Morgunblaðið - 22.07.1977, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.07.1977, Blaðsíða 11
MORGUNRLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 22. JULl 1977 11 Helga Ingölfsdðttir Manuela Wiesler Tónleik- ar í Skál- holtiá iaugar- fiaginn 1 SKÁLHOLTS- KIRKJU eru nú haldnir sumartón- leikar um hverja helgi. Á tónleik- um þessum sem eru kl. 4 er aðal- lega flutt tónlist frá 16., 17. og 18. öld. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis. Næstkomandi laugardag flytja þær Manuela Wiesler og Helga Ingólfsdóttir verk fyrir flautu og sembal. Á efnis- skrá þeirra eru fjórar sónötur. Eru tvær þeirra æskuverk W.A. Mozarts en hinar eftir G. Ph. Tele- mann og G.F. Hándel. Tónleik- ar þessir verða ekki endurteknir á sunnudag þar sem þá er Skál- holtshátíð. til loðnuveiða nú í sumar, a.m.k. meðan þorskveiði- bannið varir. Var skipið á loðnuveigum um tveggja mánaða skeið á síðast- liðnum vetri og gengu þær veiðar ágætlega þeg- ar byrjunarörðugleikar höfðu verið yfirstignir og fékk skipið tæpar 10 þús- und lestir af loðnu. Eigandi Guðmundar Jónssonar er Rafn hf. í Sandgerði, en eignaraðil- ar Rafns hf. eru hin aldna heiðurskempa Guð- mundur Jónsson frá Rafnkelsstöðum og af- komendur hans. Hafa þeir nú um áratugaskeið rekið útgerð og fiskverk- un frá sömu „torfu“ og Matthías Þórðarson hóf útgerð frá fyrstur manna í stórum stíl á Suðurnesj- um, árið 1908, þá á veg- um íslands- Færeyjafélagsins. Guð- mundur frá Rafnkels- stöðum, sem varð 85 ára hinn 15. þ.m., dvelur nú á sjúkrahúsi Keflvíkinga, en Jónas sonur hans er framkvæmdastjóri Rafns hf. Skipstjóri á Guð- mundi Jónssyni er Þor- steinn Einarsson. Jón KORONA BUÐIRNAR Herrahúsiö Aóalstræti4, Herrabúðin viö Lækjartorg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.