Morgunblaðið - 26.07.1977, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 26.07.1977, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JULI 1977 19 FYRSTA MARK VALS — Ingi Björn Albertsson sendir knöttinn með góöu skoti framhjá Gfsla Gíslasyni, sem kemur engum vörnum við. Atli Eðvaldsson átti draumasendingu á hann og sést Atli á milli Ingaog markvarðarins. KR-ingarnir á myndinni eru Stefán örn og Guðjðn Hilmarsson, Iengst til vinstri. Valsmenn ætíð fljótari og aðeins kraftaverkget- urnú bjargað KR-ingum KR-INGAR urðu Valsmönnum engin hindrun f 1. deildinni f gærkvöldi, Hlfðarenda- liðið sigraði örugglega 3:0. Fer tæpast á milli mála að Valsmenn eiga nú sterkasta liðinu á að skipa, hvergi veikur hlekkur og sigurganga liðsins að undanförnu er einstök. Liðið hefur vaxið með hverjum leik, alit frá þvf að vera miðlungslið í byrjun mðtsins og í að verða nær ósigrandi um þessar mundir. Byrjaði Valur á því að tapa tveimur fyrstu leikjunum f tslandsmótinu, en sfðan hefur liðið aldrei lotið f lægra haldi, tvisvar gert jafntefli. Er ótúlegt annað en liðinu takist að tryggja sér Islandsmeistaratitilinn úr þvf sem komið er. Liðið er nú jafnt liði t A með 20 stig, en Valur á einn leik til góða. KR — Valur 0:3 Texti: Agúst I. Jónsson. Myndir: Friðþjófur Helgason. Fimm minútum síðar voru Vals- menn aftur á ferðinni. Hörður fékk knöttinn nokkru fyrir utan vitateig, lék á einn KR-ing og lyfti yfir annan, beint á fætur Atla KR-ingar eru í geigvænlegri fallhættu og er reyndar erfitt að ímynda sér hvernig KR-ingar ætla að fara að því að hanga uppi í 1. deildinni. Hafa KR-ingar hlotið sex stig i mótinu eins og Þór frá Akureyri, en FH, sem er þriðja frá botni, er með 11 stig. Fimm stig þurfa KR-ingar því a.m.k. til að halda sér uppi. KR-liðið er þó alls ekki svo slakt um þessar mundir, lagleg tilþrif sjást hjá liðinu á köflum, en það sem gerir útslagið hjá KR er reynsluleysi leikmanna, það hversu seint liðið var mótað í vor, meiðsli og nokkr- ir veikir hlekkir, einnig óheppni I leikjum — en um slíkt var þó ekki að ræða í gærkvöldi. Liðin tvö sem áttust við i gær- kvöldi hafa tvö ein ávallt verið í 1. deild frá þvf deildaskipting var tekin upp árið 1956. Nú bendir allt til að Valsmenn geti einir státað sig af slíku í haust — en enn er þö of snemmt að afskrifa KR-inga, þeir hafa áður bjargað sér á elleftu stundu. KENNSLUBÓKARMARK Svo vikið sé að leiknum f gær- kvöldi þá gerðist fátt markvert fyrstu minúturnar, KR-ingar ætl- uðu greinilega að selja sig dýrt og börðust um hvern einasta bolta. Á 22. mfnútu tókst Val þó að brjót- STAÐAN^ Staðan I 1. deildinni er nú þessi: Valur 139 2 2 24:9 20 Akranes 14 92 3 23:10 20 Vfkingur 146 62 18:13 18 Keflavfk 1464 4 20:19 16 IBV 14 63 5 18:14 15 Breiðablik 13 62 5 19:17 14 Fram 14446 17:23 12 FH 144 3 7 17:24 11 KR 14 2 2 10 17:27 6 Þór 14 2 2 10 15:32 6, ast í gegnum vörn þeirra og skora gullfallegt mark, sannkallað kennslubókardæmi um hvernig á að skora. Magnús Bergs tók langt innkast upp f hornið hægra megin, Guð- mundur gaf knöttinn strax fyrir markið um leið og hann náði valdi á knettinum. Atli Eðvaldsson fékk boltann og lagði hann fyrir fætur Inga Björns, sem kom að á fullri ferð og negldi í netið úr stöðu rétt innan markteigs. E.t.v. ætlaði Atli ekki að gefa fyrir, en skjóta sjálfur f staðinn. Það skipt- ir þó ekki máli, fyrir áhorfendur var þetta draumamark. Bezta tækifæri KR-inga í fyrri hálfleiknum kom á 30. minútunni er Haukur Ottesen átti hörkuskot, sem Sigurður Dagsson varði snilldarlega f horn. MARKA- HÆSTIR Eftirtaldir leikmcnn hafa skorað flest mörk ( 1. deild- inni: Sigurlás Þorleifsson, IBV 10 Pétur Pétursson, lA 9 Ingi Björn Albertsson, Val 8 Sumarliði Guðbjartsson, Fram 7 Kristinn Björnsson, lA 6 Ólafur Danivalsson, FII 5 Tómas Pálsson, IBV 5 örn Óskarsson, KR 5 Atli Eðvaldsson, Val 4 Gfsli Torfason, IBK 4 Guðmundur Þorbjörnsson, Val 4 Hannes Lárusson, Víkingi 4 Heiðar Breiðf jörð, UBK 4 Karl Þórðarson, lA 4 Kristinn Jörundsson, Fram 4 Ólafur Júlfusson, IBK 4 Sigþór Ómarsson, Þór 4 .