Morgunblaðið - 22.07.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.07.1977, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1977 í DAG er föstudagur 22. júlí, MARÍUMESSA MAGDALENU, 203 dagur ársins 1977. Ár- degisflóð er í Rezkjavík kl 10.12 og síðdegisflóð kl. 23 31. Sólarupprás í Reykja- vik kl 04.01 og sólarlag kl 23 04. Á Akureyri sólarupprás kl 03 23 og sólarlag kl. 23 12. Sólin í hádegisstað i Reykjavík kl. 13.34 og tunglið i suðri kl. 18.26. (íslandsal- manakið) Og ég mun festa þig eilif- lega, ég mun festá þig mér i réttlæti og réttvisi, i kærleika og miskunn- semi, ég mun festa þig mér i trúfesti. og þú skalt þekkja Drottin. (Hós. 2. 19.—20.) LARfcTT: 1. ávíta 5. þvottur 6. kúK- un 9. hundar 11. félag 12. svelgur 13. vitskert 14. tfmabil 16. mynni 17. kona LÚÐRfiTT: 1. fuglinn 2. saur 3. sult- an 4. segir kýr 7. flát 8. kögurs 10. til 13. ofn 15. sérhlj. 16. óttast Lausn á sfðustu LARETT: 1. spár 5. ól 7. all 9. KE 10 salinn 12. kk 13. nás 14. ón 15. suðir 17. arar LÓÐRÉTT: 2. póll 3. ál 4. laskast 6. lensa 8. lak 9. kná 11. innir 14. óða 16. Ra. ÁRfMAO HEILXA 80 ára er i dag Jónfna Eyleifsdóttir frá Vest- mannaeyjum. Hún er fædd 22. júli 1897 í Stafnes- hverfi. Jónína dvelur hjá dóttur- syni sínum á afmælisdag- inn, Guðlaugi Sigurðssyni prentara Dverghamri 14, Vestmannaeyjum. SJÖTUGUR er í dag Gisli Júlfus Skaftason, bóndi á Lækjarbakka í Mýrdal. Kona Gisla er Kristín Ölafsdóttir. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRINÓTT korn til Reykjavíkurhafnar frá út- löndum Mánafoss og Hvassafell. í gærmorg- un komu af veiðum og lönduðu aflanum togar- arnir Engey og Snorri Sturluson. Rannsóknar- skipið Bjarni Sæmunds- son fór í leiðangur í gær Litlafell kom og fór aftur í ferð. Fararsnið var kom- ið á Lagarfoss sem siglir beint til útlanda Franska hafrannsóknarskipið Jean Charchot kom í gær. Rannsóknarlögregla ríkisins tók til starfa fyrir helgina z/^%0 GrlA^KJO Góðu strákar. Getið þið ekki rifizt annarsstaðar um hvað sé hvers. — Þið ruglið mig svo við að telja bleðlana! ÞESSAR vinkonur efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna að Oúfnahólum 4 Breiðholtshverfi og söfnuðu þær 6100 krónum. Þær heita Ragna Björg Eydal, Hjördis Eydal, Kristín Þórðardóttir, Helga Lára Bjarnadóttir og Berglind Ragnsdóttir. [fréttir_______ ] Á ísafirði. í nýju Lögbirt- ingablaði er tilk. að séra Sigurði Kristjánssyni sóknarpresti á ísafirði hafi verið veitt lausn frá embætti fyrir aldurssakir frá 1 október n.k. — O — Sérfræðingur. Heil- brigðis- og trygginga- ráðuneytið hefur nýlega veitt Guðjóni Sævari Jóhannessyni lækni leyfi til að starfa sem sérfræð- ingur í klínískri taugalíf- eðlisfræði hérá landi. DAGANA frá og með 22. júlf til 28. júlf er kvöld-. nætur- og helgarþjónusta apótekanna f Revkjavfk sem hér segir: I VESTURBÆJAR APÓTEKI. En auk þess er HAALEITIS APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi vió lækni I sfma LÆKNA- FÉLAGS REYKJA VtKUR 11510. en þvf aóeins aó ekki nálst f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. N&nari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar I StMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. lslands er f HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudö^im kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskfrteini. C iril/DAUMC heimsöknartímar wJUIVnAnUw 1 Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudága kl. 16.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuvemdarstöóin: kl. 15—16 og kl. 18.30—Í9.30. Hvltabandió Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæóingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild. Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali *»g kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — óstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Helmsóknartfmi á bamadeild er alla daga kl. 15—17. '.an* ItaJinn: Alla dag* kl. 15—16 og 19—19.30. Fæóingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vlfilsstaólr: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SÖFN LANDSBÚKASAFN tSLANDS SAFNHÚSINU vM Hverfisgötu. Lestrartalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVtKUR: AÐALSAFN — UTLANSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. slmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborös 12308 I útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard, kl. 9—16 LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstrrli 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 sfmi 27029. