Morgunblaðið - 22.07.1977, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.07.1977, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 22. JULl 1977 25 fclk f fréttum Milljóna- erfinginn vill ganga í klaustur + Eftir tvö misheppnuð hjóna- bönd, tvær sjálfsmorðstilraunir og eftir að hafa misst alla nán- ustu ættingja sfna finnst Christinu Onassis Iffið til- gangslaust. Hún hefur nú f ör- væntingu sinni snúið sér til kirkjunnar. Hún vill gjarnan gerast nunna. Fyrirspurn henn- ar hefir verið tekið með mikilli samúð. Forsvarsmaður kirkj- unnar segir: „Við hjálpum þeim sem eru f nauðum stadd- ir, bæði rfkum og fátækum. Ef hún óskar að gerast nunna munum við gera allt sem við getum til að hjálpa henni. Það er að vfsu vandamál að hún skuli hafa verið gift og fráskil- in en þann vanda ætti að vera hægt að leysa.“ Christinu Onassis sem nú er 26 ára virðist ekkert skorta nema hamingju og Iffsgleði. Hún hefur góða menntun áhugavert starf og mikla peninga. Vinir hennar í Aþenu hafa áhyggjur af and- legu heilbrigði hennar. Sjálf segir Christina: „Hvað hef ég til að lifa fyrir? Ég hef reynt að drekkja sorgum mfnum f vinnu, ég hef ferðast umhverfis jörðina til að lfta eftir fyrir- tækjum föður mfns, en ég hef í raun og veru engan áhuga á peningum. Eg veit að fólk öf- Christina ásamt lffverði sfnum. undar mig af auðæfum mfnum, en þau eru mér Iftils virði. Eg myndi glöð gefa hvern einasta eyri sem ég á ef ég gæti með þvf öðlast sálarró. Það eina sem ég á eru minningar." Christina giftist árið 1971 Bandarfkja- manninum Joe Bolker gegn vilja föður sfns. Hjónabandið entist aðeins nokkra mánuði. Christina saknaði fjölskyld- unnar og fór aftur til Evrópu. Árið 1973 missti Christina bróður sinn Alexander, 1974 dó Tina móðir hennar og 1975 fað- ir hennar Aristoteles Onassis. Hún leitaði huggunar hjá Alex- ander Andreadis sem hún gift- ist sumarið 1975. Sagt var að til þess hjónabands væri stofnað af efnahagslegum og pólitfsk- um ástæðum. Hann var sonur þekkts bankastjóra og Christina hélt að auðæfi henn- ar væru f góðum höndum. Það hjónaband entist ekki nema f 18 mánuði. Christina hefur ver- ið á sffelldum ferðalögum sfð- an hún varð ein. Ef til vill geta hin nýju áform hjálpað henni til að finna þá sálarró seni hún þráir. Karnabær I LICMDLILI Fyrir 2 plöturókeypis buröargjald. Fyrir 4 plötur 10% afsláttur og ókeypis buröargjald. ABBA 10 CC JAVWHA A88A ARRIVAL okkar ver8 2.660,- DECEIPTIVE BENDS i Spilverk þjóðanna STURLA Donna Summer I REMEMBER YESTERDAY + ÞÍJ SEGIR EKKI! — Þessi mynd er tekin á Kúbu fyrir skömmu og er af ekkju rithöfundarins heimsfræga Ernst Hemingway, Mary, og Fidel Castro, forsætisráðherra Kúbu, og eftir svip þeirra að dæma virðast þau skemmta sér vel. Mary var stödd á Kúbu f sambandi við framleiðslu myndar sem fjalla á um ævi fyrrverandi eiginmanns hennar á Kúbu, en þar eyddi hann mörgum sfðustu árum ævi sinnar. Lengi lifir í gömlum glæðum + Glæsibragur Hollywood anno 1930 var nýlega kynntur f samkvæmi sem haldið var f Beverly Hills. Þar mátti sjá margan þekktan leikarann frá þessu tfmabili og hér sjást tveir þeirra Mae West og George Raft. — Samkvæmis- staðurinn var hinn skrautleg- :sti enda útbúinn samkvæmt tízku frá árinu 1930 svo allt yrði sem eðlilegast. ManhattanTransfer Chuck Berry MOTORVATIN' Chuck Berry 22 Rock'n' Roll Classics _______Ma*tUcMci4t-----— COMING OUT MOTORVAITING (22 rock'n roll classics) Patrick Moraz — Out into the sun Jam — IntheCity Hollies — Live Hits Bugsy Malone John Miles — Stranger in the City Leo Sayer — Endless flight Brosby Stills & Nash — CSN Bee Gees — Here at last Ýmsir — Hit Action Ýmsir — Heartbreakers Ramones — Leve Home Strawbs — Burning for you Alan Pasons — I Robot JamesTaylor — J.T. Thelma Houstone — Anyway you like it Shalamar — Uptown festival Smokie — Gretest Hits Super tramp — Even in the Quietest Moments Einnig kassettur og 8 rása spólur með flestum af ofantöldum lista- mönnum. Karnabær — hljómdeild Laugavegi 66 Glæsibæ Austurstræti 22 S. 28155 S. 81915 S. 28155.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.