'Hrlj -xrt , ?£ t %- ¦¦=--•. Allf á Sama Stað Uugavegí 118 - Sími 22240 EGILL VILHJÁLMSSON HE EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLADLNU ak;lysi\(;a- síminn kr: 22480 Popp The Beatles At the Hollywood Bowl Bee Gees Here at last Bee Gees — Live Best of Brittain Brand X Moroccan Roll Colosseum II Electric Savage Dr. Feelgood Sneakin 'Suspicios The Greeme Edge Band Paradise Ballroom Kenny Loggins Celebrate me home Marie Osmond This is the way that 1 feel Pinball Rock Ýmsir listamenn Rock Follies of '77 Smokie Gr. Hits Strawbs Burning for you Woody Woodmansey's U. Boat. SoulOi g Disco Block Busters 20 orginal hits Boney M. Love for sale Boney M. Take the heat of me B.T. Express Function at the function Commodores Zoom Dance to the music 20 orginal hits Disco Rock 20 orginal hits Disco 20 orginal hits Mind Bender 20 orginal hits Natalie Cole Unpredictable Ohio Players Angel Rita Coolidge Anytime. . . Anywhere Stylistics Sun & Soul Super Disco Orginal hits Tavares Love Storm Gamlaroggódar álágu verði Animals The Beach Boys Cliff Richard Cliff Richard Dave Clark Five David Cassidy Diana ROss and the Supremes Diana Ross and the Supremes Hot shots The Mamas and the Papas The Mamas and the Papas Nat King Cole Roger Whittaker Paul Robeson Barbara Streisand Pat Boone Fats Domino og margar The most of Good Vibrations Everybody needs someone to love Live The best of Gr. hits Stop in the name of love Baby love Ýmsir listamenn Monday Monday People like us At the sands Durham town The best of vol. 1 og 2. My name is Barbara The best of Fantastic Fats fleiri. . . FALKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8 OG LAUGAVEGI 24. ®

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.