Morgunblaðið - 23.09.1977, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.09.1977, Blaðsíða 12
:ppp63 12 MORGUNBLAÐIÐ, F’ÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1977 + ""‘ i§| Wí Wmmmm • • •.;.••• •• ;. ....... Opnaá mánudag hárgreiöslustofu aö Háteigsvegi20 Hárgreidslustofa E/su, simi29630 holunni, alveg niður í botn. A þessu stigi málsins er ekki hægt að segja fyrir um hvort kísil- myndun i holunni hafi áhrif þegar fram í sækir. I holunni var ekki um beinlinis útfellingu að ræða, heldur meira og minna lausan sand, sem safnast hafði saman i holunni. Astæðan fyrir þvi er trúlega tregt rennsli en að öllu eðliiegu hefði rennslið átt að skola sandinum í burtu, sagði Karl. Minning: Sigríður Helgadóttir frá Asbjarnarstöðum KORONA BUÐIRNAR Herrahúsió Aðalstræti4, Herrabúöin vió Lækjartorg WW* w w- r r fy* * iJg Koronafot ’ Framleiðandi Sportver hf. Ié^b Sýningarbás nr. 26 í Laugardalshöll mína hinstu kveðju í nokkrum fátæklegum orðum. Sigríður var fædd 11. október 1884 að Asbjarnarstöðum í Staf- holtstungum í Mýrasýslu, dóttir heiðurshjónanna Helga Einars- sonar og Guðrúnar Halldórsdótt- ur, sem bjuggu þar allgóðu búi á þeirra tíma mælikvarða. Þetta heimili var ætíð nokkuð mann- margt þvi oftast var þar eitthvað af vinnufólki. Sigríður var eina dóttirin sem upp komst, en bræður hennar voru þrir, Halldór, Jón og Einar. A uppvatarárum Sigríðar, eða Siggu eins og hún var ætíð kölluð, voru ættjarðarljóðin á hvers manns vörum og voru þau mikið sungin af þeim systkinunum enda höfðu þau yndi af söng og ljóðlist. Öll voru þau vel hagmælt og hafa tvær Ijóðabækur komið út eftir Halldór, einnig kom út litið ljóða- kver eftir Sigríði. Þegar ég var lítill drengur á Asbjarnarstöðum og eitthvað blés á móti, var ætíð gott að leita til Siggu frænku, hennar hlýja og milda bros sem svo margir þekktu, bætti allar raunir svo þær hurfu sem dögg fyrir sólu. Fyrir hennar hlýja og góða við- mót, þótti öllum börnum gott að vera hjá henni og enda þótt hún ætti ekkert barnið sjálf var hún öllum þeim sem til hennar leituðu sem besta móðir á meðan hún hafði einhverju yfir að ráða sjálf og þrekið leyfði. Þetta lýsir að nokkru hennar góðu og hreinu hugsun og fram- komu, aldrei mátti Sigga neitt aumt sjá svo hún fyndi ekki til með þeim sem í hlut átti og væri boðin og búin til hjálpar eftir mætti, en heilsa hennar sjálfrar var oft ekki vel góð, sérstaklega framan af ævinni. Þrátt fyrir það vantaði hana tæpan einn mánuð upp á 93 ár þegar hún lést. Sigríður dvaldi f foreldrahúsum til 20 ára aldurs, en á þeim árum lést faðir hennar, svo við breyttar heimilisástæður réðst hún vinnu- kona til frænku sinnar Helgu Björnsdóttur frá Svarfhóli og manns hennar 'Jóns kaupmanns Björnssonar frá Bæ. Með þeim hjónum, börnum þeirra og Siggu var ætið siðan traust og góð vin- átta. Þegar hún var búin að vera þar í nokkur ár drógu átthagarnir hana aftur til sín og var hún þá mikið hjá Einari bróður sínum i Selhaga. En frá Borgarnesi flutt- ist hún þó að Langeyri við Búið að endur- vinna tvær hol- ur við Kröflu ENDURVINNSLA á holum við Kröflu er nú í fulium gangi, en að sögn Karls Ragnars, verkfræðings hjá Orkustofnun, er ekki að vænta sýnilegs árangurs fyrr en í fyrsta lagi f lok þessarar viku af fyrstu holunni sem var endurunn- in. Búið er að endurvinna holur 7 og 9 og er stðri borinn, Jötunn, nú við vinnu við holu 10. — Þess er að vænta að hola 9 byrji að blása á ný i lok þessarar viku, en það tekur alltaf nokkurn tíma fyrir holurnar að ná sér upp eftir kælingu, sagði Karl Ragnars. — Hola 9 var fóðruð og dýpkuð, en í holu 7 var gert við sprungur í fóðringum. Auk þess var hreins- aður kisill úr siðarnefndu SniÖrWEBBO meöeöaán vestis Fædd. 11. oktober 1884. Dáin. 16. septeniber 1977. Við fráfall föðursystur minnar Sigríðar Helgadóttur frá As- bjarnarstöðum koma ótal skýrar og bjartar myndir i hugann frá löngu liðinni tið, því hana var ég búinn að þekkja i rúm 70 ár eða frá því ég man fyrst eftir mér. Því langar mig nú til að færa henni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.