Morgunblaðið - 10.07.1977, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 10.07.1977, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JULt 1977 KAFTfNU 1 f* Ekki ofsögum sagt af ókurteisinni í Chicago Ung stúlka stóð í bið- röð í pósthúsi einu í Chi- cago missti blað á gólfið. Maður sem stóð fyrir aftan hana sparkaði lítil- lega í hlaðið, þannig að það væri auðveldara fyr- ir stúlkuna að beygja sig og takaþað upp. Og svo er talað um ókurteisi íslenzkra karl- manna, en kurteisi kyn- bræðra þeirra vestan hafs! • Móðursystir hins fræga kvikmyndaleikara Walters Pidgeons til- heyrir þiim flokki kvenna sem ekki hafa hrifizt af þokka Walters. Hún þráði að hann yrði. að lögfræðing. Þegar hún las í dag- blöðunum að Walter- hefði verið kosinn sem einn af 10 bezt klæddu mönnum í Bandaríkjun- um, skrifaði hún honum eftirfarandi bréf: „Kæri Walter! Það gleður mig að sjá að þú hefur að lokum eignazt gáfaða kunningja. — Vinsamlega skilaðu kveðju og þakklæti til klæðskera þíns! — Þín einlæga móðursystir". • Læknirinn: — Þér seg- ist hafa megrast mikið upp á síðkastið. — Hvað hafið þér verið þyngst- ur? — 180pund. — En hvað hafið þér verið léttastur? — Sextán merkur. • — Hvernig lízt þér á frambjóðendurna, sem eru hér við þingkosning- arnar? — Ég gleðst yfir því að það verður ekki nema einn þeirra sem kemst að. Mark Tvvain hlustaði eitt sinn á er nokkrir kunningjar hans voru að segja sögur og brandara, en lagði ekkert til mál- anna. — Loks sagði hann: — Þið eruð að segja sögur, það er bezt -að ég segi eina af sjálfum mér, þegar ég var í Hannibal. Það kviknaði þar f húsi eina nóttina og breiddist eldurinn óð- fluga út. Allt í einu sást til Man gamla Hankin- son upp í glugga á f jórðu hæð í hinu brennandi húsi. Enginn stigi var nógu langur til þess að hægt væri að bjarga hon- um þannig út og nú stóðu menn alveg ráða- Iausir og ekki var sýnna, en gamli maðurinn brynni inni. AUt í einu datt mér snjallræði í hug: „Náið í kaðal", hrópaði ég. Það leið ekki á löngu þar til komið var með kaðai. £g kastaði öðrum endanum upp í glugg- ann til Hankinson, skip- aði honum að binda utan um sig og síðan dró ég hann niður. BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson I SVEITAKEPPNI kemur stund- um fyrir að sama liðið fær gamc á báðum borðum í sama spilinu. Og í útreikningiim eftir leikinn hef- ur slíkt sveifluspil venjulega mikil áhrif. Spilið í dag er frá landsleik milli Sviþjóðar og Frakklands. En Svíunum þótti þeir vera óheppnir í þessu spili þó fleiru mætti um kenna. Gjafari veslur, norður-suður á hættu. Norður S. 1042 H. — T ÁKG10 . L. AKDG72 Vestur Auslur S. AKG6 S. D53 H. KG876 H. AD1054 T. 6 T. 942 L. 983 L. 65 Suður S. 987 H. 932 T. D8753 L 104 Þegar P'rt ikkarnir voru með spil norðurs og suðurs gengu sagn- irnar þannig. Veslur .