Morgunblaðið - 22.07.1977, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.07.1977, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JULI 1977 23 Komnir aftur aldrei meira úrval af dömu og herra tréklossum Póstsendum V E R Z LU N I N GEtSiP" L O K U N Skrifstofa okkar verður lokuð vegna sumarleyfa dagana 24. júlí — 7. ágúst n.k. Lögmenn Vesturgötu 17 Eyjólfur Konráö Jónsson hrl. Hjörtur Torfason hrl. Hallgrímur B. Geirsson hdl. . Þórður S. Gunnarsson hdl. Hestamót Skagfirðingav^ Hestamót Skagfirðinga á Vindheimamel- um verður um Verzlunarmannahelgina og hefst kl. 1 6 á laugardag. Keppnisgreinar: 250 m. skeið 1. verðlaun 75 þús. kr. 250 m. folahlaup 1. verðlaun 20. þús. kr. 350 m. stökk 1. verðlaun 35 þús. kr. 800 m. stökk 1. verðlaun 45 þús. kr. 800 m. brokk 1. verðlaun 15 þús. kr. Auk þess áletraðir verðlaunapeningar á þrjú fyrstu hrossin I hverju hlaupi. Metverðlaun eru veglegir minjagripir og sérstök metverðlaun í skeiði 25 þús. kr. Gæðingakeppni í A og B flokki. Verðlaun eru eignarbikarar og farandgripir. Unglingakeppni 10—16 ára. Þátttaka tilkynnist Sveini Guðmundssyni, Sauðárkróki fyrir miðvikudagskvöld 27. júlí. Stígandi og Léttfeti. Eigum fyrirliggjandi frá DUALMATIC í Bandaríkjunum: Driflokur — Stýrisdempara — Hjólbogahlífar — Til- sniTilsniðin teppi á gólf — Varahjóls og bensínbrúsa- grindur — Bensínbrúsa — hettur yfir bensínbrúsa og varahjól — Væntanleg blæjuhús á Willysjeppa, hvít og svört. Getum útvegað blæjuhús á flestar gerðir annarra fjögra- drifa bíla. Póstsendum. Einkaumboð á íslandi. VÉLVANGUR HF. HAMRABORG 7 — KÓPAVOGI SÍMAR 42233 — 42257 Leðurlíkijakkar kr. 5.500 Terylenebuxur kr. 2.400 Úlpur nýjar gerðir frá kr. 4.225 Bolir kr. 525 Skyrtur 1.875 Sokkar kr. 1 50 o.fl. ódýrt Opið til kl. 7 föstudag og til kl. 12 laugardag. Andrés, Skóiavörðustíg 22. T-Bleian er frá Mölnlycke Með T-bleiunm notist l-buxur, par sem bleiurn- ar eru með plastundirlagi. T-buxur eru taubuxur, sem veita lofti 5 gegnum sig, sem plastbuxur gera ekki. Vellíðan barnsins eykst. BÁTAR Vorum aS fá síSustu sendingar af bátum I sumar. SHETLAND „SHELTIE'" sjóbátur Lengd: 5,35 metrar — Breidd: 2,02 metrar Tilvalinn á sjóstangaveiði. Gott verð. GÚMMÍBÁTAR Nokkrar stærðir fyrirliggjandi VATNABÁTAR Örfáir 11 og 1 2 feta vatnabátar til afgreiðslu strax CHRYSLER UTANBORÐSMÓTORAR í FLESTUM STÆRÐUM FYRIRLIGGJANDI. ^=§-=4 J^Jj1 Jji Vélar & Tski hf. Tryggvagata 10 Pósthólf 5030 Reykjavlk Síml 21915 - 21286

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.