Alþýðublaðið - 02.01.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.01.1931, Blaðsíða 4
4 AHP?ÐQBfeA BÍD ¥átrFngiHBarhlBtaíélagið ,Jye Danslte**, stofnað 1864. Munið að brunatryggja nú pegar. Aðaiumboðsmaður Slgfns Sighvatssoii, Amtmannsstíg 2. Sími 171. . . ■ w / Frá Bússsmi. Moskva, 30. dez. United Press. — FB. Blaðið „Pravda“ leggur til, að 6 milljónir kvenna, konur og dæt- nr verkamanna, verði kallaðar ti! vinnu til þess að bæta úr verka- fólkseklunni. Jafnframt, segir blaðið, mun þetta bæta hag verkamannafjöLskyldnanna. Um o§ Teginn. Unglingastúkan BYLGJA nr. 87 heldur jólatrésskemtun fyrir meðlimi sína eldri og yngri næstkomandi miðvikudag kl. 5' síðd. í K.-R.-húsinu, Aðgöngu- miðar verða afhentir i Góð- templarahúsinu við Bröttugötu á morgun, Laugardag, frá kl. 1—7 e. h. og kosta 1 kr. fyrir yngri félaga og kr. 1,50 fyrir fuiltiða félaga. Gœzluma&ar. STOKAN 1930 heldur fund á vanalegum stað. Stúkan Morg- unstjarnan í Hafnarfirði heim- sækir. Halldór Kiljan Laxness rithöfundur flytur erindi. Inn- taka. Stúkufélágar beðnir að fjöimenna. Næturlœknir ;er í nótt Óskar Pórðarson, Ás- vallagötu 10 A, sími 2235. Dáuaifregn. Helgi S. Jónsson frá Lambhól andaðist á Vífilsstöðum á þriðju- daginn, degi síðar en Benedikt bróðir hans. Samskotin til aðstandenda sjómannanna, ®em fórust á „Apríl“: Frá G. T. K. 5 kr. Samtals komið til AI- þýðublaðsáns 1729 kr. Jóla- og nýáis-bréf og póstspjöld, sem borin voru ’út hér í Reykjavík, voru sam- tals 33171. Sjukrasamlag Reykjavikur tilkynnir á öðrum stað í blað- Smu, að frá 1. janúar 1931 hækki iðgjöld hluttækra samlagsmanna um 50 aura á mánuðá. Einnig á- minnir það samlagsmenn uin að sýna keknum ætíð gjaldabók sína, ier þeir vitja þeirra, og að vitja «kki á koslnað samlagsins ann- ara lækna en þeirra, sem þeir írafa valíð sér, nema sérstaklega standi á eða að þeir hafi leyfi til þess frá skrifstofu S. R, Kolanámueigendur í Ruhr í þýzkalandi hafa sagt 300 þúsund kolanemum upp vúnnu frá 15. þ. m. Tiióuinn ábuiðar. Alþýðublaðið hefir verið beðið að vekja athygli á auglýsingu S. 1. S. um pantanir á tilbúnum á- burði á öðrum stað hér í hlaðinu. Er áríðandi fyrir áburðarsöluna að fá ákveönar pantanir svo snemma vetrar, að hægt sé í tæka tíð að fá fult yfiiriit yfir á- burðarþörfina á komandi 'vori. Atvinnulaasar milljónir. í grein með þessari fyrirsögn í blaðinu á gamlársdag misprent- aðdst taia atvinnulausra í Evrópu og skylduliðs þeirra. Talan átti að vera 30 milljónir, Veðiið. K|[. 8 í morgun var 6 stiga frost Jiér í 'Reykjavík, langmest í bygð- um á Blönduósd, 13 stig. Otlit: Hæg austanátt. Víðast léttskýjað. Úlvaipið á morgun: KL 19,25: Hljómleik- ar, Kl. 19,30: Veðurfregniir. Kl. 19,40: Pýzka, 2. flokkur (W. Mohr). Kl, 20: Bamasögur (frú Nikólína Ámadóttir). Kl. 20,10: HljómMkar (Fieáschmann leikur á Cello með aðstoð Emils Thorodd- sen). Kl. 20: Erindi: Uppruni Mendinga (Guðm. Finnbogason bókavörður). Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,10: Hljómleikar (Þ. G., fiðla, E. Th„ slagharpa): Kreisler: Lie- beslóed, Rimsky-Kar&akow: Hin- dulied, Massemet: Meditation úr Tbxiis, Drdla: Souvenir, Hlynar- sky: Masur, Brahms: Vögguvísa, Bohm: Regn. Atvinnuleysisfundurinn, ,sem auglýst var að yrði laugar- dagínn 3. jan. kl. 3, getur ekki orðið á þeim tíma sökum þess, að húsið fæst ekki. Fundurinn verður því sem almeanur Dagsbrúnar- fundur kl. 8 annað kvöld (3. jan.). Andlátsfiegn. Helgi Snjólfsson, Framnessvegi 50, andaðdst á gamlársdag í LandsspítaLanum. Vegna Töru-npptalningar er buðiD ioknð Sabkar. Sobb;$r. Sobkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir, SíbíbíIII, að fíöíbreyttasta úr- valið af veggmyndum og spor» öskjurömmum er á Freyjugötti 11, sími 2105. í dag, 2. jan. LAX \ er góðœr m; tsír«. lk kg. dés á að eins kr. 1,25. FELL, Mjáissötn 43, simi 22S5. SSvað er að frétia? Skipafréttér. „Vestri“ kom hing- að frá Austfjörðum aðfaramótt gamláradags. „Esja“ kom í nótt að vestam og fór þegar áleiðis til Hull með 1100 kassa af ísiuðum fiski. Með heryii fóru 5 farþegar, þar af 2 Englendingar. Togararnir. í gær komu „Max Pemherton" og „Bragi“ frá Eng- landi. „Draupnir" kosn af veiðum í morgun með 1400 körfur ís- fiskjar. Jsfisksala. „Ari“ seid-i afla sánn á þTiðjudagimn var fyrir 929 sterl- imgspund. Frá danzskóla Rigmor Hanson: Grímudanzleikur verður fyrir nemendur og gesti, börn kl. 5, fullorðna kl. 91/2, á morgun í „K.-R.“-hús:mu. Skylda að bera grimu, en búningar eftir vild. Að- göngumiðar (sem verða takmark- aðir) fást á Laugavegi 42. í dag, en ekki síðar, eins og sjá má á auglýsíingu hér í blaðinu í dag. St. „Verda.ndT nr. 9. Danzleik heldur stúkan annað kvöld, svo sem nánar er auglýst hér í blað- inu. Hjál prœð 'sh :r 'nn. J ó latréshátí ð fyrir Færeyimga í lcvöld kl. 8V2 stundv. í samkomusal Hjálpræð- ishersims. Allir Færeyingar vel- komnir. Trúiiofanir um jólin. Ungfrú Sigurbjörg Þórmunds- dóttir frá Bæ í Borgarfjarðar- sýsJu og Sigurbjarni Tómasson bifreiðarstjóri, Laugavegi 73. — Magnús Gunnlaugsson og Frið- mey Guðmundsd. Þórður Sigurðs- son og Anna Ingvar&d. Aðaisteiinn Árnason o.g Ingibjörg Bjarnad. Jón Eyjólfsson og Ásta Strand- berg. Karl Auðunsson og Guð- rún Sigurðard. Ungfrú Dagmar Friðriksdóttir, Ingólfsstræti 7, og Guðmundur Benónýsson, Kolla- firði, Kjalamesi. ALÞYÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls kon- ar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf 0. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. 38 Koks bezta tegund, með bæjarins ægsta verði, ávalt fyrir- liggjandi. H G. Krisfjánsson, Hafnarstræti 5. Mjólkurfélagshús Með PFAFF-saumavélum getið þér auk venjulegs saumaskapar, einnig stoppað í sokka og léreft. — Einkasali M íí g m ú s Þorgeirsso n. Bergstaðastræti 7, Símí 2136. Samkvæmis* kjóiaefni f fallegum litum, afar.ódýr, Peysnfafasilki, Svuntusilkl og Slifsi. ¥erzlura Mattii. Bjðrnsdóttar Laugavegi 36. Nýkomið mikið úrval af vjnnufðfum hjá Klapparstig 29. Simi 24 Ritstjórl og ábyrgðarmaður; Haraldnr Gnðmundsson. Alþýðuprentsmlðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.