Alþýðublaðið - 02.01.1931, Síða 1

Alþýðublaðið - 02.01.1931, Síða 1
þýðnbl ðétm M «1 Le kendasf ning Pa'amonnts. (Paramount on Parade). Litskreytt tal- og söngva-kvik- mynd í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika 16 þekst- ustu leikarar Paramount-fé- lagsins. Þ. á m. Maurice Chevalier og Ernst Rolf hinn frægi sænski vísnasöngv- ari, sem talar og syngur á sænsku sjörnannasönginn: „Den vackraste flicka i Norden" „En Wra för tva“ og duett med Tutta Be entzen. „Qör náganting. TALMYNDAFRÉTTIR. . (Aukamynd). Sonur minn, Helgi S, Jónsson, andaðist á Vífilsstöðum 30. f. m. Lambhöl 2 jaa. 1931. Ragnheiður Einarsdóttir og systkyni hins látna. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að maðurinn minn, Helgi Snjólfsson, andaðist 31. p. m. í Landsspitalanum. Jarðarförin ákveðin síðar. Guðrún Helgadóttir, Framnesvegi 50. St. Verðandi nr. 9. Dansleikur Snony Side op er. sólskinsmyndin, sem mesta aödáun hefir lxlot- ið í heiminum. Myndin er söng- og hljóm-kvikmynd i 12 þáttum. Aðalhlutverk- in leika: JANET GAYNOR og CHARLES FARRELL. Kaupið Alþýðublaðið. í G.-T.-husinu laugardaginn 3. janúar kl. 9. Aðgöngu- miðar seldir templurum annað kvöld kl 5—8. Pantið aðgöngumiða í síma. Kenni ensku. Sérstök áherzla lögð á að tala. Erla Benedikts- son, Kirkjustræti 8 B. MUNIÐ: Ef ykkur vantar dí- vana eða önnur húsgögn ný og vönduð — einnig notuð —, þá komið i Fomsöluna, Aðalstrætí 16, simi 991. Atvlnnnleysisfiindurliin sem auglýst var að yrði laugardaginn 3. jan. kl. 2, getur ekki orðið á pelm tíma sökuin pess að húsið fæst ekki. Fundurinn verður því sem almennur Dagsbrúnarfundur kl. 8 um kvöldið, á morgun (3. jan), i Templarasalnum við Bröttugötu. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Atvinnuleysismálin, Stjórn Dagsbrúnar. Danzskóli Rigmor Hanson '.'ffrBB! fw1... 1 : ... , aHSBsama óskar öllum nemeridum sínnm fileðilegs nýárs I Hrlmudanzlelknr á morgun i K R -hiisipu Kl 5 bö'n Kl 9 l/s f» 11- orðna Aðgöngumiðar fá-^t á l.angavegi 42T. Trésmiðafélag Rejfkjavíknr Jheldur jólatiésfagnað á þrettánda-dag, 6. þ. m., kl. 416 e. h, í K.-R.- húsinu. Aðgöngumiðar fásl í verzl. Brynju og hjá nefndinni. Márusi Júliussyni og Guðm. H Guðmundssyni, og kosta kr. 1,25 fyrir börn og kr. 2 fyrir fullorðna. 53 S3 Ef 13 13 13 13 13 $3 Gleðilegt ný ár! t>ökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Litla vörubílastöðin. 13 13 53 53 53 53 53 53 53 53 13535353535353535353535353535353535353535353535353 Til þess að hægt verði að haga flutningi tilbúins áburðar til landsíns næsta vor á sem hagkvæmasta og ódýrasta hátt, verðum vér ákveðið að mælast til þess, að allar áburðarpantanlr séu komnnr í vorar hendur fjrrir febrnaidok 1931. Eins og undanfarið tökum vér á móti pöntunum frá kaupféiögutn, kaupmönnum, búnaðarfélögum og hreppsféiögum, en alls ekki frá einstðknm mðnnnm. Pr. Ábarðarsala rikislns. Samband ísl. samvinnufélaga.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.