Alþýðublaðið - 03.01.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.01.1931, Blaðsíða 2
9 AKÞTÐSBiðAÐlÐ Vé'bátnrinn Víðfr M. B. 63, eign Bjarnn Ófiafssonar & Co., Akranesi Menninoaráhagi Guðmunðar Jóhannssonar. íhaldsliðið í bæjarstjóminni sýnÍT áhuga sinn á alþýðumentun með því að ieggja til — alt í sameiningu — að fjárveiting til byggingar yfir Alþýðubókasafnið, sem komin er inn í frumvarpið ttm fjárhagsáætlunina, verði feld. Og Jakob Möller, sem greiddi at- kvæði með því á bókasafnsstjórn- arfundi um daginn, að bóka- sáfnsstjórnm legði til að bæjar- stjórnin veitti þessar 20 þús. kr. í ár til byggingarinnar, — hann hefir nú skift um skoðun rétt einu sinni og leggur nú til með öðrum íhald.smönnum, að fjárveiít- ingin \ærði feid. Eða var hann kúgaður tiJ þess á flokksfundi thaldsins ? En þetta þykir Guðmundi Jó- hannssyni ekki nóg. Hann kom fram með tillögur á bæjarstjóm- arfundinum á þriðjudagskvöldið um að lækka fjárveitinguna til neksturs safnsins um nærri þriöj- ung, — því að hægt sé að „spara" á bókakaupum(!), — og litils hátt- ar fjárveitingu til barnalesstofu vill hann skera niður. Á sama hlaði leggur hann til að skornar séu niður fjárveitingar til kikfé- lagsins, Hljómsveitar Reykjcivikur og Lúðrasveitar Reýkjavikur og utanfararstyrkur til barna- kennara; — hann er að eins 1500 kr., svo að lítið dregur íhalds- kaupmanninn, en alt er á eina lund fyrir honum, þar sem al- þýðumrnliin er annars vegar. Og fjárveitingu til skemtigarða fy;ir almenrjing vill hann lækka um helming. kaö sannast sífelt á Ihaldslið- inu og nú hve greinilegast á Guð- mimdi Jóhannssyni hin forna iýs- Lng Jóns Þorlákssonar á ihalds- mönnum, að þeir séu á móti al- þýðumentun, — þeir segist ekki vera andstæðir henni, en þeir sýni andúÖ sína í verkinu. — Aukin albýðumentun eyðir áhrifum i- haldsins. Það vita þeir báðir, Jón Þorl. og Guðm. Jóh. Enn fremur vill Guðm. Jóh., að fjárveiting til undirbúnings rækt- unar bæjarland.sins verði lækkuð um 2/5 hluta frá því, sem var veitt til þess árið 1930, úr 25 þús, fe. í 15 þús. Ekki er svo, að tillögur Guðmundar miði til lækkunar á fjárhagsáætluininni svo að neinu verulegu nemi. Þær sýna að eins hug hans til ýmsra menningar- stofnana, sem gagnlegar eru al- þýðufólki, og svo áhuga lians á jarðrækt. Auk þess er ekki ó- ííklegt, að hann hafi í huga að geta sagt í sinn íhaldshóp: „Nú sjáið þið, hver sparna'ðarmaður ég er“(!). — Meðal annaxs, sem hann leggur til að skorið sé niður, eru smá- styrkir til Hjúkrunarfélags Reykja- vikur, hjúkrunarfélagsins „Líkn- ar", berklaveikrastöðvar „Líknar“, Bátur þessi fór út með verk- fallsbrjóta af Akranesi, og er bú- ist við honum til Reykjavíkur í kvöld. Á báti þessum er verkbann, og Mjólkurbú Ölfusinga er farið að búa til drykk, sem ekki hefir áður verið ti,l sölu hér á landi, sem er svo nefnd búlgörsk heilsumjólk. Mjólk þessi er framLeldd úr beztu nýmjólk og seld á hálfs Iítra og heil lítra flöskum með vönduðum en einföldum tappaút- búnaði. Kostar hálflítrinn 30 aura og heillítrinn 50 aura. Mjólkin verður seld í mjólkurbúð ölfes- inga, Grettisgötu 28, og má panta hana í síma 2236. Mjólkin er þykk og dálítið súr, ofurlítið keimlík blöndudrukk og því ágæt- ur þorstadrykkur, en jafnframt er hún mjög næringarrík og holl. Einkum er hún holl við hvers konar meltingarkvillum og fullyrt imgbarnaverndar ,,Líknar“ og bamaheimilisins „Vorblómið". — Hins vegar er síður en svo, að hann ætiist til, að bærinn taki upp hjúkrunarstarfsemi. Það er svo sem ekki ónýtt fyrir Reykvikinga, að slíkur fram- faramaður sem Guðmundur Jó- hannsson skuli vem í bæjarstjóm- inni(!). VaxiaMkan i Frakblandi. París, 2. jan. United Press. — FB. Frakkiandsbaniki hefir lækkað forvexti úr 21/2%! í 2<yo. má því ekki skípa upp úr honum hér í bæ, né vinna að afla hans í landi. Verkamálarád A l p ýc\usam b ands islands. af vísindamönnum, að þeir, sem noti hana stöðugt, verði eldri og hraustari en aðrir. 