Morgunblaðið - 20.08.1977, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.08.1977, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. AGUST 1977 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Húsvarðarstaða óskast í Reykjavík. íbúð þarf að fylgja. Upplýsingar i síma 84221 eftir kl. 7. 26 ára maður óskar eftir að komast að sem vinnumaður í sveit. Uppl. í sima 7641 8. Chevrolet Vega 1974 sjálfskiptur fallegur bill til sölu, má borgast með 2 — 5 ára skuldabréfi, eða eftir samkomul. Uppl. í síma 22086. Til sölu 8 tonna vöru- bíll Man 650 árgerð '67. Góður bíll, lítur vel út. Verð 1 700 þúsund. Upplýsingar í síma: 96-23793. eftir kl. 7.00 á kvöldin. Hjónarúm til sölu i Kálfakoti við Laufás- veg. Mold til sölu Heimkeyrð. Upplýsingar í síma 51 468. Vlunið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82. s. 31330. UTIVIST ARFERÐIR Laugard. 20/8 kl. 13 1. Ölfusárbakkar, gengið frá Selfossi i Kaldað- arnes. Fararstj. Sigurður Þor- láksson. Verð 1 700 kr. 2. Ingólfsfjall l íyigd með Haraldi Jóhannssyni. Verð 1 700 kr. Sunnud. 21/8 Kl. 10 Hvirfill 621 m. Langahlíð Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð: 1000 kr. Kl. 13 Óbrynnishólar, gengið um Snókalönd og víð- ar með hinum margfróða Gísla Sigurðssyni. Verð 1000 kr., fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.Í.. vestanverðu, í Hafnarf. v. kirkjugarðinn. Útivist. i KFUIW - KFUK Almenn samkoma í húsi fé- laganna Amtmannsstíg 2B sunnudagskvöld kl. 20.30. Sr. Magnús Guðjónsson Biskupsritari talar. Allir velkomnir. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6Aá morgun kl. 20:30. Allir velkomnir. Laugardagur 20. ág. kl. 13.00 Esjuganga nr. 1 7. Gengið á Kerhólakamb (851 m). Farið frá melnum austan við Esjuberg. Skráningargjald kr. 100. Bill fer frá Umferðamiðstöðinni. Verð kr. 800 gr. v. bílmn Fararstjóri. Böðvar Péturs- son. Sunnudagur21. ág. Kl. 9.30 Gönguferð á Botnssúlur (1093 m). Farið frá Þingvöllum. Verð kr. 2000 gr. v. bilinn. SIMAR. 11798 OG 19533. Kl. 13.00 Gönguferð á Glym i Botnsdal. hæsta fossi landsins (rúml. 200 m). Auðveld ganga. Verð kr. 2000 gr. v. bilinn. Miðvikudagur 24. ág. kl. 08.00 Þórsmerkurferð. Farseðlar á skrifstofunni. S uma rleyf isf erði r 24. ág. 5 daga ferð á syðri Fjallabaksveg. Gist i tjöldum. 25. ág. 4-ra daga ferð norður fyrir Hofsjökul. Komið i Vonarskarð. Gist í húsum. Fararstjóri: Þorvaldur Hannesson. Farmiðar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Volvo 244DL '76 Til sölu. Upplýsingar í síma 21408 eftir kl. 1 2 í dag. Laugavegur— Miðbær Verzlunarhúsnæði óskast til leigu frá 1 . október. Tilboð sendist Mbl. fyrir 30. ágúst merkt. „V—4346". Útboð Flugmálastjórn ríkisins óskar eftir tilboð- um í: 1. Uppsteypu á flugstöð í Vestmannaeyjum. Útboðsgögn verða afhent frá og með 22.08 1977 á skrifstofu Flugmálastjórn- ar, Reykjavíkurflugvelli og hjá Steingrími Arnar, Faxastíg 39, Vestmannaeyjum, gegn 30.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á Hótel Vestmannaeyjar, föstudaginn 9. september kl. 1 4.00. 2. Fullnaðarfrágangur á flugturni í Vestmannaeyjum. Útboðsgögn verða afhent frá og með 26.08. 1977 á skrifstofu Flugmálastjórn- ar, Reykjavíkurflugvelli og hjá Steingrími Arnar, Faxastíg 39, Vestmannaeyjum, gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á Hótel Vestmannaeyjar, föstudaginn 9. september kl. 1 1.00. Flugmálastjórn ríkisins. Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í lögum nr. 10, 22. mars 1 960, verður atvinnurekstur þeirra fyrir- tækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt fyrir apríl, maí og júní 1 977, og nýálagðan söluskatt frá fyrri tíma, stöðv- aður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum, ásamt áfölln- um dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrif- stofunnar við Tryggvagötu. Lögreg/ustjórinn í Reykjavík 18. ágúst 1977, Sigurjón Sigurðsson. Menningarsjóður Norðurlanda Verkefni Menningarsjóðs Norðurlanda er að stuðla að nor- rænni samvinnu á sviði menningarmála. í þessum tilgangi veitir sjóðurinn styrki til norrænna samstarfsverkefna á sviði vísinda, fræðslumála og almennrar menningarstarfsemi. Á árinu 1978 mun sjóðurinn hafa til ráðstöfunar 8 milljónir danskra króna. Af þessu fé er hægt að sækja um styrki til norrænna samstarfsverkefna sem unnin eru í eitt skipti fyrir öll. Einnig má sækja um styrki til verkefna sem taka lengri tima og þá fyrir ákveðið reynslutímabil. Umsóknir ber að rita á umsóknareyðublöð sjóðsins og er þeim veitt viðtaka allt árið. Umsóknir verða afgreiddar eins fljótt og unnt er, væntanlega á fyrsta eða öðrum stjórnarfundi eftir að þær berast. Á árinu 1 978 mun sjóðurinn styrkja „norrænar menningarvik- ur". Um þessa styrki gilda sérstakar reglur, svo og sérstakir umsóknarfrestir. Frekari upplýsingar um starfsemi sjóðsins veitir Norræna menningarmálaskrifstofan, Snaregade 10 DK-1205 Kaup- mannahöfn, sími 01/11 47 11. Umsóknareyðublöð fást á sama stað og einnig i menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6. Reykjavík, sími 25000. Stjórn Menningarsjóðs Norðurlanda. sóknum, gjöfum og skeytum 1. júlí s.l. þakka ég innilega, og bið þeim Guðs- blessunar. Guðrún Jóhannesdóttir Stórutungu Dalasýslu. Stangaveiðimenn Nokkrir veiðidagar í Fáskrúð í Dölum. Upplýsingar gefur Einar Stefánsson sími 92-1592 og 92-1692 og Friðrik Sigfús- son sími 92-3590. Sjóbirtingsveiðileyfi í Vatnamót við Skaftá til sölu hjá sömu aðilum, ennfremur í bensínsölunni við Skaftárbrú sími 99-7028. S tanga i/eið ifélag Kef/avíkur. Ves tf j a rða r k j ö rd æ m i Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðis- flokksins í Vestfjarðarkjördæmi, verður haldinn í Félagsheimilinu, Hnífsdal, sunnudaginn 4. sept. kl. 10. f.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Ungir Sjálfstæðismenn í Garðabæ HUGINN F.U.S. boðar til fundar þriðjudaginn 23. ágúst kl. 20.30 í húsnæði Sjálfstæðisfl. að Lyngási 1 2. Fundarefni: S.U.S.-þing i Vestmannaeyjum 1 6. — 1 8. sept. n.k. Fulltrúar frá stjórn S.U.S. mæta á fundinum Stjórnin — Iðnkynning Framhald af bls. 5 um iðnaðarsamtökum flytja ávörp. Að lokinni setningu þingsins mun Akureyrarbær bjóða þing- fulltrúum og mökum þeirra til hádegisverðar í Sjálfstæðishús- inu á Akureyri og iðnaðarráð- herra hefur móttöku sama dag. Iðnþingið er haldið i boði Meist- arafélags byggingarmanna á Norðurlandi og er þetta i fjórða sinn sem Iðnþing er haldið á Akureyri. Undirbúningur af hálfu heimamanna hefur að mestu hvilt á Ingólfi Jónssyni, formanni félagsins, og konu hans, Huldu Eggertsdöttur, sem skipu- lagt hefur mjög vandaða dagskrá fyrir maka þingfulltrúa. Munu ýmis fyrirtæki á Akureyri og við- ar á Norðurlandi verða heimsótt, bæði af þingfulltrúum og mökum þeirra. Ennfremur verður sérstök dagskrá fyrir erlenda gesti. Þingfundir verða haldnir í Iðn- skóla Akureyrar, en þinginu lýk- ur með hófi á Hótel KEA laugar- daginn 27. ágúst. — Evrópumót Framhald af bls. 2 fjórgangi þrjátiu og fimm, tveir úr islenzku sveitinni voru valdir til að keppa um 1. sætið, þeir Stokkhólma-Blesi, Reynis Aðal- steinssonar, og Hrafn, sem Aðal- steinn Aðalsteinsson situr, en ásamt þeim keppa urn þetta sæti Eldjárn, Walters Feldmans yngri, Sigurboði, Karl-Heinz Kessler, og Vind-Skjöni Jens Iversen. Leikn- ir, Sigurðar Sæmundssonar, og Gýmir Sigurbjörns Bárðarsonar keppa ásamt þremur öðrum hest- um, um 6. til 10. sætið. Tveir úr ísienzku sveitinni kepptu í fjórgangi, Trítill, Birgis Gunnarssonar, og Funi, sent Eyjólfur ísólfsson situr, hvorugur þeirra komst i 1. til 5. sæti, en Trítill keppir um 6. til 10. sætið, en meðal þeirra hesta sem képpa um fyrstu fimm sætin eru Gamm- ur frá Ormsstöðum og Fagri- Blakkur frá Hvitárbakka. Fjórum beztum timum í skeiði náðu hestar úr islenzku sveitinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.