\on)ur Auslur Suóur III I) :i ll P 4 II 5 1. '>)', aMir pass. C05PER rw Erfitt er að ná þessari tegund fegurðarsmyrsla af andlitinu en um það ræði ég í næsta þætti! A hverju byggja spíritistar trú sína? Hér í dálkunum hafa að undan- ' förnu átt sér stað nokkrar umræð- ur um spíritisma og sitthvað ann- að um trúmál og Guðríður Guðjónsdóttir sendi eftirfarandi bréf sem innlegg í þá umræðu: „Á hverju byggja spíritistar trú sina? Vegna bréfs Ævars R. Kvarans langar mig að spyrja þessara spurningar. Ég byggi trú mfna á Bibliunni og er sannfærð um að hún er frá Guði ætluð okkur mönnunum sem kennslu- bók og þar er hinn eina sannleika að finna. Jesús sagði: „Ég er vegurinn, sannleikurinn og lifið", Jóh. 14,16. Biblían kennir tvi- mælalaust að hinir dánu séu með- vitundarlausir og lifvana i gröf- inni. Takið eftir því sem Prédikarinn segir i 9. kafla v. 5 og 10: „Því að þeir sem lifa vita að þeir eiga að deyja, en hinir dauðu vita ekki neitt og hljóta engin laun framar, því að minning þeirra gleymist. Allt sem hönd þín megnar að gjöra með kröftum þínurn gjör þú það, því að I dánar- heimum, þangað sem þú ferð er hvorki starfsemi né vizka." Það merkir að hinir dánu geta ekkert gert né vitað. Biblian kennir einnig að sá er leiti frétta af framliðnum sé Guði andstyggilegur, 5. Móseb. 18, 11—14, og hver vill vera Guði andstyggilegur? En hvað þá um ritningarstaði sem nota orðasam- bönd eins og „sál min" eða talar um sál manns eins og hún væri innra með honum? Þessar ritn- ingargreinar verða að sjálfsögðu að vera í samræmi við aðra ritn- ingarstaði þar sem orð Guðs er ekki mótsagnakennt, það er aug- ljóst að orðið sál má nota i ýmsum merkingum, stundum merkir það manninn sjálfan sem sál. Rétt eins og hann getur sagt „ég sjálf- ur" getur hann einnig sagt „sál min". Þess vegna segir sálma- skáldið „sál mín tárast af trega." Sálm. 119,28. Einnig talar Biblian um löngun i efnislega fæðu: „Sál þina langar til að eta kjöt, " 5. Móseb. 12.20. Sál þín er raunverulega þú sjálf- ur með öllu ef nislegum og andleg- um hæfileikum þínum. Biblían lofar upprisu i Jóh. 5.29 og segir: „Undrist ekki þetta þvi sú kemur stund er allir þeir sem í gröfunum eru munu heyra raust hans og þeir munu ganga út, þeir sem gott hafa gjört, til upprisu lífsins, en þeir, sem illt hafa að- hafzt, til upprisudómsins." Hvar sem talað er um paradisina i Bibliunni bendir allt til þess að hún sé á jörðu, t.d. segir í Jesaja 65,21: „Og þeir munu reisa hús og búa i þeim og þeir munu planta vingarða og eta ávöxtu þeirra." Ekki þyrfti maður að reisa sér hús ef inaður yrði andleg vera og i Jesaja 11.9 stendur: „Hvergi á mínu heilaga fjalli munu menn illt fremja eða skaða gjöra, þvi jörðin er full af þekkingu á Drottni eins og djúp hafsins er vötnum hulið." En Guð skapaði andaverur á undan okkur mönnunum. Ein þeirra gerði sjálfa sig að Satan, en Svíinn í austur spilaði út hjarta- ás og þá var spilið einfalt. Spaði fór í fimmta tígulspil blinds — ellefu slagir upplagðir. Við hitt borðið varð vestur sagnhafi í fimm hjörtum eftir þessar sagnir: Veslur Nordur Alislur Suihlr . 