Morgunblaðið - 20.08.1977, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.08.1977, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. AGUST 1977 SUMUM þótti hann væm- inn og fráhrindandi, mjaðmahn.vkkirnir ógeð- felldir ok svo mætti lengi telja. Hinir eru þó fleiri sem dáðu hann; honum tókst það sem öðrum hef- ur ekki lánazt á undan honum; að höfða til og eignast hylli þriggja kvn- slóða. Þvf hefðu fáir spáð þegar hann kom fvrst fram á sjónarsviðið, renglulegur hrilljantfn- töffari sem með fram- komu sinni og söngstfl sefjaði áhorfedur svo að konur á öllum aldri skræktu og veinuðu af geðshræringu, ekki hvað sízt þegar hann dillaði mjöðmunum og hrosti fsmeygilega út f annað munnvikið. Hann skóp sinn stfl að mörgu levti og enda þótt hann væri ekki upphafsmaður rokksins fór hann í söng sfnum inn á nýjar hrautir, útfærði rokkið og umbreytti þvf svo að hann mun um langa framtfð verða kallaður Rokkkóngurinn Presley. A frægðarferli sfnum vann hann alla þá sigra sem skemmtikraftur getur vænzt. Honum tókst að halda vinsældum í viðsjárverðum heimi skemmtanaiðnaðarins í rösk tuttugu ár; þrátt fyrir að hann léti á sjá f útliti og aðrir kæmu fram á sjónarsviðið, varð hann smám saman klassfskur á sinn máta. Enginn söngvari hefur unnið það afrek að fá 25 gullplötur, en hver gull- plata er veitt fyrir selda milljón af plötum hans. Hann lék f kvikmyndum, um tuttugu og fimm tals- ins, þótti hafa takmark- aða hæfileika, en lék samt, og frægar stjörnur sóttust eftir að fá hlut- verk á móti honum. Hann auðgaðist gffurlega, átti rfkmannlega höll og hafði um sig hirð manna sem höfðu þann starfa einan að þjóna honum. t undirbúningi var hljóm- leikaferð um Bandarfkin á næstunni og höfðu þegar selzt á þá nokkrir tugir þúsunda aðgöngu- miða. Svo að margt gekk honum f haginn. SAMT hefur hann sjálfsagt ekki verið mjög hamingjusamur maður. Hann harmaði að hjóna- band hans og Pricillu Beaulieu fór út um þúfur fyrir fjórum árum. Henni hafði hann kynnzt er hann gegndi herþjón- ustu f Þýzkalandi. Þá var Pricilla aðeins fjórtán ára gömul, en Presley, „HEARTBREAK HOUSE“ var fyrsta met- sölulag Presleys og kom á markaðinn f janúar 1956 og von bráðar var skriðan komin af stað. Elvis-æðið var orðin staðreynd. Arið 1957 lék hann f fyrstu kvikmynd sinni, „Love Me Tender“, og samncfnt lag úr þeirri kvikmynd er f hópi frægustu laga hans frá þessum árum. Aðdáendaklúbbar spruttu upp eins og gorkúlur, ungar stúlkur skrifuðu honum eldheit ástarbréf og peningarnir streymdu til hans. Elvis var maður rausnarlegur og hafði sérstakt yndi af eftir hann komst f efni að gleðja aðra, fyrst foreldra sfna og svo vini með stórgjöfum, meðal annars bifreiðum og hús- um. Arið 1958 var Presley kominn á tindinn. Þá var hann kallaður f herinn og kom það miklu róti á hugi aðdáenda hans og umboðsmanna. Umboðs- menn hans óttuðust að hann glcymdist og ekki tækist að endurvekja goðið þegar það kæmi aft- ur úr hernum. Aður en Frá Presleytónleikum, sérstaklega framan af: æpandi, skrækjandi hamslausar konur sem Iftt hafði verið upp á kvenhöndina, gazt vel að þessari unglingsstúlku og hefur kannski hugsað eins og sr. Arni Þórarins- son á sinni tfð þegar hon- um var bent á, að konu- efni hans væri heldur ungt: „Það er nú kvilli sem læknast fljótt.“ Alténd gengu þau f hjónaband átta árum sfðar, eða 1967, og dóttir þeirra, Lisa Marie, fæddist 1. febrúar 1968. Frá þvf þau giftust voru slúðurdálkar uppfullir af þvf að hjónabandið gengi brösulega, en sjálf sögðu þau hjón aldrei neitt f þá átt opinberlega. Hjóna- bandinu lauk með skiln- aði árið 1973 og eftir það var Presley einmana maður, enda þótl hann hefði öðru hverju ein- hver kynni af kvenfólki. Hann sagði að skcmmtanaiðnaðurinn hefði orðið til að eyði- leggja hjónaband sitt. m Presley í herþjón- ustu í Þýzkalandi ár- ið 1958. varð beizkur og dró enn úr samskiptum sfnum við umheiminn eftir skilnað- inn við Pricillu. ELVIS Aron Presley fæddist 8. jan. 1935 í Iftilli tveggja herbergja íbúð í Tupelo f Missi- ssippi. Hann hólst upp hjá foreldrum sfnum, Gladys og Vernon Presley, og eignaðist fyrsta gftarinn