'Gerill sá, sem er í mjólldnni, er sá, sem er í yoghurt-mjólkinni búlgörsku. Það var Metchnicoff prófessor, hinn frægi, sem fékk Nóbelsverðlaunin fyrir að finna og sýna starfsemi hvitu blóðkomanna, sem fann geril þennan og áleit, að orsökin til þess að búlgarskir bændur yrðu svo gamlir, væri eingöngu að þakka hinni stöðugu notkun heilsumjólkuT þessarar. Heilsumjólkin er hér seld, hlut- fallslega við aðra mjólk, ódýrar en erlendis, og er það hægt ein- göngu af þvi, að hverahiti er not- aður við gerð hennar. Stjórnaibylting í Panamac Panamaborg í Mið-Ameríku, 2. jan. Stjómarbylting er háfin. Höf- uðsmaður uppreistarmanna er Bouth. Uppreistarmenn hafa tekið lögreglustöðina og forsetahöllina herskildi og stofnað ráð. For- seti þess er kunnur lögsækjandi, dr. Haretedie Arias. Bandaríkjaherlið hefir verið sent frá svæðunum við Panama- skuröinn til þess að „vemda Bandarikjaþegna“ í Panamaborg og eignir þeirra. Síðar: Uppreistarmenn hafa handtekið Ares Mena forseta, en hann hefir neitað að biðjast lausnar. (United Press. — FB.) Atvinnuleysið í Reykjavfk. Skýrsla tekin á fundi atvinnulausra manna, er haldinn var mánud. 29. dez. J930 kl. 2 e. h. i templarasalnum við Bröttugötu. Af um 200 manns, er fundinn sóttu, voru 180 er skiluðu skýrslum um atvinnu sína siðastliðið ár. Þar af voru 119 fjölskyldumenn, er höfðu fyrir 1—12 börnum að sjá. Hafa þessir 119 menn til samans 446 í heimiii tii að sjá fyrir. Atvinnuleysistíminn skiftist þannig, Atvinnulaus i 8 mánuði 1 einhleypur maður — - 7 — 2 einhleypir menn - - 6 — 2 — — 6 fjölskyldumenn — - 5 — 7 — — 6 — - 4V. — 1 einhleypur maður 3 — - 4 — 21 einhleypir menn 17 — - 3V, — 4 — — 8 — — - 3 — 12 — — 47 — - 2>/a — 1 einhleypur maður 8 — - 2 — 9 einhleypir menn 21 — - Þ/2 — 1 einhleypur maöur 0 — — - 1 — 0 — — 3 . — Fundur þessi má helta illa sóttur, enda ekki vel til hans boðað. Þó gefur hann dálitla mynd al ástandinu hér. Það eru 506 að lifa á vinnu þessara 180 manna, er létu skiá sig. manns, er purfa Atuinnuleysisnefndirt. RTýr drykkiir fyrir Meyk^akinga, FjórSr menn fangelsaðir vegca látanna á siðasta bæjarstJórR- arfundi. Viðtal við Hermann Jónasson Iðgreginstjóra. Eins og frá hefir verið skýrt hér í blaðinu urðu nokkur ólæti á síðasta bæjarstjómarfundi. í gærdag um 3-leytið vora fjórir menn fangelsaðir. Alþýðublaðið ‘átti i gær tal viö Hermann Jón- asson lögreglustjóra, og fer sam- tal hans og blaðamannsine hér á eftir: Hve margir menn hafa verið fangelsaðir í dag í sambandi við óerrðimar á síðasta bæjarstjórn- arf undi ? Fjórir, segir lögreglustjóri, og þeir heita: Magnús Þorvarðsson, Haukur Björnsson, Þorsteinn Pét- ursson og Guðjón Benediktsson. Hinn siðast taldi hefir tilkynt mér, að hann hafi stýrt ólátunum. Fyrir hvaða sakir eru þeir eig- inlega fangelsaðir ? • Fyrir óeirðimar á fundinum, of- beldi og hótanir um ofbeldi. Sam- kvæmt þessari grein em þeir fangelsaðir, og lögreglustjóri rétt- ir að blaðamanninum 113. gr. hinna svonefndu hegningarlaga. Hún er svohljóðandi: „Ef nokkur maður með ofbeldí eða hótun um ofbeldi tálmar þinghaldi, fundum embættis- tnanna í sveitarstjómum eða öðr- um lögboðnum samkomum um opinber málefni, þá varðar þab fangelsi eða betmnarhúsvinniu aít að einu ári. — Sömu hegningu, eða sektum, eftir málavöxtum, skal sá sæta, sem með ofbeldí eða á ánnan slíkan hátt slítur eða glepur störfin eða umræður á þess konar fundi eða samkomu." Eru menn þá tekniir fastir ef þeir kalla fram í umræður á bæj- arstjórnarfundum t. d. ? Já. Það hefir aldiei verið gert — og þó hafa menn oft kallað fram í á slíkum funidum. Nei. Það hefir aldrei verið „praktiserað" að fangelsa menn fyrir slikt Hafa fangamir verið yfirheyrð- ir ? Nel. Hvenær verður það gert? I fyrra málið. Verða fleiri fangelsaðir ? Það hefir ekki enn verið fylLi- lega ákveðið. En miklu fleiri verða kallaðir fyrir rétt. Hve lengi verða mennimir í fangelsinu? Ekki lengi. Ef til vill verður þeim slept á morgun eða annað kvöld. Meiddist lögreglan í ryskingun- xim? Já, tveir lögregluþjónar sködd- uðust. Annað ekki? Nei. Samtalið varð ekki lengra. Auð-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.