Morgunblaðið - 10.07.1977, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 10.07.1977, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JÚLl 1977 tfiömiupA Spáin er fyrir daginn í dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríi Þú getur svo sannarlega hlakkað til kvöldsins, það verður skemmtilegt og þú kynnist nýju og skemmtilegu fólki. Nautið 20. apríl — 20. maí Reyndu að framkvæma eitthvað af hug- mvndum þfnum, annars koma þær eng- um að gagni. Eyddu ekki um efni fram og vertu heima f kvöld. Tvíburarnir 21. maf — 20. júní Ef þú hefur f hyggju að fjárfesta skaltu ekki hika við að gera það f dag. Þetta er þinn happadagur. Hrósaðu þeim sem það eiga skilið. &ÍSZ Krabbinn 21.júní — 22. júll Re.vndu að koma þfnum málum f lag áður en þú ferð að skipta þér af annara mál- um. Ef þú kvst einveru og ró skaltu bara draga þig f hlé. Þú kemur sennilega miklu f verk og það sem þú gerir verður vel gert. Einbeitnii og nákvæmni eru þfn einkunnarorð f dag. Ljónið 4 23. júll — 22. ágúst Mærin 23. ágúst — 22. spet. Þú ferð sennilega f stutt en skemmtilegt ferðalag f dag. Flýttu þér hægt, og mundu að kemst þó hægt fari. Kvöldið verður rólegt. Vogin 23. sept. 22. okt. Vertu ekki með fýlusvip þó þú þurfir að gera eitthvað sem þér þykir ekki skemmtilegt. Lffið er ekki alltaf dans á rósum. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Vinur þinn er uppfullur af nýjum hug- myndum. en gerðu ekkert sem virðist tvfsýnt. Astarævintýri virðist í uppsigl- ingu f kvöld. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Dagurinn verður. frekar rólegur og við- burðasnauður. Sfattu við gefin loforð og borgaðu allar gamlar skuldir. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Það þjónar iitium tilgangi að syrgja hið liðna. Það sem orðið er verður ekki aftur tekið. Einbeittu þér að framtfðinni og hresstu þig við. ff íjf Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Taktu tillit til skoðana annarra. Og gerðu ekkert í flýtl, þú kynnir að sjá eftir þvf seinna. Vertu heima f kvöld með fjöl- skyldunni... Fiskarnir 19. feb.—20. marz Láttu ekki smjaðrara villa þér sýn. Stattu fast á þfnu og framkvæmdu hlut- ina strax. Kvöldið getur orðið skemmti- legt. TINNI Ne/, þettci var ó vg>nt áncogja ! /fgvrnZúrrUA... i Sem tqheiti fkapti weSp-i stru/um við nó honum. Ocj sem eq heiti Sicofti meS f-it tdáfestum við/uwn X-9 LJÓSKA 7Z- vannsk/ br emm/eftf /hA'/sKE/Ð ry/e/R m/q f)ES&U FRéTT//£LAÐ< ’JA/l FULLÚRO/N S - FRÆ0S/-U. ..Listmálun: Mámskeiö i tilfinmnganæmi ver&mætamati.. Fyrirlestrar unj hvernid lifa. > á sultarlífí. ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN Hemendur ver&a að leg£ja fram eítt ódauÖletít máiverk Og eyraB afsér." FERDINAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.