sinn tólf ára gamall. Foreldrar hans voru músfkelskar manneskjur og sungu þau oft og léku saman þrjú, bæði á heimili sfnu og svo á fundum og f kirkjunni á staðnum. Þegar Elvis var þrettán ára flutti fjölskyldan búferlum til Memphis. Hann gekk þar í gagn- fræðaskóla og f frfstund- um var hann dyravörður P M m II m mm m ti 0 í#g m » S & síife 1%; ■m II gf m 1 s mB M 8B w i 'Í|| Í Í&Bk. m 0 mm m fsm m || f leikhúsi. Eftir að hann lauk gagnfræðaprófi gerðist hann vörubfl- stjóri um hríð. Arið 1953 lét Presley hljóðrita fyrsta lagið sitt, borgaði fyrir fjóra dollara og fór með eintakið heim og spilaði það hvað eftir annað. Snjall stjörnusnuðrari, Thomas A. Parker — Auknefndur hershöfðinginn — heyrði þessar fyrstu upptökur, fékk trú á piltinum og tók að sér að stjórnina á ferli Presleys. Og f hendi hans var f raun allt ráð Presleys lengi sfðan. Parker kom honum að hjá 20th Century Fox f Hollywood, þrátt fyrir að hann væri óþekktur með öllu og þótti það sýna kænsku Parkers, svo og þá óbilandi trú sem hann hafði á Presley. mm wm 8 ■ mm m m m W. i m Dr. Stefán Adalsteinsson: Þjóðsögur og vísindamenn t Morgunblaðinu, þriðjudaginn 16. ágúst, 1977, er grein eftir dr. Gunnar Sigurðsson, lækni, sem ber heitið; Mataræði, kólesteról og kransæðasjúkdómar. 1 þessari grein beinir dr. Gunnar skeytum til min, sem ég get ekki látið hjá líða að svara. Dr. Gunnar lætur að því liggja að fyrri greinar mínar um neyzlu búfjárafurða og heilsufar hafi verið í hálfgerðum þjóðsagnastíl og hann þurfi sjálfur að gera grein fyrir starfi þeirra vísinda- manna, sem unnið hafa að rann- sóknum áorsökum æðakölkunar. .... hefði verið nær að rýna í íslenzkar þjóðsögur“. Dr. Gunnar gerir óvart grein fyrir störfum þessarra vísinda- manna í fyrstu setningu greinar sinnar, en þar segir hann: „Frum- orsök æðakölkunar er að veru- legu leyti óþekkt ennþá,...“ (Leturbr. mín S.A.). Þá segir dr. Gunnar ennfremur: „Það mætti a.m.k. skiljast svo af greinum dr. Stefáns Aðalsteinssonar í Mbl. ný- lega, að þeim fjölmörgu vísinda- mönnum, sem eytt hafa árum í rannsóknir á orsökum æðakölk- unar hefði verið nær að rýna í íslenzkar þjóðsögur. Til þess að gera þessum vísindamönnum jafnhátt undir höfði og íslcnzkum þjóðsagnahöfundum mun ég í grein þessari reyna að draga sam- an helztu niðurstöður þessarra rannsókna um tengsl mataræðis og æðakölkunar." (Leturbr. min. S.A.). Hvor á að biðja hvorn afsökunar? Ef þess gerist þörf, skal ég fús- lega biðja dr. Gunnar afsökunar á þjóðsögunum þremur sem ég til- færði — eina um átið hjá Gretti, aðra um smalamanninn, sem flot- ið freistaði og þá þriðju um dönsku drottninguna, sem skildi ekki, hvers vegna blessað fólkið borðaði ekki brauð og smjör i stað þess að deyja úr hungri. En ég er ekki alveg viss um, hvor okkar á að biðja hvorn afsök- unar varðandi aðra þætti greina minna, ef það, sem ég tilfærði þar til stuðnings mínu máli á að flokkast undir þjóðsagnaskrif. Þar á meðal er éftirfarandi. 0 Ég greindi frá tölum um smjörneyzlu úr Islenzkum þjóð- háttum. 0 Ég greindi frá skoðunum gamals fólks á sambandi milli mataræðis og heilsufars, sbr. sög- una um skilvindurnar, undan- rennuna og berklana. Ég get visað dr. Gunnari á þetta fólk, sem hvorki eru þjóðsagnahöfundar né þjóðsagnapersónur. 0 Ég vitnaði í mataræðisrann- sóknir, sem birzt hefur um í Töl- fræðihandbókinni og timaritinu Hjartavernd. • Ég dró saman 10 atriði um breytingar á mataræði og lífs- venjum með þjóðinni á þessari öld. Heimildir að þeim voru eftir- farandi: Hæð og þyngd Islendinga (Bjarni Torfason, stud. med. Ráð- stefna um neyzluvenjur og heilsu- far, 29,—30. apríl, 1977, hér eftir skammstafað RNH). Offita á íslenzkum körlum (sami). Aukin neyzla á sykri og hvítu hveiti (Ársæll Jónsson, læknir, RNH og Hjartavernd). Aukning í orkuneyzlu frá 1939—1966 (Tölfræðihandbók- in). Þungi karla á Islandi miðað við önnur lönd (Bjarni Torfason, RNH). Tóbaksnotkun (Heilbrigðismál nr. 2—1976. Landlæknisembætt- ið). Samdráttur á mjólkur- og kindakjötsneyzlu (Þróun land- búnaðar. Rannsóknaráð ríkisins, 1976).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.