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, og sunnud. kl. 14—18, til 31. maf. 1 JtJNl verður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9—22, lokað á laugard. og sunnud. LOKAÐ I JULl. I ÁGUST verður opið eins og f júnf. I SEPTEMBER veróur opið eins og f maf. FARAND- BÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29 a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ Á LAUGARDÖGUM, frá 1. maf — 30. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. LOKAÐ 1 JUlI. BÓKÁSAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabóka- safn sfmi 32975. LOKAÐ frá 1. maf — 31. ágúst. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21 LOKAÐ Á LAUGARDÖGUM, frá 1. maf — 30. sept. BÓKABlLAR — Bækistöð f Bústaóa- safni, sfmi 36270. BÓKABlLARNIR STARFA EKKI frá 4. júlf til 8. ágúst. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. BOKASAFN KÓPAVOGS I Féla^sheimilinu opió mánli- daga til föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aóra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokaó. LISTASAFN ISLANDS viÓ Hringbraut er opió daglega kl. 1.30—4 slód. fram tll 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opió alla virka daga kr 13—19. ÁRBÆJARSAFN er opió frá 1. júní til ágústloka kf. 1—6 sfódegis alla daga nema mánudaga. Veitingar f sími 84412 kl. 9—10. Leió 10 frá Hlemmi sem ekur á ■hálftfma fresti laugardaga og sunnudaga og fer frá Hlemmi klukkan 10 mfn yfir hvern heilan tlma og hálfan, milli kl. 1—6 sfðdegis og ekur þá alla leið að hliði safnsins. Dillonshúsi, sfmi 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16, sími 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi. N/\rTURUGRIPASAFNIÐ er opió sunnud., þrið'ud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið alla daga f, júnf, júlf og ágúst nema laugardaga frá kl., 1,30 til kl. 4 sfðd. 1.30—4 sfód. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opió alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið alla daga kl. 1.30—4 sfðd., nema mánudaga. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opió mánudaga til föstudaga frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SYNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnndag. VAKTÞJÓNUSTA borgarstof nana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síódegis til kl. 8 árdegls og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekió er vió tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öórum sem borgarbúar telja sig þurfa aó fá aóstoó borgarstarfs- manna. Aðsókni að Sundlaugunum hafði aldrei verið meiri: A sunnudaginn kemur byrjar B.S.R. að halda uppi stöðug- um ferðum á hálftfma fresti frá Lækjartorgi og inn að Sundlaugum. Fargjaldið hvora leið er 50 aura fyrir fullorðna en 25 aura fyrir börn. Morgunblaðið Iftur svo á að þessi nýbreytni sé bæjarbúum til hægðarauka og BSR til sóma. Sýni það sig að hér sé um gagnlega nýbreytni að ræða og margir noti sér þessar laugarferðir, eru það tilmæli blaðsins að stöðin geri með það að koma áætlunarferðum til annara staða hér f nágrenninu, t.d. inn að Elliðaám þegar vel viðrar. Fyrst f stað voru þessar hálftfmaferðir „aðeins fyrri hluta dagsins frá kl. 8—12 á hádegi.“ Og f skipafréttum Dagbókarinnar er sagt frá þvf að Skaftfellingur sé á förum f sfðustu ferð sfna á þessu ári til Skaftáróss. — GENGISSKRANING NR. 137 — 21. júJf 1977 Einlng Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadolinr 195,50 196,00 1 SterllnKspund 336.25 337,25 1 Kanadadollar 184.00 184,50* 100 Danskar krónur 3309,50 3318,00* ioo Norskar krúnur 3761,80 3771,40* 100 Sænskar Krónur 4536,80 4548,40* 100 Finnsk mörk 4893,60 4906,10* 100 Fransklr frankar 4067.40 4077.80* 100 BpIr. frankar 557,70 559,10* 100 Svissn. frankar 8159.30 8180,10* 100 G.vllinl 8115.40 8136,20* 100 V.-Þýzk mörk 8660,00 ■8682,20* 100 Llrur 22,18 22,24 100 Austurr. Sch. 1219,20 1222,20 100 Escudos 510,40 511,70* 100 Pesetar 227,40 228.00* 100 Yen 73.97 74.16 v * Breyting frá sfóustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.