Alþýðublaðið - 02.01.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.01.1931, Blaðsíða 1
ðéffll 6t «f JUftýtateMnn* 1931, Föstudaginn 31. |amiar. 1. tölublað,> 6AML4 mm m Lelentepltig Paramonnts, (Paramount on Parade). Litskreytt tal- og söngva-kvik- mynd i 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika 16 þekst- ustu leikarar Paramount-fé- lagsins. E>. á m. Maurice Chevalier og Ernst Rolf hinn frægi sænski visnasöngv- ari, sem talar og syngur á sænsku sjömannasönginn: „Den vackraste flicka i Norden" „En Wra för tva" og duett med Tutta Beientzen. „Gör náganting. TALMYNDAFRÉTTIR. - (Aukamynd). Sonur minn, Helgi S. Jónsson, andaðist á Vífilsstöðum 30. f. m. Lambhöl 2 jau. 1931. Ragnheiður Einarsdóttir og systkyni hins látna. wmmmmmm.....¦¦"f—«¦¦"¦»" Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að maðurinn minn, Helgi Snjólfsson, andaðist 31. p. m. í Landsspitalanum. Jarðarförin ákveðin síðar. Guðrun Helgadóttir, Framnesvegi 50. St. Verðandi nr. ð. Kaupið Alþýðublaðið. Dansleikur mfim mté Siieujr Side sip er. sólskinsmyndin, sem mesta aðdáun hefiT hlot- áð í heiminum. Myndin er söng- og hljóm-kvikmynd í. 12 páttum. Aðaihlutverk- in leika: JANET. GAYNOR og CHARLES FARRELL. í G.-T.-húsinu laugardaginn 3. janúar ki 9. Aðgöngu- miðar seldir templurum annað kvöld kl 5—8, Pantið aðgöngumiða í síma. Kenni ensku. Sérstök áherzla lögð á að tala. Erla Benedikts- son, Kirkjustræti 8 B. MUNIÐ: Ef ykkur vantar di- vana eða önnur húsgögn ný og vönduð — einnig notuð —, pá komið í Fornsöluna, Aðalstrætí 16, sími 991. MvinnuleysisfiiiidtiriMn sem auglýst var að yrði laugardaginn 3. jan. kl. 2, getur ekki orðið á pelm tíma sökum pess að húsið fæst ekki. Fundurinn verður pví sem almennur Daasbrúnarfundur kl. 8 uss kyöldið, á morgun (3. jan), á Templarasainura við Bröttugötu. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Atvinnuleysismálin. Stjórn Dagsbiúnar. Panzskéli Ripor flanson óskar öllum nemeridum sínnm Gleðilens mýársl Grimjidanzleiknr á morgnn i KR-hnsinu KI.5 bö'n Kl 9V2f1.ll- orðna Aðgpngumiðar fást á i.angavegi 42r. Trésmiðafélag Reykjafíkur lieldw jólatrésfagnað á prettánda-dag, 6. p. m„ kl. 41B e. h. i K.-R.- húsinu. Aðgöngumiðar fást í verzl. Brynju og hjá nefndinni. Márusi Júlíussyni og Guðm. H Guðmundssyni, og kosta kr. 1,25 fyrir börn og kr, 2 fyrir fullorðna. ^mmmtmmmmm^mmmmmmm m m m m m ss m m. i i m m g 'Gleðilegt nyár! í>ökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Litla vörubílastöðin. ábiirðnr. Til pess að hægt verði að haga flutuingi tilbúins áburðar til Jandsíns næsta vor á sem hagkvæmasta og ódýrasta hátt, verðum vér ákveðið að mælast tii pess, að allap ábu«*ðar|tantanlr sén komnnr í vorar hendur lyrJr febrúai.>lok 1931. Esns og undanfarið tökum vér á móti pöntunum frá kaupfélögum, kaupmönnum, búnaðarfélögum og hreppsfélöíium, en alls ekki frá elnstöknm mSnnnm. Pr. Ábnrðarsala ríkisins. Samband ísl. samvinnufélaga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.