1 II D 4 H P P 5 1. P P 5 H 1) sem vard lokasofíni" Nú spilaði norður, aftur Svii, út tígulás. Og hann hefur ekki verið á skotskónum, því að í stað þess að taka næst slag á lauf spilaði hann tígulkóngnum. Þar með voru möguleikar varnarinnar að engu orðnir. Vestur tók trompin af suðri og lét lauf frá blindum í f jórða spaðann. Frakkarnir fengu þannig game á báðum borðum en þrátt fyrir það töpuðu þeir leiknum. ÞAÐ VERÐUR EKKI FENGIÐ, SEM FARIÐ ER 58 ar sem virtust grimmir og ðrð- legir. Einkennisklæddir menn stigu út og kiæddu síg f skot- held vesti. Einn þeirra ték fram byssu úr farangurshólf- inu. — Þetta er brjálæði, hrðpaði Peter — þetta er hreínasta vlt- firring. Lögreglufulltrúinn kom til hans. — Hvað voruð þér að segja. — Það var cinmitt þetta sem Frede vildi. Að lögreglan kæmi með hunda og alvæpni. Getið þið ekki haldið ykkur f hæfi- legri fjarlægð. Það er dálftið annað en þið haklío setn málið snýst um. . f — Um hvað snýst það? spurði lögreglufulltrúinn yfir- lætislega. — Ég veit það ekki nákvæm- lega. Híns vegar geri ég mér Ijðst að fðlk getur orðið veíkt. Þið virðist ekki skilja það. Það kemur fyrir að fólk verður svo brengiað að það ðskar eftir þvf að eitthvað voðaiegt gerist... Lögreglufuiltrúinn sneri sér að Ilemmer. — Þér getið verið alveg rð- legir. Við ráðum við þetta. Við höfum fengízt víð slfk mái mörgum sinnum. Allir settust inn f bflana og ekið var af stað. Og þarna var komið að skðgarveginum. Peter nam staðar. Hann sá að hinir bfiarnir stönzuðu aðbaki honum. Lögreglufulltrúinn kom til hans. — Varþaðhér? — Það er spottkorn þangað, nokkur hundruð metra býst ég vlð. — Akið þá bara af stað. — Vegurinn er vægast sagt slæmur. — Það hiýtur að ganga. Þeir skröngluðust og skröltu yfir veginn sem virtist enn verri en daginn áður. Þegar þeir komu upp eftir á þann stað sem þeir höfðu numið staðar daginn áður stoppaði Pet- er. Hundunum var hleypt út og iögregiumenn máttu hafa sig alla við að halda þeim i skefjum. Hemmer sagði gremjulega við lögreglufulltrú- ann. — Ekki lízt mér á þetta hjá ykkur. —• Þið þurfið ekki að hafa neinar áhyggjur. Við látum hundana ekki fara af stað. Og iögregiumennirnir munu verða nm kyrrt hér. Þér fáið tullt tækifæri til að ná tali af hon- um. — En vilji hann nu ekki taia viðmig? — Þá verð ég að reyna. Ef ekki, það verðum við bara að bfða. Þegar hann er orðinn nðgu þreyttur náum við hon- um. Peter benti hvar Frede hafði farið inn í skðginn. Hundarnir voru leiddir þangað og þeir tog- uðu trylltir íðlarnar. Lena sat enn inni f bflnum. — /Etlarðu að vera hérna? spurði Peter lágt. — Já. — Kannski þurfum við á þér að halda. Kannski Frede vilji taia við þig. Framhaldssaga eftir Bernt Vestre. Jóhanna Kristjónsdóttir — Það hugsa ég ekki. Nei, hann viii ekki tala við mig. — Hvers vegna ekki? — Spurðu mig ekki svona mikið. Hun hnipraði sig saman f aftursætinu. -— Hvað er að, Lena, sagði hann biðjandi. Hún svaraði ekki. Peter leit t áttina til IIemmers seni stóð og skoðaði kortið ásamt Jögreglu- fulltrúanum. — Hvað er það, Lena? spurði liann aflur. -— Ég hef verið svoddan kjáni, sagði hún lágt. — Sérðu eflir...þessu f gær- kvöldi? — B jálf i ertu. •— En hvað er það þá? — Láttu mig vera f friði. — Nei. AHt f einu hvaesti hún.' — Hypjaðuþig. Hemmer var að koma að bfln- um. Hafði hann tekið eftir ein- hverju? — Kemur þú ekki með, Lena? spurði hann þegar h-ann kom tii þeirra. — Nei, sagðí húii Iágt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.