Morgunblaðið - 23.09.1977, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.09.1977, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1977 13 Hafnarfjörð þar sem hún tók að sér ráðskonustarf hjá Guðjóni Gíslasyni, en hann bjó þar ein- samall. Stuttu eftir að Guðjón lést tók hún aftur að sér ráðskonustarf og þá hjá blindum manni, Halldóri Brynjólfssyni á Garðavegi 3 í Hafnarfirði. Hann var henni mjög góður og hugulsamur sem lýsir sér vel .í því að nokkru áður en hann lést gekk hann frá því að hún fengi að vera í íbúð hans svo lengi sem hún þyrfti þess með. En upp frá þessu fór þrek hennar óðum þverrandi og þegar elli- og hjúkrunarheimilið Sólvangur tók til starfa var hún í fyrsta hópnum sem fluttist þangað og nú mun hún hafa verið orðin ein eftir lifandi af því fólki, og nú vil ég fyrir hennar hönd bera fram bestu þakkir fyrir alla þá umönn- un og heimilislega hlýju sem hún naut þar alla tíð, bæði hjá yfir- mönnum þess og öllu starfsfólki. Þar sem við hjónin höfum alla tíð fylgst með líðan hennar á Sól- vangi, þá kveðjum við hana nú í hinsta sinn með þakklátum sökn- uði fyrir margar ánægjulegar stundir. Blessuð sé minning hennar. Haraldur Jónsson. Gufuaflstöðin í Bjamarflagi að fara í gang LAXÁRVIRKJUN hefur enn ekki fengið orku frá gufuaflstöðinni i Bjarnarfalgi siðan í umbrotunum er urðu þar fyrir tveimur vikum. Sagði Knútur Otterstedt rafveitu- stjóri á Akureyri í gæt að vonir stæðu til að stöðin i Bjarnarflagi kæmist i gang í vikunni og fengi þá orku frá einni holu. Við um- brotin hitnaði jörðin mjög í kring- um stöðina, sömuleiðis gólfið í stöðinni sjálfri og gekk gufa upp um niðurföll, steypuskil og sprungur i gólfi. Er unnið að því að þétta húsið, en verulegar skemmdir urðu ekki. Sagðist Knútur reikna með að Laxárvirkj- un fengi verulega orku úr þeirri holu sem gert var við í vikunni, þó stöðin næði ekki að framleiða 3 megawött eins og fyrir umbrotin. 273 09 23-29 2 co 24-29 24-29 2.300- 2.185,- 2.185,- 2.185,- 2.185,- KJ 24-29 svartir.lakk 1.665.- 7 18-22 HVÍTIR M/BR. 2.945,- 8 24-29 UÓSBRÚNIR 2.185,- D 24-29 SVARTIR 2.185,- BLÁIR Rétt spor í rétta átt, sporin íTorgið! RAUOIR BRÚNIR ♦ ____________ NÝR ÞJÚNUSTUSTAÐUR f HÁALEITI Gefðu frúnni frí og bjóddu brauð ennáný NESTI AUSTURVERI ft III111 tl í 11II t III

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.