Þór Hreiðarsson, UBK 4 V ^ Knötturinn liggur I netinu I þriðja skiptið I leiknum eftir gott skot Atla Eðvaldssonar. KR: Gfsli Gfslason 1, Guðjón Hilmarsson 1, Sigurður Indiriða- son 2, Ottó Guðmundsson 2, Börkur Ingason 2, Stefán Sigurðsson 3, örn Guðmundsson 1, Vilhelm Fredriksen 1, örn Óskarsson 1, Björn Pétursson 2, Birgir Guðjónsson (vm) 1, Guðmundur Jóhannesson (vm) 1, Haukur Ottesen 2. VALUR: Sigurður Dagsson 2, Guðmundur Kjartansson 2, Hörð- ur Hiimarsson 2, Dýri Guðmundsson 3, Magnús Bergs 3, Ingi Björn Albertsson 3, Atli Eðvaldsson 4, Albert Guðmundsson 3, Guðmundur Þorbjörnsson 3, Bergsveinn Alfonsson 3, Ottó Sveinsson 3, Jón Einarsson (vm)l.Ólafur Magnússon (vm) 1. DÓMARI: Sævar Sigurðsson 2. Eðvaldssonar. Atli hleypti af rétt innan vítateigs og þéttingsfast skot hans fór í hliðarnetió fjær. 2:0. Áður en næsta mark leiksins varð að veruleika áttu liðin nokk- ur færi, sérstaklega þó Valur og munaði sáralitlu að Magnús Bergs skoraði er hann skaut þrumuskoti eftir aukaspyrnu, en knötturinn fór i varnarmann og í horn. LOFAÐI ÞREMUR, GERÐI TVÖ Atli Eðvaldsson hafði á orði um miðjan dag í gær að nú skyldi hann skora þrennu í leiknum gegn KR, hann hefði ekki áður gert „hat-trick“ í leik í 1. deild- inni. Ekki tókst Atla þó að standa við þetta, en hann átti fyrsta markið og gerði sfðan tvö þau síðari. Þriðja og siðasta mark leiksins kom á 66. minútunni. Ottó gaf góða sendingu á hann nálægt víta- teig KR-inga. Lék Atli á einn KR- ing og er annar nálgaðist lét hann skotið ríða af með vinstra fæti. Gisli markvörður sá knöttinn seint og var of seinn úr starthol- unum, á milli handa hans þaut knötturinn og i netið 3:0. VALSMENN SKREFINU FLJÓT- ARI I þessum leik og svo mörgum öðrum leikjum sumarsins hafa Valsmenn verið skrefinu fljótari en andstæðingurinn. Þó KR- ingarnir reyndu að berjast, hafa þeir ekki sömu snerpu og Vals- menn og þessir 2—3 fyrstu metr- ar, sem svo miklu máli skipta í knattspyrnu, voru eign Vals- manna í gærkvöldi. Hraði, tækni og viljinn til að vinna er það sem einkennir Valsliðið þessa dagana og það verður erfitt að stöðva þá úr þvf sem komið er. Þeir geta að vísu misst stig hvar sem er, keppi- kefli alfra er vissulega að vinna toppliðið, en varla er að nokkur fari framúr þeim að stigum hér eftir. ATLI BEZTUR A VELLINUM Áberandi beztur í Valsliðinu f gærkvöldi var Atli Eðvaldsson og á hann nú hvern leikinn öðrum betri. Ingi Björn og Guðmundur stóðu sig báðir mjög vel og Albert er alltaf að, en ætlar sé stundum um of. Hörður lék vel allt fram undir lokin, en þá var greinilega af honum dregið. í vörninni voru þeir beztir Magnús Bergs og Bergsveinn Alfonsson, sem senni- lega verður beztur þegar hann verður kominn með 500 leiki að baki. KR-ingar máttu sin lítils gegn ofureflinu i þessum Ieik, en þeir hafa þó oft staðið sig verr en að þessu sinni. Beztu menn liðsins voru þeir Stefán Örn Sigurðsson, Sigurður Indriðason og Haukur Ottesen, en hefðu þeir leikið i Valsliðinu hefðu þeir verið rétt sæmilegir. Þar er gæðamatið allt annað. ISTUTTU MÁLI: Islandsmótið 1. deild, Laugardals- völlur 25. júli: KR — Valur 0:3 (0:2) Mörk Vals: Ingi Björn Albertsson á 22. minútu, Atli Eðvaldsson á 35. og 66. mfnútu. Aminning: Hörður Hilmarsson Val. t--------------------------> Leik Reynis og ÍBV frestað enn einu sinni ENN VARÐ að fresta leik Reynis Arskógsströnd og Vest- mannaeyinga i bikarkeppni KSl, en leikurinn átti að fara fram á Arskógsstrandarvelli I gærkvöldi. Eins og fyrri tvö skiptin, þegar leikurinn átti að fara fram, var svartaþoka I Eyjum og ómögulegt að lenda þar flugvélum. Væntanlega verður reynt aftur f kvöld. V é ■ % Uð vlkunnar Asgeir EHasson, Fram Diðrik Ólafsson, V ikingi Bergsveinn Alfonsson, Val Þórður Hallgrfmsson, IBV Magnús Þorvaldsson, Vfkingi M agnús Bergs, V al Atli Eðvaldsson, Val Páll Ólafsson, Þrótti. Ingi Björn Albertsson, Val Arni Sveinsson, IA Tómas Pálsson, tBV

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.